Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Qupperneq 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001
Viðskipti
Áhrifa skattbreyt-
inga farið aö gæta
í uppgjörum
Tap af rækju-
vinnslu
Þjóöhagsstofnun áætlar að tap af
rækjuvinnslu hér á landi hafi
numið 8,4% af veltu á siðasta ári og
búast má við áframhaldandi rekstr-
arhalla. Það helgast af samdrætti í
rækjuveiðum en afli síðasta árs var
um 24.000 tonn og stefhir í svipaðan
afla á þessu ári.
I Morgunkorni íslandsbanka i
gær var bent á að til samanburðar
var heildarrækjuafli á íslandsmið-
um 70-80.000 tonn árin 1994-1997.
Til að mæta aflasamdrætti hafa ís-
lenskar rækjuvinnslur brugðið á
það ráð að flytja inn iðnaðarrækju
og er gert ráð fyrir innflutningi
35.000 tonna í ár. Eins og afkoma
greinarinnar ber með sér hefur arð-
semi þessarar vinnslu í flestum tilvik-
um ekki reynst viðunandi. Þessu sam-
fara hefur heimsframboð á rækju auk-
ist undanfarin ár og aukið á vanda
greinarinnar. Að undanfömu hefur
heldur dregið úr veiðum Norðmanna
og Kanadamanna og eru bundnar von-
ir við að verð sé aftur að ná fyrra jafn-
vægi en jafnframt að draga muni úr
framboði á iðnaðarrækju.
íslenskur mark-
aður í vanda
Stjórn íslensks markaðar í Leifs-
stöð hefur átt í viðræðum við yfir-
völd í flugstöðinni og gert þeim
grein fyrir að forsendur rekstrarins
séu brostnar nema gerðar verði
grundvallarbreytingar á rekstrar-
umhverfi verslana í stöðinni.
1 tilkynningu frá Orra Vigfús-
syni, stjórnarformanni íslensks
markaðar, kemur fram að
Schengen-samstarfið hafi komið illa
niður á versluninni þar sem mikill
tími farþega fari i að standa i bið-
röðum í stað þess að versla. Þá hef-
ur fækkun farþega haft neikvæð
áhrif. Tap hefur verið á rekstrinum
um langt skeið og komi ekki til
breytinga verður tveimur af fjórum
verslunum fyrirtækisins lokað og
starfsfólki sagt upp.
Braathens segir
upp 800 manns
Norska flugfélagið Braathens hefur
ákveðið að draga verulega saman segl-
in vegna samdráttar í rekstri félagsins.
Reiknað er með að 800 starfsmönnum
verði sagt upp en í dag starfa um 4000
manns hjá flugfélaginu. Eins verður
áætlunarferðum félagsins fækkað
verulega og sjö flugvélar verða seldar á
næstu mánuðum.
Farþegum í flugferðum félagsins hef-
ur fækkað verulega siðustu mánuði og
hefúr Braathens, eins og önnur flugfé-
lög, orðið illa úti í kjölfar hryðjuverka-
árásanna í Bandarikjunum þann 11.
september sl. Ferðum félagsins utan
Noregs verður fækkað og verður m.a.
hætt áætlunarflugi frá Ósló til London
og frá Stavanger til Newcastle. Þá mun
KLM taka við nokkrum af áætlunarleið-
um félagsins í apríl á næsta ári.
í nokkrum af þeim uppgjörum
sem hafa verið að birtast síðustu
daga koma fram athugasemdir
vegna færslu eða hugsanlegra
áhrifa í uppgjörum félaganna af
væntanlegum skattbreytingum, en
þetta kom fram í Morgunpunktum
Kaupþings í gær. Þess sé vænst að
ríkisstjórnin lækki tekjuskattshlut-
fall fyrirtækja úr 30% i 18% og þrátt
fyrir að ekki sé búið endanlega að
samþykkja þessa tillögu og hún þar
með komin í lög bendi allt til þess
að svo verði. Því hafi reiknings-
skilanefnd FLE sent frá sér álit á
því hvernig félög skuli standa að út-
reikningi á frestuðum skattskuld-
bindingum eða skattinneignum.
Niðurstaða nefndarinnar er sú að
.. frestaða skattskuldbindingu og
skattinneign skuli reikna miðað við
það skatthlutfall sem líklegt er að
Íslandssími hefur samið við sjáv-
arútvegsfyrirtækið Granda hf. og
dótturfélag þess, Faxamjöl hf„ um
yfirtöku simaþjónustu félagsins í
landi. Íslandssími tengir þannig
stofnlínutengingu (30 símalínur) við
símstöð í höfuðstöðvum Granda hf.
við Norðurgarð og úthlutar félaginu
200 númerum fyrir fastlínuvið-
skipti. Einnig er samið um 80 far-
símaáskriftir fyrir félagiö.
Grandi hf. er eitt stærsta sjávarút-
vegsfyrirtæki landsins og rekur öfl-
Tap Talentu-Hátækni á þriðja árs-
fjórðungi var 272 milljónir króna.
Tapið má rekja til lækkana á gengi
skráðra fyrirtækja sjóðsins, Col-
umbus IT Partner og Aco-Tækni-
vals, ásamt niðurfærslu óskráðra
bréfa.
í frétt frá sjóðnum kemur fram að
eins og í fyrri uppgjörum er eigna-
safn sjóðsins fært niöur vegna al-
mennra lækkana á hlutabréfamörk-
verði í gildi þegar sá viðsnúningur
á sér stað sem leiðir til breytingar á
þessum eignum og skuldum, þ.e.
síðari óbeinni innheimtu þeirra eða
greiðslu. Samkvæmt því bæri að
nota 18% í því tilviki sem hér um
ræðir en ekki 30%, enda verður að
telja meiri líkur en minni á því að
gildandi skatthlutfalli verði breytt á
uga útgerð og fiskvinnslu. Grandi hf.
á jafnframt í samstarfi við sjávarút-
vegsfyrirtæki í Chile og Mexíkó og
stundar sölu og markaðsstarf í Evr-
ópu, Asíu og víðar. Hjá félaginu
starfa um 300 manns að jafnaði. I frétt
frá Íslandssíma kemur fram að með
samningnum nái Grandi hf. fram
töluverðum spamaði með talsvert
lægri símagjöldum milli farsima ann-
ars vegar og fastlínusíma og farsíma
innan fyrirtækisins hins vegar.
Þá hefur Islandssími einnig
uðum. Á fyrstu níu mánuðum árs-
ins 2001 var tap Talentu-Hátækni
því 457 milljónir króna. Heildar-
eignir félagsins námu 810 milljón-
um króna hinn 30. september 2001.
Eigið fé nam 721 milljón króna sam-
kvæmt efnahagsreikningi.
Talenta-Hátækni íjárfesti í einu
fyrirtæki á þriðja ársfjórðungi,
Króla Verkfræðistofu, fyrir 11
m.kr., en sjóðurinn átti fyrir hlut í
næstu mánuðum í samræmi við
vilja núverandi stjómvalda eins og
hann birtist í tilgreindu frum-
varpi.“
Fram kemur í Morgunpunktum
að þrátt fyrir að fyrirhugaðar skatt-
breytingar taki ekki gildi fyrr en
um næstu áramót sé ljóst að þær
séu farnar að hafa áhrif í níu mán-
aða uppgjörum einstaka félaga og
muni hafa áhrif í uppgjörum allra
félaga fyrir árið 2001. Eðli málsins
samkvæmt sé mismunandi hvaða
áhrif þetta hafi á uppgjör félaga í ár
þar sem sum þeirra hafi bókfærða
tekjuskattsinneign og önnur tekju-
skattsskuldbindingu. Áður hefur
komið fram í DV það mat Greining-
ardeildar Kaupþings að þessar
skattabreytingar muni almennt
hafa mjög jákvæð áhrif á afkomu
fyrirtækja.
samið við Domino’s, sem rekur
samnefnda veitingastaði á 11 stöð-
um í borginni. Domino’s treystir á
áreiðanlegt og öflugt símasamband
enda starfrækir fyrirtækið sem
kunnugt er heimsendingarþjónustu
og fjölmennt þjónustver tengt því.
Samningur félagsins við íslands-
síma kveður á um að skrifstofa og
þjónustuver eru tengdar 120 síma-
línum. Þá eru útibú Domino’s tengd
símstöð Íslandssíma og starfsmenn
fá farsima hjá félaginu.
fyrirtækinu. Sjóðurinn á nú hlut í
22 fyrirtækjum. Ekki er gert ráð fyr-
ir fjárfestingum í nýjum fyrirtækj-
um á næstunni. Eins og undanfarna
mánuði mun Talenta-Hátækni ein-
beita sér að því að vinna með þeim
fyrirtækjum sem eru í eignasafni
sjóðsins og aðstoða þau við að nýta
þau tækifæri sem skapast við nú-
verandi markaðsaðstæður.
HEILDARVIÐSKIPTI 2.876 m.kr.
- Hlutabréf 108 m.kr.
- Húsbréf 1.127 m.kr.
MESTU VIÐSKIPTI
(J Búnaöarbankinn 22 m.kr.
©Olís 21 m.kr.
Þorbjörn Fiskanes 19 m.kr.
MESTA HÆKKUN
o Sæplast 6,0%
o íslenskir aðalverktakar 4,2%
© Hlutabrsj. Búnaðarb. 3,1%
MESTA LÆKKUN
O Þróunarfélag íslands 6,4%
©ísl. hlutabréfasj. 1,9%
© Össur 1,7%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.084 stig
- Breyting -0,33%
Verö á olíu í
tveggja ára
lágmarki
Búist er við að OPEC-ríkin, sem
framleiða um 40% af heimsfram-
leiðslu, dragi úr framleiðslu sem
nemur allt að 1 milljón tunna á dag
til að spoma við þeirri verðlækkun
sem varð á
föstudag þegar
verðið féll í
tveggja ára lág-
mark vegna
væntinga um
minnkandi eft-
irspum í Bandaríkjunum. Fram-
virkt verð á hráolíu fyrir desember
féll um 21 sent, í 20 dollara og 18 sent
á tunnu og fór um tíma niður fyrir
20 dollara. Verð féll um 8,4% í vik-
unni. OPEC hefur dregið úr fram-
leiðslu sinni þrisvar sinnum á þessu
ári sem nemur um 13%. Ef hins veg-
ar OPEC-ríkin draga úr framleiðslu
og önnur riki auka hana má búast
við að áhrifin jafni sig út og lítilla
verðbreytinga verði að vænta.
GENG ’ 06.11.2001 kl. 9.15
KAUP SALA
fejPoHar 105,590 106,130
SSpund 154,100 154,890
1*1 Kan. dollar 66,280 66,690
SSoönskkr. 12,7240 12,7940
EEöJNorsk kr 11,9520 12,0180
SSsænskkr. 10,0090 10,0640
HHn. mark 15,9370 16,0328
Fra. franki 14,4456 14,5324
g fei Belg. franki 2,3490 2,3631
i Q Sviss. franki 64,3400 64,6900
QhoII. gyllini 42,9989 43,2573
""^Þvskt mark 48,4486 48,7397
B lh. líra 0,048940 0,049230 i
CfclAust. sch. 6,8863 6,9277 ! ;
K ~; Port. escudo 0,4726 0,4755
[LJspá. peseti 0,5695 0,5729
;1 e jjap.yen 0,868700 0,874000 !
g lirsktpund 120,316 121,039
SDR 134,670000 135,470000 j
^ECU 94,7572 95,3265
Grandi og Domino’s í
viðskipti til Íslandssíma
Mikið tap hjá
Talentu-Hátækni