Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Qupperneq 30
34
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90-ára_________________________________
Ragnhildur Majasdóttir,
Túngötu 5, ísafiröi.
Hún veröur að heiman á afmælisdaginn.
85 ára_________________________________
Óskar Auðunsson,
Minni-Völlum, Rang.
80 ára_________________________________
Guðlaug Sæmundsdóttir,
Skúlagötu 20, Reykjavík.
75 ára_________________________________
Einar Guðnason,
Aöalgötu 3, Suðureyri.
Hans Þorsteinsson,
Skagabraut 26, Akranesi.
Jónína Ingvarsdóttir,
Aöalstræti 59, Patreksfirði.
Snorri Arinbjarnarson,
Helgamagrastræti 15, Akureyri.
70 ára_________________________________
Gísli Sigurbentsson,
Vatnsstíg 11, Reykjavík.
Jóna Sigríður Marteinsdóttir,
Lyngmóum 5, Garðabæ.
Jónína Herborg Eiríksdóttir,
Karfavogi 26, Reykjavík.
María Guðnadóttir,
Sunnubraut 3, Keflavík.
Þorgerður K. Aðalsteinsdóttir,
Höfðabrekku 27, Húsavik.
60 ára_________________________________
Aðalheiður Auðunsdóttir,
Borgarholtsbraut 58, Kópavogi.
Garðar Halldórsson,
Furugerði 7, Reykjavík.
Guðmundur Karlsson,
Breiðvangi 16, Hafnarfirði.
50 ára_________________________________
Áslaug Gísladóttir,
Birkigrund 41, Kópavogi.
Gunnar Svavarsson,
Fjarðarseli 26, Reykjavík.
Gunnlaugur Sölvason,
Bjarkargrund 36, Akranesi.
inga S. Ingólfsdóttir,
Fannarfelli 6, Reykjavík.
Kari Ólafsdóttir,
Hraunbæ 102c, Reykjavík.
Manit Saifa,
Bjarnastaðavör 2, Bessastaöahreppi.
Marta Kjartansdóttir,
Sævarlandi 20, Reykjavík.
Sigurlaug Hinriksdóttir,
Tjarnarlundi 6g, Akureyri.
Valgeir Valgeirsson,
Viðigrund 7, Akranesi.
Þórður Jósefsson,
Vesturgötu 92, Akranesi.
40 ára ________________________________
Björgúlfur Ólafsson,
Urðarstig 14, Reykjavik.
Daníel Smári Guðmundsson,
Tröllaborgum 13, Reykjavik.
Elín Guðfríður Kristjánsdóttir,
Þingási 30, Reykjavík.
Flosi Skaftason,
Súlunesi 4, Garðabæ.
Hafdís Jónsdóttir,
Árlandi 8, Reykjavik.
Helga Jóhannesdóttir,
Furubyggð 2, Mosfellsbæ.
Hrönn Arnarsdóttir,
Rjúpnahæð 8, Garðabæ.
Indriði E. Hilmarsson,
Birnustöðum, ísafirði.
Jón Helgi Jónsson,
Silfurgötu 46, Stykkishólmi.
Kolbrún Gunnarsdóttir,
Stórhólsvegi 4, Dalvík.
Marinó Jónsson,
Brekkustíg 3, Bakkafirði.
Sigurhanna Sigmarsdóttir,
Þórustöðum la, Akureyri.
Sæmundur Ingi Jónsson,
Háaleitisbraut 103, Reykjavík.
Þorsteinn Ingason,
Akurgerði 2, Akranesi.
Halldór Guðmundsson bóndi, Magnús-
skógum III, Dalabyggö, andaðist á
Sjúkrahúsi Akraness fimmtud. 1.11.
Friðrikka Bjarnadóttir, Hrafnistu, Hafn-
arfirði, áður Selvogsgötu 24, Hafnar-
firöi, andaðist fimmtud. 1.11. á Hrafn-
istu í Hafnarfirði.
Jón Jónsson frá Lækjarbotnum lést á
dvalarheimilinu Lundi, Hellu, fimmtud.
1.11.
Þórður Sigurðsson frá Hnífsdal, Hlíf 1,
Isafirði, iést á Heilbrigðisstofnun Isa-
fjaröar fimmtud 1.11.
Sigriður Sigurbjörnsdóttir, Laugarbrekku
20, Húsavík, lést á Landspítalanum
Hringbraut föstud. 2.11
Þór Birgir Þórðarson, Álandi 5, Reykja-
vík, lést á Landspítala Fossvogi sunnud.
28.10. Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
ÞRIDJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001
DV
Fimmtugur
Sigurður Þóroddsson
lögfræðingur í Reykjavík
Siguröur Andrés Þóroddsson lög-
fræðingur er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá MR 1972 og stundaði síðan
sjómennsku, auk þess sem hann var
til sjós með náminu. Hann lauk síð-
an embættisprófi í lögfræði frá HÍ
1982.
Sigurður var fulltrúi bæjarfógeta
og sýslumannsins á ísafirði 1982-85.
Hann starfaði um skeið á lögfræði-
skrifstofu Tryggva Guðmundssonar
á ísafirði og Sveins Skúlasonar í
Reykjavík. Þá rak hann eigin lög-
fræðiskrifstofu í tvö ár, var i sam-
starfi með lögfræðingunum Gunn-
ari Jóhanni Birgissyni og Gísla
Gíslasyni á Lögmannastofunni sf.
til 1990 en hefur rekið eigin lög-
fræðiskrifstofu frá 1991, auk þess
sem hann er framkvæmdastjóri
Lögmannastofunnar Skipholti sf.
Sigurður sat í stjóm og utanríkis-
málanefnd Vöku, félagi lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, á námsárunum
og sat um skeið í stjórn félagsins
Réttarverndar.
Fjölskylda
Eiginkona Sigurðar er Kristín
Högnadóttir, f. 13.2. 1957, deildar-
hjúkrunarfræðingur á hjúkrunar-
heimilinu Eir. Hún er dóttir Högna
Þórðarsonar, f. 6.2. 1924, fyrrv.
bankaútibússtjóra á ísafirði, og k.h.,
Kristrúnar Guðmundsdóttur, f. 12.3.
1928, hjúkrunarfræðings.
Synir Sigurðar og Kristínar eru
Þóroddur Sigurðsson, f. 16.4. 1982,
menntaskólanemi; Högni Sigurðs-
son, f. 21.9. 1988, nemi.
Systkini Sigurðar eru Margrét, f.
2.12. 1946, hagfræðingur og fram-
kvæmdastjóri í Brússel; Guðmund-
ur, f. 20.12. 1957, vélaverkfræðingur
og forstjóri Orkuveitunnar; Þórodd-
ur Ari, f. 24.3. 1966, viðskiptafræð-
ingur hjá Þrjú P - Fjárhús.
Foreldrar Sigurðar; Þóroddur Th.
Sigurðsson, f. 11.10. 1922, d. 14.5.
1996, vélaverkfræðingur og vatns-
veitustjóri í Reykjavík, og k.h.,
Kristín Guðbjörg Guðmundsdóttir,
f. 18.7. 1923, húsmóðir.
Ætt
Þóroddur var sonur Sigurðar
Andrésar, skipstjóra á Patreksfirði,
Guðmundssonar, hreppstjóra í
Breiðuvík, Sigurðssonar, Breiðvík-
ings bátasmiðs. Móðir Sigurðar
Andrésar var Helga Thoroddsen,
dóttir Jóns Thoroddsens, b. í Hval-
látrum.
Móðir Þórodds var Svandís Árna-
dóttir, sjómanns á Akranesi, Guð-
mundssonar, á Seltjarnarnesi
Bjarnasonar. Móðir Áma var Jó-
hanna Sigríður Jónsdóttir. Móðir
Svandísar var Ingveldur Sveinsdótt-
ir, b. í Innstavogi, Sveinssonar, og
Sigríöar Narfadóttur.
Kristín Guðbjörg er dóttir Guð-
mundar, b. á Harðbak á Melrakka-
sléttu, Stefánssonar, b. á Skinna-
nesi, langafa Stefáns Baldurssonar
þjóðleikhússstjóra. Siggeir var son-
ur Péturs, b. á Oddsstöðum, Jakobs-
sonar, alþm. á Breiðumýri í Reykja-
dal, Péturssonar. Móðir Péturs á
Oddsstöðum var Þuríður Jónsdóttir
lamba, umboðsm. á Breiðumýri,
Sigurðssonar. Móðir Siggeirs var
Margrét, systir Þórarins, afa Gunn-
ars Gunnarssonar skálds. Margrét
var dóttir Hálfdáns, b. á Oddsstöð-
um, bróður Stefáns, afa Katrínar,
móður Einars Benediktssonar
skálds. Hálfdán yar sonur Einars,
pr. á Sauðanesi, Árnasonar og Mar-
grétar Scheving, systur Stefáns.
Móðir Margrétar Siggeirsdóttur var
Borghildur Pálsdóttir, b. í Brims-
gerði í Fnjóskadal, Guðmundssonar.
Sigurður er á fjöllum.
lóni,
Hildar
fróðu,
bróður
hinnar
ömmu
Gunngeirs
urssonar, skrif-
stofustjóra
Reykjavíkur-
borgar. Hildur
var einnig
langamma Haf-
liða Vilhelms-
sonar rithöfund-
ar og Árna Pét-
urs Guðjónsson-
ar leikara. Stef-
án var sonur
Jóns, ættföður
Skinnalónsætt-
ar, Sigurðssonar og Þorbjargar Stef-
ánsdóttur, b. í Skinnalóni, bróður
Magnúsar frater. Stefán var sonur
Eiríks, b. á Rifi, Grimssonar, Jóns-
sonar höfuðsmanns. Móðir Stefáns
Eiríkssonar var Þorbjörg Scheving
Stefánsdóttir, systir Önnu, formóð-
ur Stefaníu Guðmundsdóttur
leikkonu og Kristjáns Eldjáms for-
seta. Þorbjörg var dóttir Stefáns
Schevings, pr. á Prestshólum, bróð-
ur Jórunnar, ömmu Jónasar Hall-
grímssonar. Móðir Guðmundar á
Harðbak var Kristín Jónsdóttir frá
Öxarfirði.
Móðir Kristínar Guðbjargar var
Margrét, systir Péturs, skrifstofu-
stjóra hjá Síldarverksmiðjum ríkis-
ins. Margrét var dóttir Siggeirs, b. á
Oddsstöðum, bróður Jakobs i Brim-
Sextugur 1 Fertug
Sigurður Gunnsteinsson
Margrét Blöndal
dagsskrárstjóri SÁÁ aö Vík á Kjalarnesi
framkvæmdastjóri í Hafnarfirði
Sigurður Gunn-
steinsson, dagskrár-
stjóri hjá SÁÁ,
Rauðalæk 45,
Reykjavík, er sextug-
ur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í
Reykjavík og ólst
upp í Kleppsholtinu.
Hann var í Lang-
holtsskóla og síðan i
Gagnfræðaskóla
verknáms.
Sigurður stundaði
lengi verslunarstörf hjá föður sín-
um, vann við málningarvinnu og
framleiðslu á málningu hjá Máln-
ingu hf. og sinnti bílamálun. Hann
hóf stöf hjá SÁÁ 1978, var þar lengi
ráðgjafi en er nú dagskrárstjóri á
Endurhæfmgarstöð SÁÁ í Vík á
Kjalamesi.
Sigurður tók þátt í starfi skáta-
hreyfmgarinnar á yngri árum og
æfði fimleika með ÍR. Hann hefur
stundað hlaup um árabil, hefur tek-
ið þátt í fjölda langhlaupa, hér og er-
lendis, og hefur verið einn fremsti
langhlaupari landsins.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 23.7.1977, Guð-
mundu Jóhannsdóttur, f. 18.5. 1933,
starfsstúlku SÁÁ.
Börn Sigurðar af fyrra hjóna-
bandi: Sigurður Ein-
ar, f. 1960, læknir,
maki Steinunn
Hauksdóttir; Gunn-
steinn, f. 1964,
þroskaþjálfi og kenn-
ari, unnustá hans er
Ingigerður Stefáns-
dóttir; Sævar, f. 1968,
rafvirkjameistari,
maki Hafdís Haf-
steinsdóttir; Eydís
Ósk, f. 1970, hjúkrun-
arforstjóri, maki Sig-
ursveinn Þórðarson.
Böm Guðmundu;
Hugrún Hrönn, maki Guðjón Ingi
Sigurðsson; Guðrún Jónína Mjöll,
maki Gylfi Þór Þorsteinsson; Rúnar
skólastjóri, maki Arna Vignisdóttir;
Jóhann flugstjóri, maki Elsa Óla-
dóttir; Steinar pípulagningameist-
ari, maki Marina Mendonca.
Systkini Sigurðar: Egill Marberg
vélstjóri; Sigrún Head, deildarstjóri
í Bandaríkjunum.
Foreldrar Sigurðar: Gunnsteinn
Jóhannsson, f. 25.7. 1915, d. 28.8.
1990, kaupmaður í Reykjavík, og
k.h., Steinvör Ágústa Egilsdóttir, f.
8.8. 1920, d. 12.10. 1975, húsmóðir.
Sigurður og Guðmunda taka á
móti gestum í félagsheimili Orku-
veitu Reykjavíkur í Elliðaárdal í
dag kl. 17.00-19.00.
Margrét Blöndal,
framkvæmdastjóri
Alveg milljón - hug-
myndasmiðju,
Hellisgötu 29,
Hafnarfirði, er fer-
tug í dag.
Starfsferill
Margrét fæddist á
Akureyri og ólst þar
upp. Hún lauk stúd-
entsprófum frá MA
1982, stundaði nám í
íslensku við HÍ
1984-87 Og 1991.
Margrét stundaði dagskrárgerð-
arstörf hjá RÚV, Rás 1, Rás 2 og
Svæðisútvarpinu á Akureyri
1983-95 og stundaði dagskrárgerðar-
störf hjá íslenska Útvarpsfélaginu á
Bylgjunni og Stöö 2 1995-2001. Auk
þess starfaði hún hjá íslenskri get-
spá 1990-97, var ritsjóri Húsfreyj-
unnar ásamt Inger Önnu Aikman
1997-2000 en á nú og starfrækir fyr-
irtækið Alveg milljón - hugmynda-
smiðju ásamt Inger Önnu Aikman
og hefur verið þar í fullu starfi frá
sumrinu 2001.
Fjölskylda
Margrét giftist 25.6. 1994 Georg
Magnússyni, f. 27.3. 1956, hljóð-
meistara. Hann er sonur Magnúsar
Georgssonar, fyrrv. yfirmanns
sundlaugarinnar á Seltjarnarnesi,
og Sveinbjargar Sím-
onardóttur ritara.
Böm Margrétar
eru Hrafhildur Yrsa
Georgsdóttir, 24.10.
1981, nemi í HÍ; Sig-
yn Blöndal Kristins-
dóttir, f. 17.10. 1982,
nemi í Kvennaskól-
anum í Reykjavík;
Sara Hjördís Georgs-
dóttir, f. 6.4. 1989,
nemi í Víðistaða-
skóla.
Systkini Margrét-
ar eru Hörður Blön-
dal, f. 10.2. 1946, hafnarstjóri á Ak-
ureyri; Hrafnkell Bjömsson, f. 19.10.
1947, veggfóðrari í Hafnarfirði;
Sveinn Bjömsson, f. 25.12. 1949,
framkvæmdastjóri Blikk- og tækni-
þjónustunnar, Akureyri.
Foreldrar Margrétar voru Bjöm
Brynjólfsson, f. 9.5. 1920, d. 12.3.
2001, verkstjóri hjá Vegagerðinni,
búsettur á Akureyri, og Guðborg
Blöndal, f. 7.10. 1926, d. 1.12. 1992,
húsmóðir.
Ætt
Foreldrar Björns voru Brynjólfur
Sveinsson frá Vöglum og Laufey
Sumarrós Jóhannesdóttir.
Foreldrar Guðborgar voru Guð-
mundur Ágústsson Blöndal, bóndi
og síðar sölustjóri og fulltrúi á Ak-
ureyri, og Anna J. Ólafsdóttir.
Merkir Isiendingar
Ragnar Ásgeirsson, búfræðikandidat og
ráðunautur, fæddist að Kóranesi á Mýr-
um 6. nóvember 1895. Hann var sonur Ás-
geirs Eyþórssonar, kaupmanns i Kóra-
nesi og síðar bókhaldara í Reykjavík, og
k.h., Jensínu Bjargar Matthíasdóttur,
trésmiðs í Reykjavik, Markússonar.
Ragnar var albróðir Ásgeirs Ás-
geirssonar forseta. Ragnar var kvænt-
ur Gerthe Harne Nielsens frá Árhus en
böm þeirra urðu Eva Hame húsmóðir,
Úlfur, fyrrv. yfirlæknir, Sigrún Hame
kennari og Haukur, skógfræðingur og
fyrrv. tilraunastjóri á Mógilsá.
Ragnar stundaði garðyrkjustörf og nám
í Danmörku, lauk prófum frá Garðyrkjuskól-
anum Vilvorde í Danmörku og tók síðan próf
Ragnar Ásgeirsson
sem skrúðgarðaarkitekt. Hann var kennari
við Vilvorde og síðan skrúðgarðaarkitekt í
Kaupmannahöfn 1918-1920. Þá gerðist
hann garðyrkjuráðunautur hjá Búnaðar-
félagi Islands og gegndi því starfi til
1957. Hann vann siðan brautryðjenda-
starf í menningarmálum sem ráðu-
nautur um byggðasöfn víðs vegar um
landið. Á ferðum sínum safnaði hann
sögnum úr íslensku mannlífi fyrri
tíma sem komu út í Skruddum, þriggja
binda safni þjóðlegs fróðleiks. Auk þess
komu út eftir hann æskuminningarnar
Strákur og Bœndaförin 1938. Ragnar var
auk þess frægur fararstjóri i ferðum
bænda og húsmæðra, landskunnur hagyrð-
ingur og mikill listunnandi. Hann lést 1973.
Bryndís Ósk Reynisdóttir og Ólafur
Sigurösson, sem létust af slysförum
mánud. 29.10. sl., veröa jarðsungin frá
Fella- og Hólakirkju þriöjud. 6.11. kl.
13.30.
Axel Kristjánsson, Þorsteinsgötu 21,
Borgarnesi, veröur jarösunginn frá
Borgarneskirkju þriðjud. 6.11. kl.
14.00.
Valdimar Guömundsson
húsasmíöameistari, áöur á Flókagötu
63, Reykjavík, verður jarösunginn frá
Áskirkju þriöjud. 6.11. kl. 13.30.
Páll Rósinkrans Sæmundsson vélstjóri,
Bergþórugötu 11, Reykjavík, veröur
jarösunginn frá Fossvogskirkju þriðjud.
6.11. kL 15.00.
Arndís Ólafsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík,
veröur jarösett frá Fossvogskapellu
þriöjud. 6.11. kl. 13.30.