Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Page 30
30
Helgctrbloö X>"Vr LAUGARDAGUR I I. fvlAf 2002
Reykj avík
er eins og herstöð
Arkitektinn Morten Schmidt er einn af eig-
endum arkitektastofunnar Schmidt,
Hammer oq Lassen sem hannaði eittstqkki
hi/erfi ímiðbæ Reqkjavíkur. Verkefnið heitir
101 Skugqahverfi.
ARKITEKTASTOFA MORTENS ER KOMIN í flokk
stjörnu-arkitekta sem sóst er eftir að taki þátt í sam-
keppnum víða um heim. „Það er erfitt að vera í þeim
hópi,“ segir Morten, „enda er samkeppnin mjög hörð
þótt fáir takist á. Hinar stofurnar hafa allar verið
mjög lengi að og vita hvernig á að fara að. Það er mik-
il ögrun fólgin í þessu.“
Stofan hefur verið til í 15 ár og á vefsíðu hennar
(www.shl.dk) má sjá slagorðið Ungir og reynslumikl-
ir. „Ungir og ungir,“ segir Morten. „Við erum ung
stofa í samanburði við þær sem við keppum við. Þeg-
ar ungir arkitektar hefja störf hjá okkur líta þeir hins
vegar á okkur sem gamla karla. Stofan er hins vegar
ung.“
Morten segir að verkefnið 101 Skuggahverfi sé sér-
stakt.
101 Skuggahverfi er hannað af dönsku arkitektastofunni Schmidt, Hanimer
& Lassen. Morten Sehntidt, einn af eigendum hennar, segir ákaflcga
ánægjulegt að fá tækifæri til að skipuleggja hverfi f miðborg Reykjavíkur.
„Slílt tækifæri fáum við ekki oft.“
„Ég veit að fslendingar eru mjög alþjóðlega sinnaðir og framarlega í tísku á mörgum sviðum. Mér sýnist fs-
lendingar hafa sterka þörf til að finnast þeir vera hluti af heiminum, kannski er það vegna þess hve landið er
einangrað hér norður í liafi," segir danski arkitektinn Morten Schmidt en hann er hönnuður Skuggahverfisins
sem brátt rís í Revkjavík. DV-mvnd E.Ól.
„Við fógnum tækifærum sem við fáum til að vinna
að verkefnum í útlöndum," segir Morten. „Sérstak-
lega þykir okkur gaman að vinna á Norðurlöndum.
Við eigum margt sameiginlegt, við erum í sömu fjöl-
skyldu. Það er gaman að fá tækifæri til að hanna heilt
hverfi í miðbæ Reykjavíkur. Slík tækifæri fáum við
ekki oft. í mörg ár hefur þróunin í uppbyggingu
Kaupmannahafnar verið hæg.
Það er mjög athyglisvert aö fá tækifæri til að
hanna hverfi algjörlega frá byrjun en það er einnig
mjög erfitt.“
Morten segir það vera mjög erfitt og ögrandi verk-
efni að teikna íbúðarhús. Það þurfi að skyggnast inn
í framtíöina því þetta snúist um það helgasta í lífi
fólks, heimilið.
Engiii tré
Morten er spurður um hvað honum finnist um ís-