Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 52
52 HelQarhloö H>"V LAUGARDAG U R II. MAf 2002 Hókus Pókus Umsjón Margrét Thorlacius sínum. Þegar kom að því að halda heim á leið skall á þrumuveður með mikilli rigningu. - Þú ættir að gista hér í nótt, sagði Snorri við Viðar. - Já, góð hugmynd, - ég ætla bara rétt að skreppa heim og ná í náttföt- in! - Barnið okkar gleypti nælu, - en það var í lagi. - Nú, hvernig þá? - Þetta var öryggisnæla! Eitt sinn voru þrír menn að fara í bíó. Þeir hétu Rabbi, Jón og Barði. Jón sagði við Barða: - Er komið hlé - Barði? Þá sagði Barði: - Spurðu Rabba bara. í hléinu sagði Rabbi við Jón: - Má bjóða þér kamel - Jón?!! Herdís Gunn- arsdóttir, 10 ára, Stapa- vegi 7, Vest- RÉTT KLUKKA Byrjið á klukkunni í rauða rammanum (neðri röð t.v.). Hver er næst í tímaröðinni og svo koll af kolli? Litið alla fleti sem hafa punkt. Þá Hversu mörg dýr eru að leika sér kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýn- og hver eru þau? ir hún? Sendið lausnir allra þrauta til: Hókuss Pókuss, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. FELUMYND DÝRIN STÓR OG SMÁ Andamamma og unginn hennar fóru út að tjörn. Allt í einu sáu þau geddu stökkva upp úr tjörninni. Þau urðu mjög hrædd og fóru burt. Þau þorðu aldrei aftur að synda á tjörninni. Unnur Edda Halldórsdóttir, 8 ára. (Þarf að senda heimilisfang). Krakkar, hafið þið komið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn? Þegar nær dregur sumri kviknar líf í garðinum þegar ungviðið kemur í heiminn. Nú þegar er geitburði lokið og sauðburður hafinn. Þá koma einnig ýmiss konar fuglsungar úr eggjum og selkópar skjóta upp kollinum. Þann 15. maí næstkomandi verða tæki Fjölskyldugarðsins tekin í notkun eftir vetrarfrí og þá verður fjör í garðinum. Nokkur ný tæki eru væntanleg í sumar og má þar nefna klessubáta á tjörnina þar sem áður voru árabátar. VSntstagar 5 fjölskyldukort í garðinn (árskort) Spumlngar Hvenær verða tækin í Fjölskyldugarðinum tekin út? Hvenær er selunum gefið á sumrin? Hver er heimasíða Fjölskyldu- og húsdýragarðsins? Hvert er uppáhaldsdýrið ykkar? Hvenær er hreindýrunum gefið? 10.00 Garðurinn opnaður (9ildir frá 15'maí) 10.45 Hreindýrum gefið 11.00 Selum gefið 12.00 Refum og minkum gefið 13.00 Fuglagarðurinn opinn (1 klst.) 13.30 Klapphorn hjá kanínum 14.00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 15.30 Fuglagarðurinn opinn (1 klst.) 16.00 Selum gefið 16.15 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16.30 Hestar, kindur og geitur settar í hús 17.00 Svínum gefið 17.15 Mjaltir í fjósi 17.45 Refum og minkum gefið 18.00 Garðinum lokað Hvenær er refunum og minkunum gefið? Nafn: _______________________________ Heimilisfang: _______________________ Póstfang: ___________________________ Kíkið á heimasíðuna okkar www.mu.is Sendist til: Krakkaklúbbs DV Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Krakkar, fylgist vel með 5. júní því þá birtum við nöfn vinningshafa í DV. Síðasti skiladagur er 3. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.