Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Side 29
33
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndasógur
Myndgátan hér
til hliðar iýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3149:
Svaramadur
Krossgáta
Lárétt: 1 lostaeti,
14 vatnsdælu, 7 tagl,
8 hró, 10 hrintu,
12 hagnaö, 13 visu,
14 innyfli, 15 poka,
16 bjartur, 18 tré,
21 heit, 22 kát,
23 hljómur.
Lóðrétt: 1 hrúga,
2 spil, 3 skammhlaup, 4
ágætt, 5 hratt,
6 þvottur, 9 meyr,
11 þrýstingur,
16 gylta, 17 aldur,
19 hlóðir, 20 starf.
Lausn neðst á síðunni.
Hvítur á leik!
Vont er aö þurfa að leika i slæmri
stöðu! Það á þó ekki hér viö Hannes
Hlífar sem hefur byggt upp mjög svo
góða stöðu. Það er langt síðan helgi
ólafsson hefur verið svona illa leikinn,
líklega átti hann bara slæman dag. En
Hannes stóð sig vel á minningarmótinu
um Jóhann þóri, var nálægt sigri á mót-
Umsjón: Sævar Bjarnason
inu en varð að láta sér 3-4 sætið lynda.
En Hannes sigraði á síðasta Reykjavík-
urskákmóti sællar minningar og er enn
aö þróast sem skákmaöur! Eöa eins og
segir i Arinbjarnarkviðu eftir sjálfan
Egil Skallagrímsson:
„Hlóð eg lofköst,
þann er lengi stendr
óbrotgjarn
í bragar túni.
Hvítt: Hannes H. Stefánsson
Svart: Helgi Ólafsson
Nimzo-indversk vöm. Minningarmót
Jóhanns ÞórisJónssonar. Reykjavík (9),
01.11.2001
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5.
Bd3 0-0 6. Rf3 d5 7. 0-0 Rc6 8. a3 Ba5 9. h3
dxc4 10. Bxc4 a6 11. Bd3 De7 12. De2 cxd4
13. exd4 Hd8 14. Be3 Bc7 15. Hfel h6 16.
Hadl Dffi 17. Bc4 Re7 18. Ba2 Bd6 19. Re5
Bd7 20. Bbl Hac8 21. Rg4 Rf5 22. Rxf6+
gxf6 23. d5 Dg7 24. Bb6 He8 25. De4 h5 26.
De2 Dg5 27. dxe6 fxe6 28. Be3 Dg7 Stöðu-
myndin! 29. Dxh5 Rxe3 30. Hxe3 Hc5
31. Dg6 1-0
Bridge
Umsjón: fsak Örn Slgurösson
Norðmenn þurftu að bfta í það
súra epli að tapa úrslitaleiknum á
HM um Bermúdaskálina gegn liði
Bandaríkjamanna II með aðeins
rúmlega 20 impa mun í 128 spila
úrslitaleik. Norðmenn voru komn-
ir með vænlega stöðu á tlmabili,
með yfir 60 impa forystu. Banda-
ríkjamenn náðu að jafna þegar
tvær lotur voru eftir af 8 og Norð-
menn voru með tveggja impa for-
ystu fyrir slðustu lotuna (16 spil).
Norðmenn höfðu staðið sig feiki-
« KG109
W G53
4 KD1042
4 3
4 ÁD652
4 43
44K974
-f 86
4 ÁKG102
N
V A
S
Á2
•f 5
4 98764
4 87
<4 D1086
4 ÁG973
4 D5
vel, meðal annars slegið út feiki-
sterkt lið ítala 1 undanúrslitum.
Þeir græddu 11 impa á þessu spili
í leiknum gegn ítaliu. í opna saln-
um höfðu ítalimir endað f 5 lauf-
um á hendur AV eftir mikla bar-
áttu í sögnum, sem að sjálfsögðu
unnust með yfirslag í hagstæðri
legu. Boye Brogeland og Erik Sæ-
lensminde voru hins vegar
grimmari í sögnum í lokaða saln-
um. Suður gjafari og enginn á
hættu:
Boye Brogeland ákvað að segja
slemmuna þrátt fyrir lágmarksopn-
unina, vegna þess hve laufliturinn
var góður. Spaðakóngurinn lá rétt-
ur og trompið hagaði sér vel og þess
vegna voru engin vandamál að
renna heim 12 slögum í þessum
samningi. Óhætt er þó að segja að
lánið hafi leikið við Norðmenn í
spilinu.
Suður vestur norður austur
Duboin Brogel. Bocchi Sælen.
Pass 1« 1 4 14
Dobl 2 4 24 4 4
5 4 64 P/h
Lausn á krossgátu
•upi oz ‘9is 61 ‘iAæ íi
‘iás 9i ‘5(5itixi n ‘5(5(pp( 6 ‘nei 9 ‘U9 9 ‘iSanQÁJd p jojumeus g ‘ese z ‘so5( 1 maxgo'i
■uupi 8Z ‘Jiai ZZ ‘lS(OA \z ‘i5(sa 8i
‘xæ5(s 91 ‘(bui si ‘mei n ‘n3oq ei ‘Oin zi ‘nuÁ 01 ‘JB5(s 8 ‘1-iais l jsod f ‘sex5[ 1 ujaxei
,. En konungur
apannalætur
ekkertógna
sér!