Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Page 7
Wmmm r Það gerist í Reykjavík FJÖLDI HEILSDAGSPLÁSSA ÁLEIKSKÓLUM 4000 3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 0 1335 D 4500 R Þegar Reykjavíkurlistinn tók við stjórn borgarinnar voru leikskólamál í ólestri. Sjálfstæðisflokkurinn hafði haft 60 ártil þess að bæta úr brýnni þörf barnafólks, en lét málið mæta afgangi. Reykjavíkurlistinn hefurtekið ærlega til hendinni í leikskólamálum borgarinnar. Heilsdagspláss á leikskólum hafa þrefaldast, styrkirtil einkarekinna leikskóla fjórfaldast, 100 nýjar leikskóladeíldir hafa verið teknarí notkun og teknar hafa verið upp niðurgreiðslurtil allra barna hjá dagforeldrum. Áróður sjáffstæðismanna umað 1883 börní Reykjavík séuá biðlista eftir leikskólaplássi er einfaldlega rangur. I Reykjavík eru nú 430 börn, eins og hálfs árs og eldri, sem enn hafa ekki fengið boð um pláss á borgarreknum leikskóla. Langflest þeirraeru hinsvegarí niðurgreiddri vist, á einkareknum leikskólum eðahjá dagforeldrum. Ö11 munu þau fá pláss á borgarreknum leikskóla á árinu. Á næsta kjörtímabili ætlum við að tryggja öllum börnum 18 mánaða og eldri pláss á borgarreknum leikskólum. Við ætlum einnig að bjóða upp á ókeypis kennslu hálfan daginn fyrir fimm ára börn á leikskóladeildum. XR - FYRIR BÖRNIN - ekki bara rétt fyrir kosningar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.