Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Síða 55
LAUGARDAGUR II. MAf 2002 Helgarbloö DV 55 Hilmar G. Jónsson fyrrverandi bæjarbókavörður er sjötugur á morgun Hilmar Guðlaugur Jónsson, rithöfundur og fyrrverandi bæjarbókavörður í Keflavík, til heimilis að Háteigi 21 í Keflavík, er sjö- tugur á morgun, simnudaginn 12. mai. Starfsferill Hilmar fæddist í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu og ólst upp í Jökulsár- hlíðinni. Hann nam við Menntaskólanum í Reykja- vík 1948-1951 og var í Sorbonne í París 1954-1955 við nám og skriftir. Sótti nám- skeið í flokkun og skráningu bóka hjá Há- skóla íslands og námskeið í gerð kvik- myndahandrita, bæði hjá Háskóla íslands og Kvik- myndasjóði. Hann var bókavörður við Borgarbóka- safnið í Reykjavík 1956-1958 og bæjarbókavörður í Keflavík 1958-1992. Hilmar var stórgæslumaður Unglingareglunnar 1970-1980, stórtemplar Stórstúku íslands 1980-1990 og gæslumaður barnastúkunnar Nýársstjörnunnar 1967-2000. Hann var formaöur fulltrúaráðs Alþýðu- flokksins 1971-1974, formaður Leikfélags Keflavíkur 1978-1980 og 1988-1989 og í æskulýðs- og handknatt- leiksráði Keflavíkur. Þá sat hann í stjórn Byggða- safns Keflavikur um tíma og var í sögunefnd'Kefla- víkur 1988-1994. Einnig átti hann sæti i barnavernd- arnefnd Keflavikur 1970-1976. Hilmar var í stjórn Bókavarðafélags íslands 1959-60 og hefur verið for- maður félags eldri borgara á Suðurnesjum frá 1998. Hilmar hefur fengist við ritstörf og eftir hann liggja eftirtaldar bækur og rit: Nýjar hugvekjur fyrir kristna menn og kommúnista, 1955, Rismál, 1964, Isra- elsmenn og íslendingar, 1965, Foringjar falla, 1967, Kannski verður þú.. 1970, Fólk án fata, 1973, Hunda- byltingin, 1976, Undirheimamir rísa, 1977, Útkall í klúbbinn, 1979, Ritsafn, 1. bindi, 1991, Ritsafn 2. bindi 1997. Hilmar hefur hlotið viðurkenningar frá launþegafé- lögum á Suðurnesjum 1992 og var listamaður Kefla- víkur 1994. Einnig hefur hann fengið listamannalaun og úthlutanir úr launa- sjóði rithöfunda. Fjölskylda Hilmar giftist 5. september 1964 El- ísabetu Guðrúnu Jensdóttur, kennara, f. 3.3. 1945. Foreldrar hennar: Jens Sæ- mundsson vélstjóri, f. 12.7. 1913, og Ás- dís Jóhannesdóttir símstöðvarstjóri, f. 27.9. 1916. Þau eru bæði látin. Börn Hilmars og Elísabetar eru Jens, lögreglumaður, f. 20.3. 1965 í Reykjavík. Sambýliskona hans er Sigfríö Bjarnadóttir og þeirra dóttir er Bríet Björt. Börn hans og fyrrverandi eiginkonu, Gerðar Sigurðardóttur, eru íris Jóhannsdóttir (stjúpdóttir Jens), Elísabet Mjöll og Guðbjörg Ylfa. Jón Rúnar, kennari og framkvæmdastjóri Samfés, f. 23.2. 1966. Sonur hans með fyrrum sambýliskonu, Pálínu Eysteinsdóttur, er Arnór Ingi. Guðlaug Jóna, félagsráðgjafi á Ólafsfirði og Dalvík, f. 26.9. 1969. Maður hennar er Jón Þór Antonsson verktaki og börn þeirra eru Hilmar Þór og Brimhildur Gígja. Bróðir Hilmars er Sigurður Guðni, lyfsali á Patreksfirði og síðar við Austurbæjarapótek í Reykjavík, f. 21.3. 1940. Kona hans er Fjóla Guðleifsdóttir og börn Leifur og Anna. Foreldrar Hilmars voru Jón Guðjónsson, bóndi og smiður, f. 26.4. 1908 d. 28.2. 1975, og Jóna Guðlaugsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 27. 2. 1905, d. 15. 10. 1968. Þau bjuggu fyrst í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð en frá 1946 í Keflavík. Foreldrar Jóns voru Guðjón Einarsson og Sigriður Jónsdóttir. Foreldrar Jónu voru Guðlaugur S. Eyjólfsson og Málhildur Þorkelsdóttir. Elísabet og Hilmar taka á móti gestum á morgun, sunnudaginn 12. maí, kl. 15-18 í KK-húsinu viö Vesturbraut í Keflavík. Afmæli, andlát og jaröarfarir Laugardagur 11. maí 85 ÁRA_________________ Bergþóra Guðlaugsdóttir, áður til heimilis á Skólavegi 4, Keflavík, nú að Garövangi, Garði. Hún tekur á móti vinum og ættingjum milli kl. 15 og 19 á Garð- vangi á afmælisdaginn. 80ÁRA_________________ Sigurveig Halldórsdóttir, Barmahlíö 33, Reykjavík. 75-Ára_________________ Katrin Ruth Jónsdóttir, Sunnubraut 5, Akranesi. 60 ára Hafsteinn Einarsson, Flúðaseli 70, Reykjavík. Helga Guðríður Bjömsdótt- ir, Klifagötu 12, Kópaskeri. 50 ÁRA________________ Vilbergur Kristinsson, Háagerði 13, Reykjavík. Guðlaug Pálsdóttir, Smárarima 94, Reykjavík. Sigurður R. Jakobsson, Fensölum 2, Kópavogi. Örn Jónsson, Sæbóli 38, Grundarfirði. Elísabet Pálmadóttir, Brautarholti 9, ísafiröi. Agnes Guönadóttir, Eiðsvallagötu 6, Akureyri. 40 ÁRA_________________ Anna María McCrann, Laufásvegi 20, Reykjavík. Delfin Jucom Quiamco, Skúlagötu 46, Reykjavík. Mímir Ingvarsson, Vesturgötu 73, Reykjavík. Rúnar Gísli Guðmundsson, Hátúni lOb, Reykjavlk. Hafdís Huld Reinaldsdóttir, Þórufelli 12, Reykjavík. Hólmfríöur Lillý Ómarsdótt- ir, Brúnastöðum 63, Reykjavík. Sigurbjörg Bjömsdóttir, Hólagötu 45, Njarðvík. Guðný Ólöf Bjömsdóttir, Svínhóli, Búðardal. Guörún Hallgrímsdóttir, Túnbraut 11, Skagaströnd. Guðrún Margrét Einarsdótt- ir, Drafnargötu 2, Kópaskeri. Sunnudagur 12. maí 85ÁRA_________________ Steinunn Sveinbjörnsdóttir, Vegamótum, Dalvík. 75ÁRA_________________ Eggert Gíslason, Kleppsvegi 78, Reykjavík. Valgerður G. Þórólfsdóttir, Dvalarheimilinu Höföa, Akra- nesi. Jón Lúðvík Gunnarsson, Norðurgötu 10, Akureyri. Arnór Friðbjömsson, Fossvöllum 24, Húsavík. 70ÁRA_________________ Ólafur Heiöar Ólafsson, Háaleitisbraut 103, Reykja- vík. Gunnar Skarphéðinsson, Aratúni 7, Garðabæ. Reynir Hjaltason, Bröttuhlíö 16, Hveragerði. Sunna Guömundsdóttir, Heiöarbrún 8, Hveragerði. 60 ÁRA________________ Ásdís Valdimarsdóttir, Næfurholti 1, Hafnarfiröi. Dóra Guðríður Svavarsdótt- ir, Brekkugötu 3, Vestmanna- eyjum. 50ÁRA_________________ Björg Þ. Thorlacius, Þórsgötu 29, Reykjavík. Guöjón M. Bjarnason, Eskihlíö 20, Reykjavík. Ragnhildur Þorbjörnsdóttir, Fannafold 59a, Reykjavík. 40 ÁRA__________________ Hrafnhildur Hauksdóttir, Hæðarseli 24, Reykjavík. Guðmundur Hansson, Furuhjalla 5, Kópavogi. Ómar Össurarson, Hraunkambi 10, Hafnarfiröi. Einar Arnaldur Melax, Hrannarstíg 3, Grundarfirði. Reynir Bjarnar Eiríksson, Steinahlíð 5c, Akureyri. Andlát_________________ Eiríkur Kúld Jóhannesson, Keilusíðu lOf, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 7. maí. JARÐARFARIR____________ Þorgerður S. Árnadóttir, Sléttuvegi 15, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 13. maí kl. 13.30. Bjami Hólmgrímsson, Sval- baröi, verður jarösunginn frá Svalbaröskirkju sunnudag- inn 12. maí kl. 13. Svanfríður Örnólfsdóttir verður jarðsungin frá Bú- staðakirkju mánudaginn 13. maí kl. 13.30. Guðni Marinó Ingibjartsson verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 11. mal kl. 14. Hjördís Lára Hjartardóttir veröur jarðsungin frá Pat- reksfjarðarkirkju I dag, laug- ardaginn 11. maí kl. 14. Gott verð á góðum bílum HyundaíAccent á kr. 14-16, OOO/mán í 60 mánuól! Nokkrir Hyundai Accent seljast á sérkjörum. Einn eigandi að hverjum bíl og allir með ábyrgð. Allir 5 dyra bílar eru á 730.þ, óháð vélarstærð eða skiptingu. Allir 3 dyra bílar eru á 640.þ, óháð vélarstærð og skiptingu. Hyundai Accent var valinn besti bíllinn T Ástralíu, bestu kaupin í USA og bestu gæöin I Bretlandi. HYunani Hyundal fmrir þér bnlnar *Jónvarp,útH>ndlngMr tri HM 2002. Bílaland býður öllum Islendingum í HM veislu á notuðum bílum HM 2002 nálgast nú óðfluga og við látum ekkl okkar eftlr llggja og hitum upp með úrvali góðra bíla á góðu verði. f boði eru m.a. nokkrir Hyundal Accent bílar á hrelnt ótrúlegu verðl. Einnlg frábært verð á fjölda bfla fyrlr kröfuharða fótboltaaðdáendur. Opel Astra Wagon Nýskr. 11.02.97, eklnn 84 þ., grænn, 5 dyra, 5 gíra, 1598cc vél. Renault Cllo RN Nýskr. 01.06.99, eklnn 45 þ., hvftur, 3 dyra, 5 gfra, 1390cc vél. ->650p. ->680þ Daewoo Musso E 23 Nýskr. 10.02.98, ekinn 80 þ., blár, 5 dyra, 5 gfra, 2295cc vél. ^1.250/ varðið var 780þ verðfð var 890/j. varólé var 1.690 Renault Megane Classic RN NJskr. 09.06.98, ekinn 89 þ., dökkgrár, 4 dyra, 5 gíra, 1390cc vél. ->590þ. & Hyundal Elantra Glsi Nýskr. 08.10.98, eklnn 57 þ., blár, 4 dyra, sjálfskiptur 1599cc vél. 730þ. Hyundai Accent LSi Nýskr. 18.06.01, ekinn 25 þ., gulur, 3 dyra, 5 gfra, 1341cc vél. Renault Megane Classlc RT Nýskr. 12.02.98, eklnn 68 þ„ blár, 4 dyra, S sjálfsklptur 1598cc vél. ->750þ. ->880þ verðlð var verðlð var 960/5 verðlð var 950/ verólé var 1.030t 575 1230 Opið mán-fös 09-18 og lau 10-16 Grjóthálsi 1 bilaland.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.