Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Síða 48
48 / / é ! q o rfo / c j ö H>V LAUGARDAGUR II. MAÍ 2002 Umsjón Njííll Gunnlaugsson DAEWOO TACUMA 2,0 Vél: 2ja lítra bensínvél Rúmtak: 1998 rúmsentímetrar Ventlar: 16 Þjöppun: 9,6:1 Gírkassi: 5 qíra beinskiptur UNDIRVAGN Fjöðrun framan: Sjálfstæð MacPherson Fjöðrun aftan: Jafnvæqisstönq Bremsur: Diskar/skálar, ABS Dekkjastærð: 195/60 R15 YTRI TÖLUR Lenqd/breidd/hæð: 4350/1755/1580 mm Hiólahaf: 2600 mm Beyqjuradíus: 10,6 metrar INNRI TÖLUR Farþeqar með ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 5/2 Faranqursrými: 4551165 lítrar HAGKVÆMNI Eyðsla á 100 km: 9,3 lítrar Eldsneytisqeymir: 60 lítrar Ábyrqð/ryðvörn: 3/8 ár Verð beinskiptur: 1.895.000 kr. Umboð: Bílabúð Benna Staðalbúnaður: Rafdrifnar rúður, rafdrifnir og upphit- aðir útispeglar, útvarp/geislaspilari með 6 hátölurum, fjar- stýrða samlæsingar, 2 öyggispúðar, þokuljós, rúðusprauta á afturhlera, tafarofi á rúðuþurrkum, armpúði á bílstjóra- stól, fjölstillanleg framsæti, viðaráferð, 13 geymsluhólf 12 V úrtak afturí. : SAMANBURÐARTÖLUR Hestöfl/sn: 129/5600 Snúninqsvæqi/sn: 183 Nm/4000 Hröðun 0-100 km: 10,5 sek. Hámarkshraði: 188 km/klst. Eiqin þynqd: 1381 kg ;4L UTAN UR HEIMI Síðasti 9-3 hlaðbakurinn Saab er í þann mund aö hœtta framleiöslu á því þyggingarlagi sem ein- kennt hefur þá í gegnum tíðina, nú síðast í Saab 9- 3 sem þriggja eða fimm dyra hlaðþak. Nýi Saab 9-3 bíllinn, sem vœntan- legur er í haust, mun heita Sport Sedan og er hann fjögurra dyra. Ást- arœvinfýrið byrjaði á sjö- unda áratugnum þegar hönnunarstjóri Saab, Bjorn Envall. var að hanna sportlegri útgáfu með meiri flutningsgetu. Hann spurði einfaldlega hvers vegna þeir œttu að smíða þíl sem liti út eins og sendiferðabíll þegar ekki var þörf á því. Þetta byggingarlag hefur loðað við Saab síðan, fyrsf í Saab 99, svo 900 bílnum og síðast í 9-3, en síðasta eintakið af hon- um rann út af fœriband- inu í Trollhattan á mið- vikudaginn var. Saab hlýtur verðlaun Saab hefur verið að fá fjölda verðlauna að und- anförnu, m.a. var Saab 9-3 blœjubíllinn valinn bíll ársins 2002 í flokki blœju- bíla hjá AutoExpress í Bretlandi og Saab 9-5 langbakurinn hjá sama blaði bíll ársins 2002 í flokki forstjórabíla; Saab 9-5 3.0 V6 TiD var valinn „Dísilbíll ársins 2002" af „Diesel Car Magazine" og loks var það Saab 9X sem fyrr í vetur var valinn besti hugmyndabíll ársins 2002 á uppskeruhátíð evrópskra hönnuða í bíl- greininni. HttlDGESWnEBUSSm m 1 R Æ Ð U R N I R iORMSSQN Lágmúla 8 • Slml 530 2800 Rúmgóður bíll sem líður áreynslulaust áfram Kostir: Öflug og togmikil vél, rúmgóður aftur í, verð. Gallar: Armpúði ekki stillanlegur, vél hávœr á hœrri snúningi. Daewoo Tacuma er nú loks kominn á markað hér á landi eftir nokkra bið en hann kom fyrst á sjónarsvið- ið á bílasýningunni í Frankfurt árið 1999. Bíllinn kom á markað í Evrópu í fyrra en hann er meðalstór, fjöl- nota fjölskyldubíll sem keppir viö bíla eins og Renault Scenic, Toyota Corolla Verso og kannski Honda Civic. DV-bUar gripu því bUinn strax í reynsluakstur tU að sjá hvernig hann stæði sig í samanburðinum. Skemmtileg innrétting BUlinn er nokkuð laglegur að utan enda hannaður í samstarfí við Pininfarina. Hann virkar ekkert voðalega stór en leynir samt á sér þar því hann er lengri en að- eins lægri en tU dæmis Scenic. Aðal bUsins er þó inn- réttingin sem þolir samanburð við helstu keppinauta í rými og möguleikum. Þar kemur líka annað ítalskt hönnunarhús að verki sem er ItalDesign og er hún smekkleg í flesta staði þótt hún hafi frekar plastlegt yf- irbragð. Fær hann sérstakan plús fyrir hversu vel allt pláss í bílnum er notað undir hólf og má þar tU dæmis benda á sniðug geymsluhólf í gólfi við aftursæti, en aUs eru 13 hólf á víð og dreif um bUinn. Góifið þar er lika nánast slétt á mUli hurða svo aö fótapláss þar er með því besta sem gerist. Miðjusæti aftur í er þar að auki á sleða en það er kostur fyrir smærri farþegana sem geta þá verið nær pabba og mömmu. Auk þess er hægt að snúa farþegasæti frammi í 180 gráður, en aðeins þegar bUlinn er kyrrstæður þvi að öryggisbelti og öryggis- púði er ekki hannað með akstur í huga þannig. BU- stjórasæti ásamt framsæti er fjölstUlanlegt og líka með mjóbaksstuðningi og armpúða, en hann hefur þann gaUa að ekki er hægt að stUla hæð hans og vUdi hann því þvælast aðeins fyrir undirrituðum. Undir sætunum eru svo líka skúffur sem rúma mikið. Með togmikla vél í akstri er þessi bUl nokkuð skemmtUegur og ekki síst fyrir öfluga og togmikla vél sem skUar bílnum áreynslulaust áfram. Vélin er samt nokkuð hávær á efri hluta snúningssviðsins en togið í vélinni gerir bíln- um kleift að keyra meira á lægri hluta þess en í sam- bærUegum bUum. Fjöðrunin virkar nokkuð stíf en við prófun á malarvegi réð hún samt vel við nokkuð mikl- ar ójöfnur. Eins og búast má við er nokkur hávaði frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.