Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 39
!•
39
f
langana um sali hallarinnar þar
sem biskupaprinsar fortíðarinnar
bjuggu. Þar björguðust ómetanleg
verðmæti eins og stærsta stigahús
álfunnar með loftmálverki eftir
ítalska málarann Giovanni
Battista Tiepolo. Málverkið er ein-
ir 600 fermetrar. Hver hlið þess
sýnir gyðjur, hermenn, dýr og aðr-
ar verur sem tákna eiga höfuðálfur
þess tíma, þ.e. Evrópu, Asíu, Afr-
íku og Ameríku. Listmálarinn
sjálfur er þar í stóru hlutverki og
það er sama hvar maður stendur,
alltaf virðist hann hafa auga með
manni. Litanotkunin er ægiiogur,
sannkölluð litaveisla og listaverkið
er í upprunalegri mynd, hefur ekki
verið lagað á neinn hátt. Svo snjall
hefur Tiepolo verið að víða sést
ekki hvar málverkið endar og gifs-
myndirnar byrja. Þessa sér einnig
stað annars staðar í höllinni.
Napóleon gisti þarna einhverjar
nætur og var smíðað sérstakt rúm
fyrir hörfðingjann atarna. Honum
þótti ekki mikið til koma þegar
hann kom fyrst i höllina, sagöi af
alkunnri hógværð að þetta væri
sæmilegasti kofi fyrir einn mann.
Hluti hallarinnar brann í árásum
bandamanna en mikið endurbygg-
ingarstarf hefur átt sér stað.
Sperglar og vín
Hér væri hægt að segja frá dá-
semdum Bad Mergentehim í löngu
máli en staðinn sækir helst fólk
um fimmtugt og þar yfir. Alexa
heitir gistiheimili og veitingastað-
ur sem býður upp á grænkorn-
skúra og líkamsrækt eins og hjól-
reiðar i samráði við lækni. Hvar-
vetna er hægt að fara í göngu- eða
hjólreiöatúra og umhverfið er
óneitanlega heillandi. Sannkölluð
paradís fyrir þá sem vilja ró, frið
og hvíld í bland við hæfilega lík-
amlega áreynslu.
En áður en yfir lýkur er rétt að
minnast á tvennt, spergla og vín. í
apríl og fram í maí er spergiltími í
Þýskalandi. Á velflestum veitinga-
húsum er sérstakur spergilmatseð-
ill þar sem boðið er upp á þetta
holla grænmeti, soðið og saltað
með ýmsu meðlæti eins og vínar-
snitsel eða öðru kjötmeti og
bráðnu smjöri eða holandaises-
sósu. Þýskur bjór þarf ekki frekari
kynningar við en vínin frá fyrr-
nefndu héraði, Frankóníu, verða
að teljast prýðisgóð. Þetta er mikið
vínræktarhérað og afurðirnar með-
al annars geymdar í kjöllurum
undir háskólanum í Wúrzburg,
helstu kirkjunni og elliheimilinu.
En það skal strax sagt að Þjóðverj-
ar ættu að halda sig við hvítvíns-
framleiðsluna, sleppa rauðvíninu.
Af þrúgunni Silvania kemur prýð-
isgott hvítvín sem selt er í flöskum
er einkenna þetta hérað, flöskum
eins og flestir íslendingar tengja
rósavíni eins og Mateus.
Wúrzburg, upphafspunktur
Rómantískú leiðarinnar, er i um 90
mínútna akstursfjarlægð frá
Frankfurt. Auðvelt er að verða sér
úti um bílaleigubíla eða bíl með
bílstjóra og hægt að skipuleggja
ferðir fyrir smærri og stærri hópa.
Slíkar ferðir gætu t.d. hafist á
heilsubót og menningarneyslu á
Rómantísku leiðinni og endað í
búðarápi í Frankfurt. Því ekki má
gleyma íslendingnum í okkur.
-hlh
LAUGARDAGUR I I. MAÍ 2002
Helgarblctcf DV
Vándaðir og vel staðsettir gistístaðfr
•Stutt flug
■Endalausar gylltar strendur
■Lágt verðlag
■Skemmtilegt mannlíf
Mikið úrval veitinga- og skemmtistaða
■Fjölbreyttar skoðunarferðir
17 Golfvellir
Spennandi krakkaklúbbur
■Rómuð fararstjórn
Verðfrá
Verð frá
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börr
í 2 vikur á Cantinho do Mar með 35.00
DV-ferðaávisun
á mann í tvíbýti í 2 vikur á Cantinho do
Mar með 35.000 kr. D V-f erðaávísun
LIMASSOL-KOS-KRIT-ZAKYNTHOS-CORFU
KALAMATA-SANTORINI-LIMASSOL
Terra Nova-Sól býður upp á sérferð með íslenskum
fararstjóra þar sem notið verður dásemda Kýpur og
síðan siglt í viku með skemmtiferðaskipinu CALYPSO
frá Louis Cruises. Einstök ferð á enn betra verði!
Verðfrá
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 böm
f 2 vikur á Ermitage Beach Hotel
•ero tra l VwlWwwKTi á mann ítvíbýli
Innifalið: Flug, gisting á Ermitage Beach Hotel, vikusigling í ytri
kiefa með fullu fæði og allri skemmtun um borð, hafnargjöld,
ferðir milli flugvallar, hótels og skips, allir skattar og íslensk
fararstjóm
-Vandaðir gististaðir
-Litskrúðugt mannlíf
-Iðandi næturlíf
-Fjölbreyttir straumar í matargerð
-Spennandi skoðunarferðir
-Frábærir vatnsskemmtigarðar
-2-3 daga skemmtisiglingar til Egyptalands
■Stuttar ferðir til Jórdaníu,
Sýrlands og Líbanon
■íslensk fararstjórn
Einn alvinsæiasti áfangastaður
íslendinga undanfarin ár
á mann i tvibýli í 2 vikur á Estelln
TERRA
NOVA
SPENNANDI VALKOSTUR
Stangarhyl 3A
110 Reykjavík jSimi: 591 9000 terranova.is
I^J jjRjJ
[Tfrrn y f o
Vertu íbeinu sambcmdi
við þjónustudeildir DV
550 5000
ER AÐALNUMERIÐ
i |
\ / ~
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild
550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880