Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001
25
Námsmaður óskar ettir bíl fyrir lítið sem
ekkert. Er í síma 868 5540.
% Hjólbarðar
30“ jeppadekk á álfelgum. Negld mjög góð
Hankook-jeppadekk,
(s.s. MMC, Tbyota) finmunstruð, á 6 gata
álf. (rær fylgja). Tilbúin undir bílinn. V.
65 þ. S. 847 8285._____________________
Til sölu 4 stk 175/70x13“ nagladekk á
felgum. Passar imdir Golf‘86-’89, einnig
Jettu. Verð 13 þús. Einnig 4 stk. hálfslit-
in vetrardekk á felgum undir BMW. Verð
5.500. Uppl.ís. 554 3598.______________
Til sölu fjöqur negld jeppadekk, 30“,
passa á 16“ relgur, keyrð í pijá og hálfan
mánuð. Verð 50 þús., kostuðu 85 þús.
Uppl. f s. 862 2700 eftir kl. 17.______
Fjögur stk negldir hjólbarðar á stáifelgum,
passa á Subaru Imprezu. Uppl. í s. 555
0269 eða 8611671.
Til sölu nýleg Continental negld snjó-
dekk, 185-65-R-14, á felgum. Verð 25
þús. kr. Uppl. í s. 587 3161 og 698 3510.
Til sölu 4 negld, 13“ vetrardekk á stálfelg-
um undan Vw Polo. Sími 698 0054.
Jeppar
Kia Grand Sport, skr. 08.07. ‘99, grænn og
grár. Uppl. í s. 564 1420 og 894 2160.
JI§H Kerrur
Allt til kerrusmiða. Öxlar, flexitorar, með og
án bremsubúnaðar, kúlutengi, nefhjól,
rafkerfi o.fl. Vagnar og þjónusta ehf.,
Tunguhálsi 10, s. 567 3440.
Tjaldvagnar
Coleman Redwood fellihýsi ‘00 til sölu,
upphækkað og lítið notað. Verðtilboð.
Uppl. í síma 694 7792.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Frostm'tt og loflað.
S. 897 1731 og 486 5653.
Varahlutir
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Patrol, Tferrano II, Trooper,
Hilux, Explorer, Blazer og Cherokee.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Erum
með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggð.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur i Volkswagen •
Bora ‘00, Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01,
Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta ‘88-’92,
Skoda Octavia ‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion
‘99, Applause ‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00,
Punto “98, Lancia Y “98, Lancer ‘89-’93.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic.
565 9700 Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
kaupum bíla. Opið alla virka daga 9-18.
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
• Sérhæfúm okkur í VW, Tbyota •
MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
i flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
• Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100.
Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy “90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
Til sölu pallhús á Toyotu Hilux, lengri
gerð. Uppl. í s. 898 8878.
V' Viðgerðir
Allar almennar viögeröir -
sjáum um skoðun bflsins.
Reyndu þjónustuna. Borðinn Bflver,
Smiðjuvegi 24c (græn gata), s. 554 6350
Vmnuvélar
Óskum eftir traktorsgröfu eða payloder i
snjómokstur. Helst með snjótönn. Uppl. í
síma 892 1129.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vélsleðar
Til sölu notaðir vélsleðar í eigu Skidoo um-
boösins, Gísla Jónssonar ehf.
Ski-doo Form. III 600 “97 kr. 520.000.
Skidoo Z 670 ‘99 kr. 690.000.
Skidoo GT SE 670 ‘96 kr. 560.000. Skidoo
GT SE 670 ‘94 kr. 440.000.
Skidoo MXZ 670 HO “99 kr. 730.000.
Skidoo GT 580 ‘96 kr. 460.000.
Skidoo MXZ-X 440 ‘00 kr 790.000.
Skidoo GT 470 ‘95 kr. 340.000.
Arctic cat Powder 600 ‘97 kr. 550.000.
Polaris 500 ‘92 kr. 230.000.
Polaris Ultra SP ‘96 kr.440.000.
Polaris XLT SP ‘98 kr.550.000.
Polaris XC 600 Edge ‘00 kr. 740.000.
Sleðamir em til sýnis og sölu hjá Bfla-
miðstöðinni ehf, Hyijarhöfða 2, 110
Rvík. S. 540 5800, netf.: bilasala.net.
Visa-Euro raðgreiðslur.
Upplýsingar gefnar einnig hjá Gísla
Jónssyni ehf. s. 587 6644.______________
Til sölu Arctic Cat ZR 580, árg. ‘97, ekinn
1000 mflur. Góður sleði á góðu verði.
Uppl.ís. 896 5791.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 2 rúmgóö skrifstofuherbergi i ný-
innréttaðri, glæsilegri skrifstofúhæð við
Dugguvog. Fullkomnar tölvu-/síma- og
raflagnir. Beintengt öryggiskerfi. Sam-
eiginleg kaffistofa.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir atvinnuhúsnæði, 50-100 fm,
undir dótakassann. Úppl. í s. 893 5517
og565 8170.
rw\
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsahr.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - vörugeymsla - um-
búðasala. Erum með upþmtað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehf., Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/6917643.__________________
Geymsluþjónusta Suðurnesja. Tökum í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi, pallhýsi,
húsbfla, fombfla, sparibíla, o.fl. Upphit-
að og vaíktað húsnæði. Visa og Euro mán-
aðargr. Innbrots- og brunatryggingar.
(hálftíma akstur frá höfúðborgarsv.). S.
898 8840.
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804,
Tökum i geymslu tjaldvagna og fellihýsi í
vetur, uppnitað húsnæði. Uppl. í Rafha-
húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði.
Sími 565 5503 og 867 3393.______________
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt ogloftað.
S.897 1731 og 486 5653.
41LLEIGÓ,
Húsnæði í boði
Landsbyggðarfólk, ath! Vantar þig íbúð til
leigu á nöfúðborgarsvæðinu, í viku eða
yfir helgi. Hef eina fúllbúna húsgögnum
og helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. S. 464 1138 og 898 8305.
Herbergi til leigu í vesturbæ,
10 fm, með rúmgóðum skáp.
Hentar einnig mjög vel sem geymslu-
iými. Uppl. í s. 551 5564 eða 692 7420.
Til leigu einstaklingsherbergi meö aðgangi
aö eldhúsi, baði, þvottaherbergi, sjón-
varpi og síma.
Uppl. í síma 847 3615 og 697 9151.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Rúmgott forstofuherbergi til leigu í mið-
borginni. Uppl. í s. 562 0109 og 847 3672.
/qsk*st\
Húsnæði óskast
25 ára regiusaman mann vantar rúmgott
herbergi.Verður að vera með eldunarað-
stöðu og sér aðgengi. Svæði 105 og 107.
Öm, s. 895 0437.
Lítil íbúð/hús. Leita að leiguhúsnæði í
Mos. eða austurhluta borgarinnar til
leigu í nokkra mán. Verð 40-60 þús., ör-
uggar greiðslur. S. 861 5678.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
atvinna
Atvinnaíboði
Góöar tekjur - góð verkefni.
Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölu-
fólk til að selja bækur og áskrift að tíma-
ritum sínum á kvöldin og um helgar. Við
bjóðum tekjutryggingu, góð sölulaun,
spennandi bónusa, ásamt góðri vinnuað-
stöðu. Ef þig vantar aukatekjur og lang-
ar að fá frekari uppl. hafðu þá samband í
s. 515 5601 á milli kl. 9.00 og 17.00
næstu daga. Vinsamlegast athugið að
yngra fólk en 18 ára kemur ekki til
greina.
Landsins
mesta
Sú upplýsingaöld sem viö lifum á
gerir þá skýlausu kröfu til fjölmiðla
að þeir veiti hlutlausa sýn.
3330 er forsenda
sjálfstæðrar skoðanamyndunar.