Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Page 13
ABX/SÍA 099-9020711- „Afi minn er níræður þótt hann hafi reykt alla ævi” „Meðan ég reykti taldi ég mér trú um að langlífi afa míns væri sönnun þess að reykingar væru ekki eins skaðlegar og allir segja. En ég er ekki afi minn og langlífi hans er engin trygging fyrir mig, því enginn veit hvaða sígaretta í röðinni kveikir krabbameinið. Þegar ég loksins hætti að reykja fann ég undir eins að ég var ekki aðeins að bæta árum við lífið - ég var að bæta lífi við árin.“ Fíknin sem nikótínið skapar kallar á næstu sígarettu og heldur þér við efnið. Til að losna úr þeim vítahring þarftu að hætta að blekkja sjálfan þig. Þá verður næsta skref auðveldara. Taktu fyrsta skrefið og hringdu í síma rmeoso Hættu að reykja 09 bættu lífi við árin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.