Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Qupperneq 31
35 ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMEER 2001 I>V Tilvera —awm Mike Nichols sjötugur Leikstjórinn, Mike Nichols á stórafmæli í dag. Nichols hefur fengið óskarsverðlaunin, Emmyverðlaunin og sjö Tonyverðlaun sem þykja þau virtustu í leikhús- bransanum. Þrjátíu og tvö ár eru liðin frá því Mike Nichols leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd, Who’s Afraid of Vírgina Wolf? Fékk hann fyrir þá mynd sína fyrstu ósk- arstilnefningu. Á löngum og farsælum ferli hefur Mike Nichols leikstýrt mörgum úrvalskvikmyndum. Mike Nichols fæddist í Berlín og er faðir hans rússneskur og móðir hans þýsk. Gildir fyrir miövikudaginn 7. nóvember Tvíburamir (2 )r' þess að hald Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.i: , Þú færð kjörið tæki- færi til að sýna vænt- umþykju þína í verki í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð þá hjálp sem þú þarfnast. nskarnir(19 febr.-20. marsl: Treystu á eðlishvötina li samskiptnm þínum við aðra. Fjölskyldan verður þér efst í huga í dag og þú nærð góðu sambandi við þá sem eru þér eldri. Hrúturinn (21. mars-19. anríh: Þú gætir þurft að '«* leiðrétta misskilnlng sem kom upp ekki alls fyrir löngu. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur þínar eru 4, 8 og 28. Nautið (20. april-20. maíl: t Næstu dagar verða nokkuð fjölbreyttir og það verður mikið að 8era hjá þér. Kvöldið verður rólegt í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburarnir (21. mai-21. iúní): Þú verður líklega 'nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dags og verður að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldið notarðu til að slappa af. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Einhver breyting verð- | ur á sambandi þinu ' við ákveðna mann- ____ ' eskju. Haltu gagnrýni fynr sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana óþarflega nærri sér. Uónið (23. iúl't- 22. áeústl: Þú gætir lent í erfið- leikum með að sann- færa fólk um það sem þér finnst. Þú mátt ekki taka það illa þó að hugmynd- ir þínar mæti einhverri andstöðu. Mevian (23. áeúst-22. seat.i: Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur og ^^V^IfcSkemmtilegur. Þú ert í * f góðu skapi og fuUur atorku. Þú ættir að fara í heim- sókn í kvöld. Voein (23. sept.-23. okt.l: Þú ættir að vera spar á gagnrýni því að hún gæti komið þér í koll. Vertu tillitssamur við þína nánustu. Happatölur þínar eru 3, 16 og 33. Sporðdfeki (24. okt.-21. nóv.l: Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks og jverður að gæta þess að misnota þér það ekki. Happatölur þínar eru 5, 24 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21, des.i: ^i^Ef þú ert að reyna við reitthvað nýtt er skyn- " samlegt að fara var- \ lega og taka aðeins eitt skref í einu. Þú ættir að ráðfæra þig við fjölskylduna í því skyni. Steingeitin (22. des.-19. ian.i: Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vei með. Astin blómstrar um þessar mundir. vuaill us. se ý DVlvlYND EÖJ Páll Óskar þjónar fyrir altari Þaö fór vel á því aö halda útgáfutónleikana í kirkju enda tónlistin í senn róleg og falleg. Útgáfutónleikar Páls Óskars og Moniku: Kveður við nýjan tón Tónlistarútgáfa stendur sem hæst um þessar mundir og nýir íslenskir geisladiskar fylia hillur hljómplötu- verslana. Páll Óskar Hjálmtýsson baríton er einn þeirra sem taka þátt í jólaplötuflóðinu í ár og hefur sér til fulltingis hörpuleikarann Mon- iku Abendroth. Heitir afurð þeirra Ef ég sofna ekki í nótt og kveður þar við nýjan tón í ferli Páls Óskars sem þó hefur komið víða við og fengist við ólíkar tónlistarstefnur í gegnum tíðina. Til að fagna útgáfimni héldu Páll Óskar og Monika tvenna tón- leika í Laugameskirkju á sunnu- daginn þar sem þau léku lög af nýja diskinum í bland við eldra efni. Ásamt þeim lék strengjasveit á tón- leikunum undir forystu Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara. Um stjóm sveitarinnar sá tónskáldið unga Hreiðar Ingi Þorsteinsson en hann á heiðurinn af tónsmíðum á nýju plötunni. Makkarinn spilar á nóbelstónleik Gamli bítillinn Paul McCartney hefur þegið boð um að leika á nóbelshátiðartónleikunum i Ósló þann 11. desember næstkomandi. Samningaviðræður við kappann hafa staðið yfir síðan í maí og loks hefur endanleg staðfesting borist til nóbelsnefndarinnar um að hann muni koma fram, ókeypis, eins og allir listamennimir sem þar sem skemmta viðstöddum og sjónvarps- áhorfendum um aUan heim. En Macca, eins og Paul er gjam- an kallaður, lætur sér ekki nægja að leika á tónleikunum, heldur verður hann einn gesta við sjálfa afhendingu friðarverölaunanna daginn áður. Sir Paul hefur lengi tekið þátt í baráttunni gegn jarð- sprengjum og notkun þeirra, mál- stað sem fékk friðarverðlaunin 1997. Það kann meðal annars að skýra áhuga hans á og velvilja í garð friðarverðlaunanna. Norðmenn gera sér vonir um að Heather Mills, kærasta Pauls, komi með honum til Óslóar. Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►15505000 Hlegiö dátt Áhorfendur sýningarinnar sem flestir voru í yngri kantinum veltust um af hlátri yfir uppátækjum Bernds Ogrodniks. Bernd Ogrodnik skemmtir börnunum: Brúður bregða á leik Það ríkti mikil gleði og kátína í Borgarbókasafninu á laugardaginn þegar þýski listamaðurinn Bernd Ogrodnik hélt leiksýningu fyrir yngstu kynslóðina. Bemd þessum er margt til lista lagt enda byggist sýn- ingin upp á tónlist, leiklist og brúðu- gerð. Auk þess að nota hefðbimdnar strengjabrúður bregður hann á leik með slæður, sokka og annað lauslegt og gæðir þessa dauðu hluti þvilíku lífl að bömin ná vart andanum af hlátri. DV-MYNDIR EINAR J. Handhæg leikbrúða Brúöur þurfa ekki aö vera íþuröarmiklar eöa skrautlegar til aö vekja kátínu. Hér hefur brúöumeistarinn klætt sig úr öörum sokknum og brugö- iö á leik meö hann. IDAG: MCHAMBORGARI Ím ro bo ru *o S Mcostborgari aðeins /y\ L;Mcponaid's Austurstræti 20 • Suðurlandsbraut 56 • Kringlai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.