Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001
DV
Helgarblað
23
Russel Crowe lengi skotinn í Meg Ryan:
Að undanförnu hafa borist
nokkrar fréttir af því að Meg Ryan
og Russel Crowe hafi endurnýjað
náin kynni sín. Ekki hefur það þó
verið staðfest. Russel hefur þó lagt
nokkuð á sig að undanförnu við að
sannfæra aðdáendur sína um að
ekki hafi verið um stutt ævintýri
að ræða. Hann sagði nýlega í við-
tali við ástralskt dagblað að hann
hafi lengi verið skotinn í Meg eða
allt frá því hann sá þá rómuðu
mynd When Harry Met Sally. Og
þar sem hún hafi þegar verið skil-
in við eiginmann sinn þegar þau
léku saman í Proof of Life hafi
hann ekki getað annað en fallið
kylliflatur fyrir henni. Hann tók
það einnig fram að sambandið hafi
náð yfir nokkurra mánaða skeið
en upp úr því hafi slitnað vegna
þess að hvorugt þeirra hafi verið
að leita að framtíðarsambandi.
Russel hefur hins vegar ekki
verið jafn viljugur að ræða nýlegt
hneykslismál sem varðar hljóm-
sveitina hans 30 Odd Foot Of
Grunts. Um daginn stóð nefnilega
MuchMusic-fyrirtækið fyrir kosn-
ingu um bestu hljómsveitina á
Netinu. Lagði fyrirtækið mikið á
sig til að tryggja það að hver og
einn gæti einungis greitt atkvæði
einu sinni. Það kom hins vegar
fram i dálki einhvers fréttamanns
að á heimasiðu hljómsveitarinnar
Russel Crowe
Féll kylliflatur fyrir Meg Ryan er þau léku saman í Proof of Life.
hafi verið nákvæmar leiðbeining-
ar um það hvernig aðdáendur
sveitarinnar gætu farið framhjá
þessum reglum og kosið og kosið
og kosið. Samt sem áður náði
hljómsveitin með langa nafnið
hvergi inn á lista. Forsvarsmaður
MuchMusic þakkaði þó sérstak-
lega allan þann áhuga sem sveitin
sýndi á keppninni.
Pegar Russel
hitti Meg
JjjiO
JPV ÚTGÁFA
Brædraborqarstíg 7
101 ReyKjavík
Síml 575 5600
jpv@>jpv.is • www.jpv.is
Persónuleg, íslensk reynslusaga
Urdjúpu myrkri
til bjartrar
lífssýnar 4
Óvenju myndræn
frásögn af
hversdagslífi í
svartholi þunglyndis.
Hispurslaus og
fágætlega einlæg
og hugrökk lýsing
á ferðalagi frá djúpu
myrkri til bjartrar
lífssýnar.
Konan í köflótta
stólnum á erindi til
allra hvort sem
þeir hafa kynnst
sjúkdómnum af eigin
raun eða ekki.
„Það er stór ókvörðun að skrifa og gefa
út svo persónulega bók ... [Þórunn]
hlífir sér hveigi þótt fjallað sé um erfiða
reynslu ... Hiklaust mó segja að hún
bœti heiminn með þessari bók.“
Stcinunn Olafsdóttir/kistan.is
Smáauglýsingar
atvinna
550 5000
Oliver Stone leikstjóri
Hann hefur enn einu sinni hneyksl-
aö landa sína.
Olivér Stone:
Hneykslar
Ameríkana
Leikstjórinn Oliver Stone hefur
alltaf verið umdeildur. Flestar kvik-
myndir hans hafa valdið deilum og
umræðum í Ameríku en þær hafa
einnig fengið íjölda verðlauna. Til
þess að riija upp frægustu verk
Stone nægir að nefna Platoon, Born
on the Fourth of July, JFK og
Natural Born Killers.
Nú hefur Stone enn einu sinni
gengið fram af löndum sínum en nú
ekki meö kvikmyndum sínum held-
ur með skoðunum sínum. Stone
sagði opinberlega að bandarískar
fjölmiðlasamsteypur sem vilja
stjórna heiminum og skoðunum
allra jarðarbúa hefðu kallað yfir
Ameriku hryðjuverkin 11. septem-
ber og þess vegna gætu Bandaríkja-
menn sjálfum sér um kennt.
Þessi ummæli hafa ekki fallið í
góðan jarðveg þar vestra og ekki
heldur sú hugmynd Stone að næsta
kvikmynd hans eigi að fjalla um
hryðjuverk og fólkið sem fram-
kvæmir þau. Ameríkanar eru þegar
farnir að kvíða fyrir.
OPIÐ!
Leitaöu
JÓLASKREYTINGAREFNI OG raða hja
FÖNDURVARA - SÝNIKENNSLA RÓSu!
Kynningaptilboð um helgina - frábœrar jólagfafir!
2
jólastiörnur
að eigin vali
1380-.
KOKKUR ÁN KLÆÐA
NYJA BÓKIN ER KOMIN
Jamie Oliver:
Kokkur án klæða
snýr aftur: 3980,-
phorbia pu
") vex villt
Talandi og syngjandi
páfagaukur:
KAFFI 0G MEÐ ÞVÍ
á laugardag: Hvítabandið líknarfélag
á sunnudag: Kvenfélag Kjósarhrepps
Jólastjarna Euphorbia pulcherrima
o
GARÐHEIMAR
Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is
:ja
(„hin fegursta") vex villt í Mexíkó.
Jólastjarna er skammdegisplanta, þegar hún
blómqast breytist grænn litur háblaðanna í skæran
rauðan lit, nvítan, bleikan eða jafnvel tvílitan.
Optð alta daga
til ktuhkan 21!