Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 37 Bandarikjamenn geta ekki sofið rólegir ef þeir missa vinnu eða eitt- hvað ber út af í einkalífi, eins og Evrópumenn, sem treysta á opin- bera forsjá, gera. Bandariskur millistéttarmaður ber meira úr býtum en sá evrópski, en hann leggur líka harðar að sér og vinnur meira til að sjá sér og sínum far- borða á sómasamlegan hátt. Amer- íkaninn gengur ekki að sjúkra- tryggingum vísum ef hann tryggir sig ekki sjálfur og hann verður sjálfur að kosta börn sin í háskóla, sem eru misjafnir að gæðum og skólagjöldin mishá. 1 viðtalinu skilgreinir Kennedy hvaða skilning sagnfræðin leggur í orðið eða hugtakið heimsveldi. Nú- tima-heimsveldi er ekki hið sama og hið rómverska var á sínum tíma. Nú er talað um óformlegt heimsveldi. Veldi Bandaríkja- manna felst m.a. í því að þeir hafa nær ótakmörkuð áhrif i flestum löndum heims, bein sem óbein. Þeim vill heimsbyggðin líkjast og dregur dám af bandarískri menn- ingu og lifnaðarháttum. Heimsveldið byggist ekki síst á þvi að hafa áhrif í öðrum ríkjum, án þess að aðrar þjóðir hafi nein áhrif á bandaríska menningu eða hagsmuni. Hér kemur margt til. Bandaríkjamenn hafa herstöðvar í mörgum löndum og þykir sjálfsagt, en ekkert erlent ríki hefur leyfi til að hafa eigin hernaðarumsvif í Bandaríkjunum. Samningar um herstöðvar eru ekki gagnkvæmir. Mörg ríki eru mjög háð banda- rískri efnahagsaðstoð og er Egypta- land meðal þeirra sem byggja sinn efnahagsgrundvöll á bandarískum framlögum. Bandaríkin eru hins vegar ekki háð Egyptum á neinn hátt hvað varðar efnahagsmál. Misræmið á þeim sviðum sem hér eru nefnd sýnir að Bandaríkja- menn fara sínu fram og er forræði hins óformlega heimsveldis viður- kennt af flestum þjóðum. Af sjálfu leiðir að Bandaríkjamenn sýna öðrum þjóðum vissan hroka og jafnvel yfirgang. Það kemur ekki síst fram eftir að Bush tók við völdum. Hann neitar að viður- kenna alþjóðasáttmála, svo sem Kyotosamkomulagið, vegna þess að hann telur það ekki þjóna banda- rískum hagsmunum sem ávallt sitja í fyrirrúmi. Kennedy hefur verið búsettur i Bandaríkjunum um árabil og þekkir til viðhorfa heimamanna. Hann telur þá illa að sér um menningu og hugarfar annarra þjóða. Þegar til lengdar lætur get- ur það verið veikleiki Bandaríkja- manna hve ósýnt þeim er um að setja sig í annarra spor. Það er hvorki af hroka né yfirgangssemi sem þeir óafvitandi sýna öðrum þjóðum og menningarheildum yf- irgang. Þeir eru bara vissir um eigin yfirburði og að þeirra lífs- hættir taki öðrum fram og þeir skilja illa þegar svo einfaldar staðreyndir eru vefengdar. Risaveldið verður ekki eilíft fremur en önnur heimsveldi. Það gengur ekki til eilífðar að land sem byggt er 4,5 af hundraði jarð- arbúa hafi yfir að ráða 30 af hundraði auðæfa heimsins. Þegar veldi Breta var hvað mest réðu þeir yfir 50 af hundraði allrar iðn- aðarframeiðslu en voru 2,5 af hundraði jarðarbúa. En hrun heimsveldis getur tekið langan tíma þótt önnur falli í logandi hvelli, eins og Sovétríkin. Osmanaveldið var 300 ár að vesl- ast upp. Hve lengi Bandaríkin verða eina risaveldið er best að spá sem minnstu um, né heldur hvaða ríki teljast til heimsvelda í aldarlok. Yfirleitt er varlegt að spá fyrir um framtíðarþróun því sagan er skrykkjótt og gæfan fallvölt. (Viötalið sem hér er vitnaö í birt- ist í Weekendavisen) HelQCtrblaö DV Hagæða hjálmarfráX'mElCUSAmeð viðurkenndum öryggistöðlum Trek hjálmar k fyrirlitlu bömin 1-3 ára V4Í Verð kr. 3.974. STOFNAÐ 1925 Skeifunni 11, Sími 588 9890 Söluaðilar: Hjólið, Seltjamamesi - Músík og sport, Hafnarfirði Útisport, Keflavík - Hjólabær, Selfossi - Sportver, Akureyri Byggingavöruversl.Sauoárkr. - Olíufélag útvegsmanna, ísafiröi Eöalsport Vestmannaeyjum - Pípó, Akranesi Trek Scout f.börn og unglinga Stærðir Small/medium, medium/large Verð kr. 3.974.- Trek Vapor f.börn og fullorðna Stærðir Small-medium-large Verð kr. 3.974.- Visa- og Euroraðgr. Hjalmar Verndaðu mestu verðmætin Gerðu góð kaup! Sama verð og í fyrra! Opið laugard. 10-16 en þú heldjriú LIMASSOL-KOS-KRIT-ZAKYNTHOS-CORFU- KALAMATA-SANTORINI-LIMASSOL Terra Nova-Sól býður upp á sérferð með íslenskum fararstjóra þar sem notið verður dásemda Kýpur og síðan siglt í viku með skemmtiferðaskipinu CALYPSO frá Louis Cruises. Einstök ferð á enn betra verði! Verðfrá Verðfrá 169.920 93.433kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 böm í 2 vikur á Ermitage Beach Hotel kr. á mann i tvibýli Innifalið: Flug, gisting á Ermitage Beach Hotel, vikusigling i ytri klefa með fullu fæði og allri skemmtun um borð, hafnargjöld, ferðir milli flugvallar, hótels og skips, allir skattar og íslensk fararstjóm TERRA syiv NOUA Jsö f Verð frá 107.420krv á mann í tvíbýli i 2 vikur á Estella S -SPENNANDI VALKOSTUR- -Vandaðir gististaðir -Litskrúðugt mannlíf -Iðandi næturlíf -Fjölbreyttir straumar í matargerð -Spennandi skoðunarferðir -Frábærir vatnsskemmtigarðar -2-3 daga skemmtisiglingar til Egyptalands -Stuttar ferðir til Jórdaníu, Sýrlands og Líbanon -íslensk fararstjórn Stangarhyl 3A 110 Reykjavík Simi: 591 9000 j terranova.is engrilik iJiJU Uj-UJJJJJJÍ Sumarfrim erjódvrara% i y •• ex&v- j- . ; ■ - « r - Einn atvinsælasti áfangastaður - ísiendinga undanfarinár Verðfrá 57.713kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börr í 2 vikur á Cantinho do Mar með 35.00 DV-ferðaávísun Verðfrá 66.845kr. á mann í tvíbýii í 2 vikur á Cantinho do Mar með 35.000 kr. DV-ferðaávísun -Vandaðir og vel staðsettir gisfií -Stutt flug -Endalausar gylltar strendur -Lágt verðlag -Skemmtilegt mannlíf -Mikið úrval veitinga- og skemmtistaða -Fjölbreyttar skoðunarferðir -17 Golfvellir -Spennandi krakkaklúbbur -Rómuð fararstjórn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.