Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 20
Helgarhlað H>V LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 Um málsóknir offitusjúklinga gegn skyndibit; um, sem fréttir bárust af í sumar, segir Árni af vitaö troði enginn matnum ofan í fólkið. Það vei sjálfsögðu að taka ábyrgð á sjálfu sér. Hins vega verið grundvöllur fyrir bótum ef það hefur ein staðar fengið rangar eða misvísandi upplýsinga matinn og næringargildi hans. 37 lvíló af hvítu dufti En hvað er það við skyndibitann sem er svo < þegar hann er allsráðandi í fæðuvali? „Þetta er svo einhæft fæði. Tóm kolvetni sen er að borða. Afleiðing þessa er sú þversögn að c sjúklingar þjást ósjaldan af næringarsjúkdói hörgulsjúkdómum, því það skortir mikið af ö bráðnauðsynlegum næringarefnum í líkamann fyrir mikla heildarneyslu. Svo er það auðvitað s neyslan. Hún er tröllaukin og þar verðum við að okkar því við eigum þann vafasama heiður að meiri sykurs en flestar aðrar þjóðir. Magnið er að erfitt er að skilja hvernig unnt er að innl þessi ósköp.“ Lesendum til fróðleiks benda rannsóknir til þe fimmtán ára unglingur neyti um 100 gramma af á dag, fullorðnir eitthvað minna en þó afar n Þetta jafngildir einu kílói á hverjum tíu dögum, lega 37 kílóum á ári. Island er sannkallað Eden usar og Baktusar. Mikil umræða hefur verið hér á landi um hvít viðbættan sykur. Virðast sumir álíta hann jafnh legan og ýmislegt annað hvítt duft á markaðnum er að of mikil neysla á sykri er óholl í alla sta ekki síst afar fitandi. Annars floldts borgarar? Áður voru nefndir nokkrir sjúkdómar sem getur leitt til. Árni bendir að auki á afleidd vanc sem kannski eru ekki bein afleiðing heldur : með i „kaupbæti". „Feitur maður slítur hnjám og mjöðmum óeð mikið. Hann á erfitt með hreyfingar sem torv allt daglegt líf. Það þekkist að fólk fái nuddsá næmi og jafnvel sveppasýkingar þar sem húðin ur í fellingum. Offita veldur líka óskaplega mi félagslegum vandamálum, sérstaklega hjá bör Stríðni, útilokun og einelti getur orsakað ófram og lágt sjálfsmat sem hrjáð getur fólk allt lífið. orðnir geta líka orðið fyrir miklu aðkasti. Félag vandamálin eru síst minni en þau likamlegu. Svo má ekki gleyma því að hin hliðin er allts ir augunum á fólki: Glansheimurinn, stjörnurn steriótýpurnar sem flestar eru nánast fullkom útliti. Lífsgæði offitusjúklinga og of þungs fólk einfaldlega oftar en ekki mjög takmörkuð á ýr sviðum. Og enn þá verra fyrir þá sök að litið ástand þeirra sem algjört sjálfskaparvíti og það ir skilningsleysi og jafnvel andúð fyrir að „ne eða „vilja“ ekki grenna sig. Oft er fólk hins vegs af vilja gert. Það bara getur ekki. Stór hluti þe tilfella er áunninn, satt er það, en bæöi er erf snúa til baka þegar skaðinn er skeður og svo margir einfaldlega mjög lítið við þessu gert. 1 fólki er boðið upp á margvíslegar töfralausnir sárasjaldan hafa umtalsverð áhrif. En „grenni Feitur dauði OFFITA ER ÁSÆKINN og mjög oft arfgengur sjúk- dómur. Þróun vestræns samfélags, lífsstillinn, skipu- lag og siðir, hafa skapað þessum sjúkdómi kjörað- stæður. Víða hafa kílóin hrannast svo hratt upp að farið er að tala um faraldur. Hingað til hafa yfirvöld og tryggingafélög ekki viljað viðurkenna að offita sé sjúkdómur en það viðhorf hefur tekið að breytast á síðustu árum. Til dæmis hefur offita verið viður- kennd sem ástæða örorku í Bandaríkjunum og hægt er að fá bætur greiddar. Almannatryggingar þar í landi borga um 77 milljónir dollara til 137 þúsund ein- staklinga í hverjum mánuði. Einnig samþykktu skattyfirvöld i Bandaríkjunum nýlega að kostnaður vegna megrunar hjá offitusjúk- lingum væri frádráttarbær frá skatti. Ekki þótti unnt að gera greinarmun á henni og meðferð við öðrum sjúkdómum. Þessu fögnuðu AOA, samtök banda- rískra offitusjúklinga, mjög, enda höfðu þau sent skattinum erindi og áskorun vegna þessa. Bandaríski landlæknirinn er búinn að reikna út að á hverju ári deyi 300 þúsund Bandaríkjamenn úr sjúkdómum tengdum offitu og að þessi kvilli kosti samfélagið um 100 milljarða dollara á ári. Hann telur að innan eins til tveggja ára verði offita orðin stærra heilbrigðisvandamál en reykingar en árlega deyja um 400 þúsund Bandaríkjamenn úr sjúkdómum tengdum reykingum. Hvort tveggja tilheyrir þvi sem Bandaríkjamenn kalla ýmist „premature" - fyrir aldur fram - eða „preventable" - hægt að koma í veg fyrir - dauðsföll. Milljónir kýla vömbina „Hægt er að skipta of þungu fólki í tvo hópa eftir því hve þyngdin er mikil: Annars vegar eru þeir sem eru yfir kjörþyngd og hins vegar þeir sem ég hef leyft mér að kalla ofurþunga," segir Árni. „Þá er fitan orðin sjúkleg. Slíkir offitusjúklingar eiga á hættu að fá ýmsa alvarlega sjúkdóma. Offitan veldur háum blóðþrýstingi með öllum þeim hættum, sem honum fylgja, og hún eykur likurnar á um þrjá- tíu alvarlegum sjúkdómum, þar á meðal áunninni sykursýki, hjarta- og æðasjúkdómum, blóðtappa, gall- blöðrukvilla og margs konar krabbameinum, meðal annars blöðruháls-, brjósta- og ristilkrabbameini." 1 dag eru 61 prósent fullorðinna Bandaríkjamanna of þungir. Það eru um 120 milljónir manna. Rúmlega fjörutíu prósent af þeim, um 51 milljón manna, eru svo offitusjúklingar, eöa obese. Þrettán prósent barna og fjórtán prósent unglinga eru offitusjúklingar. Og Árni er ekki bjartsýnn fyrir hönd Islendinga: „Ég held að við göngum sömu brautina, því miður, og sömu hlutfallslegu aðstæður gætu komið upp hér á landi og í Bandaríkjunum ef fólk sér ekki að sér. Líttu bara í kringum þig! Horfðu til skólanna. Þegar ég var krakki, fyrir löngu," Árni brosir, „sáust varla feit börn. Og það var gert grín að þessum fáu. Ég held við þurfum verulega að fara að gæta okkar ef við ætl- um að ná að hemja þennan vanda hérna. Manneldis- ráð hefur gefið út leiðDeiningar og auglýst ráðlegt fæðuval en fólk þarf að taka og fara eftir því.“ Tölur fyrir Island að þessu leyti eru af skornum skammti en margir myndu sennilega treysta sér til að taka undir með Árna út frá eigin reynslu og um- hverfi. Græðgi og sálfræðiliernaður Árni nefnir ýmislegt sem ástæður fyrir þessu sí- stækkandi vandamáli, margt af því vel þekktir fylgi- fiskar tuttugustu aldarinnar. „Það er auðvitað fyrst og fremst mjög breytt mataræði - skyndibitinn. Það er tölvan og tölvuleikir sem hvetja mjög til kyrrsetu. Aukin bilaeign og aukið hreyfingarleysi almennt. Fyrst og fremst hafa skyndibitastaðirnir mátt sæta gríðarlega harðri gagnrýni. Bandaríska sjónvarps- stöðin CBS gerði til dæmis nýlega úttekt á tveimur stærstu skyndibitakeðjunum í Bandaríkjunum, Burger King og McDonalds. Fréttamennirnir þar gerðu alvarlegar athugasemdir við ýmsa þætti í rekstri þessara fyrirtækja. Þeir telja til dæmis að keðjurnar noti krydd sem er hungurvekjandi, ein- hverja hvata sem auka matarlyst og gera það að verk- um að fólk lætur ekki einn hamborgara nægja heldur fær sér fleiri. Siðan eru þær með sálfræðinga í vinnu sem gera rannsóknir á börnum til að komast að þvi hvað það er sem freistar þeirra varðandi mataræði. Þær eru stærstu leikfangaframleiðendur í heimi og nota þau til að laða börnin að. Síðast en ekki síst gera keðjurn- ar ýmsar rannsóknir á því hvernig börn stýra þvi hvert fjölskyldan fer að borða og nýta sér það í mark- aðssetningu. Keðjurnar einblína sem sagt mjög á börn og unglinga í markaðssókn sinni og mörgum þykir það siðlaust. Ég ætla ekki einu sinni að fara út í þá umræðu sem verið hefur um hormóna og önnur efni sem fundist hafa í kjöti sem skyndibitastaðir hafa notað og hafa tilhneigingu til að setjast á ákveðna líkamshluta." Sálfræðihernaður stórfyrirtækja hefur að sögn Árna skapað vanda fyrir foreldra og skóla, þ.e. hvern- ig eigi að ala börn sín upp í því að borða skynsam- lega. I Bandaríkjunum er sykursýki tvö (áunnin) orð- in að faraldri. Læknar tala um hana sem barnaveiki nýrrar aldar. Hún er að stærstum hluta afleiðing rangs mataræðis. „Nú er ég ekki að tala um að fólk eigi að hafna einu né neinu heldur ætti það að haga sér skynsamlega og feta hinn gullna meðalveg. Grænmeti, ávextir, korn- matur og baunir þarf að verða mun stærri hluti af fæðuvalinu. Stórlega verður að minnka neyslu á hvítu hveiti og sykri. Foreldrum hefur til dæmis ver- ið ráðlagt að gefa börnum sínum ekki skyndibita að borða nema i mesta lagi einu sinni í viku.“ Offita er orðin að faraldri í vestrænu þjóð- félaqi. I Bandaríkjunum deyja 300 þúsund manns á ári úr fjölmörqum sjúkdómum sem rekja má til offitu. Fjöldinn fer ört vaxandi oq talið er að fita muni innan skamms koma ístað reqkinqa sem alqenqasta dánarorsök sem unnt hefði verið að komast hjá. Alls 51 milljón offitusjúklinqa er íBandaríkjunum, höfðatölureikninqur qefur samsvarandi fjölda 54 þúsund manns á Islandi. Það kqnni að vera meira en talnaleikfimi þvímarqir telja Islendinqa stefna ísömu átt oq fqrir- mqndin í vestri. Árni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri heilsuhælisins íHveraqerði, reifar þunqar áhqqqjur í viðtalinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.