Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Qupperneq 58
58 Heiqarölctáf I>V LAUGARDAGUR IS. MAÍ 2002 > Hókus Pókus_____________ Umsjón MargrétThorlacius VINNINGSHAFAR 4. maí: Sagan mín: Jóhann Pálmar Harðarson, Lyngrima 3, Reykjavík. Mynd vikunnar: Ægir Þorsteinsson, Borgarhrauni 1, Grindavík. Matreiðsla: Karen Sveinsdóttir. Þrautir: Baldur Logi Bjarnason, Hvann- hólma 24, 200 Kópavogi. Kristófer Aron Sverrisson, Gullengi 17, 112 Reykjavík. Vinningshafi þessa vikuna er Finnbjörn Már Þor- steinsson, 5 ára, Mar- bakkabraut 7 í Kópavogi. Hann teiknaði og litaði þessa líka glæsilegu seglskútu sem siglir hér seglum þöndum. Til hamingju, Finnbjörn Már! SUNDKENNSLAN Guðrún Lilja var í óðaönn að taka sig til. Hún var að fara í sundkennslu. Guðrún hafði alla tíð verið vatnshrædd en núna ætlaði hún að sigrast á meininu. Þegar komið var í sundhöllina kvaddi hún mömmu sína og Aron litla bróður og gekk inn í klefann. Þegar Guðrún Lilja var kom- in í rauða sundbolinn sinn með bangsan- um framan á setti hún á sig gulu sund- hettuna og hélt út í sundlaug. Henni var bent á að setjast ásamt öðrum krökkum á sundlaugarbakkann. Hávaxin, grönn kona gekk inn: „Ég heiti Lára og er sundkennarinn ykkar. Núna ætla ég að lesa ykkur upp: Signý, Bára, Dagur, Frey- steinn, Már og Guðrún Lilja.“ Krakkarnir kinkuðu kolli hvert af öðru. Lára bað Signýju fyrst að koma til sín og síðan hvert barnið á eftir öðru. Hún hjálp- aði þeim að sigrast á hræðslunni við vatnið. Eftir þennan sundtíma var Guðrún Lilja ekki vatnshrædd. Hún kynntist krökkunum á námskeiðinu mjög vel og þótti gaman í sundtímum. Seinna meir varð Guðrún Lilja fræg sundkona. Tinna Jökulsdóttir, Flögusíðu 1, 603 Akureyri. HUS OG TRE Falleg mynd sem Valur Gunnarsson, Tjarnarlundi 76 á Akureyri, teiknaði. En Valur heitir öðru nafni. Hvert er það? A) Hvaða TVEIR fiskar eru alveg eins? B) Hvaða TVEIR karlar eru alveg eins? Sendið lausnir allra þrauta til Hókuss Pókuss, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. Hver gengur LENGSTU leiðina að lauginni? Hver fer STYSTU leiðina að lauginni?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.