Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Page 18
I s Helgarblacf 31>'V LAUGARDAGUR IS. MAf 2002 Nafn: Katrin Ösp Jónsdóttir. Fæðingardagur og ár: 23. mal 1982. Foreldrar: Jón Ólafur Sigfússon og Alda J. Skarphéðinsdóttir. Menntun og starf: Er búin með þrjú ár á viðskiptafræðibraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Áhugamál: Hestar, tónlist, fitnessbox og að skemmta mér I góðra vina hópi. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Stefni á frekara nám og að skoða heiminn. Nafn: Sigríður Bjarnadóttir. Fæðingardagur og ár: 5. apríl 1983. Foreldrar: Bjarni E. Guðleifsson og Pálína S. Jóhannesdóttir. Menntun og starf: Er að útskrifast af nátt- úrufræðibraut í VMA um næstu jól og vinn á Hótel KEA sem þjónn með skólanum. Áhugamál: Skemmta mér, ferðast og vera í góðra vina hópi. Kærasti: Brynjar Þór Hreinsson. Framtíðaráform: Stefni á frekara nám eftir stúdentspróf, hugsanlega i líífræði. Nafn: Kristín Kristjánsdóttir. Fæðingardagur og ár: 29. apríl 1983. Foreldrar: Marta Þórðardóttir og Kristján Viðar Skarphéðinsson. Menntun og starf: Stunda nám við Verk- menntaskólann á Akureyri og hef áhuga á að vinna við eitthvað tengt tísku og hönnun. Áhugamál: Tíska, hönnun, líkamsrækt og að ferðast. Kærasti: Er á lausu. Framtíðaráform: Stefni á Iðnskólann í Reykjavík næsta haust í hárgreiðslu. Nafn: Tinna Rún Einarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 9. ágúst 1981. Foreldrar: Sigríður Gísladóttir og Einar S. Bjarnason. Menntun og starf: Stúdent frá MA úr mála- deild og fór í málaskóla á Folkestone í Englandi og Malaga á Spáni. Áhugamál: Fjölskyldan og vinir og hef gam- an af tónlist og leiklist. Kærasti: Jónas Einar Thorlacius. Framtíðaráform: Stefnir á háskólanám í haust. Nafn: Vilborg Sigurþórsdóttir. Fæðingardagur og ár: 29. apríl 1982. Foreldrar: Málfríður Sjöfn Hilmarsdóttir og Sigurþór Charles Guðmundsson. Menntun og starf: Er á þriðja ári í starfs- námi í hárgreiðslu og vinnur á hárgreiðslu- stofunni Kontrast. Áhugamál: Líkamsrækt, útivera og ferða- lög. Kærasti: Valdimar Hannesson. Framtíðaráform: Lýk hárgreiðslunámi vorð 2003 og vil stofna fjölskyldu. Nafn: Kristjana Sigríður Skúladóttir. Fæðingardagur og ár: 19. júlí 1982. Foreldrar: Jóhanna Gunnarsdóttir og Skúli Arnbjörn Elíasson. Menntun og starf: Er að ljúka námi af málabraut í MA og var að vinna í sundlaug og í byggingarvinnu siðasta sumar. Áhugamál: Ferðalög, hef ferðast mikið um heiminn, bæði með foreldrum og systrum, matreiðsla og útivera í jeppaferðum. Kærasti: Hjalti Steinn Gunnarsson. Framtíðaráform: Stefni á frekara nám í ferðamálafræði eða gullsmíði. Nafn: Aldís Pálsdóttir. Fæðingardagur og ár: 17. september 1980. Foreldrar: Páll Eyjólfsson og Signý Kjart- ansdóttir. Menntun og starf: Stúdent frá MS og ljós- myndanám í Danmörku. Aldís starfar í Gall- eríi Sautján og sem aðstoðardama hjá Frið- riki Erni ljósmyndara. Áhugamál: Ljósmyndun, list, útivera og ég sjálf. Kærasti: Davíð Hedoft Reynisson. Framtíðaráform: Gæti verið að ég yrði ljós- myndari en ég ætla að vera góð við sjálfa mig og njóta lífsins. Nafn: Hildur Sólveig Sigurðardóttir. Fæðingardagur og ár: 20. mars 1983. Foreldrar: Drífa Björnsdóttir og Sigurður Karl Ragnarsson. Menntun og starf: Er á þriðja ári í Fram- haldsskóla Vestmannaeyja á náttúrufræði- og félagsfræðibraut og vinnur við þjónustu- störf í sumar. Áhugamál: Handbolti og golf, að skemmta mér í góðra vina hópi, ferðalög og fleira. Kærasti: Sindri Ólafsson. Framtíðaráform: Það er óráöið en ég hef hug á að búa í Vestmannaeyjum eftir há- skólanám og setjast þar að með fjölskyldu. Nafn: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir. Fæðingardagur og ár: 17. febrúar 1981. Foreldrar: Jóhannes Þ. Guðmundsson og Pálína Geirharðsdóttir. Menntun og starf: Verður stúdent frá Fjöl- braut í Breiðholti næstu jól og vinnur í Máli og menningu og Sambíóum Álfabakka með skólanum. Áhugamál: Myndlist, vinir og fjölskyldan og að elda og borða góðan mat. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Fara í listaháskóla, verða myndlistarkona og eignast fjölskyldu. Nafn: íris Hauksdóttir. Fæðingardagur og ár: 9. maí 1983. Foreldrar: Eydís Búadóttir og Haukur Hannesson. Menntun og starf: Stundar nám í Fjöl- brautaskólanum i Garðabæ og vinnur hjá Gallup með skólanum. Áhugamál: Mér finnst allt skemmtilegt í góðra vina hópi. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Eftir stúdentspróf langar mig að fara í Listaháskóla islands og ferðast og skoða heiminn. Nafn: Vilborg Anna Garðarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 8. apríl 1983. Foreldrar: Kristrún Stefánsdóttir og Garðar Árnason. Menntun og starf: Er á þriðja ári i Mennta- skólanum við Sund og vinnur á hjúkrunar- heimilinu Eir með skólanum. Áhugamál: Fiölskyldan og vinirnir eru of- arlega á listanum. Kærasti: Enginn í augnablikinu. Framtíðaráform: Stefnir á háskólann eftir stúdentspróf, helst viðskipta- eða tölvunám. Nafn: Erla Tinna Stefánsdóttir. Fæðingardagur og ár: 30. janúar 1984. Foreldrar: Stefán Snær Konráðsson og Val- gerður Jóhanna Gunnarsdóttir. Menntun og starf: Stundar nám í Verslun- arskólanum og skúrar tvisvar í viku með skólanum. Áhugamál: Að ferðast og hreyfa mig og vera með vinum minum. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Eftir stúdentspróf langar mig að fara í háskóla og læra viðskiptafræði eða lögfræði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.