Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 Helcfarblctö JOV 69 Viö mælum meö Rás 1 - Diassgalleri í New York. laugardag kl. 17.05 Djassáhugamenn ættu að leggja við hlustir því Sunna Gunnlaugsdóttir kynnir þekkta og óþekkta núlifandi djassista í þátta- röðinni Djassgallerí í New York. Nú kynnh- hún Dav- id Berkman pianista, sem hefur látið til sín heyra á liðnum árum með drífandi hljómsveit og framúrskar- andi lagasmíðum. Frá ár- inu 1998 hefur hann tekið upp þrjá geisladiska og hafa þeir verið valdir með- al bestu diska ársins af gagnrýnendum. Þættirnir eru frumfluttir á mánudagskvöld- um og endurfluttir á laugardögum. Siónvarpið - Ég minnkaði börnin. elskan. laugardag kl. 20.30 Gaman- myndin Ég minnkaði bömin, elsk- an (Honey, I Shrunk the Kids) ffá 1989 fjallar um léttgeggjaðan vísindamann sem verður fyrir því óláni að minnka börnin sín með nýrri uppfmningu. Þau minnka það mikið að erfitt er að greina þau með berum augum og lenda í miklum ógöngum. Leikstjóri er Joe Johnston og með aðal- hlutverk fara Rick Moranis, Matt Frewer og Marcia Strassman. Stöð 2 - j siálfheldu á K2, laugardag kl. 22.05 Vertical Limit, eða Hengiflug, er hörkuspennandi há- Sallamynd sem enginn má láta fram hjá sér fara. Myndin Qallar um fjallgöngu- manninn Peter Garret sem missti föður sinn eftir hræðilegt slys. Þremur árum siðar leiðir hann björgunar- hóp upp á annað hæsta fjall ver- aldar, K2, þar sem systir hans er í sjálfheldu ásamt nokkrum vina sinna. Súrefni er af skornum skammti þar sem þau sitja fóst og upphefst nú ævintýralegt kapphlaup við tímann. Með aðalhlutverk fara Chris O’Donnell, Scott Glenn og Rbbin Tunney. Svn - Arsenal-Birmingham. sunnudag kl. 14.45 Enska leik- tíðin í knatt- spymu er hafin og í dag eigast við tvö- faldir meist- arar siðasta árs, Arsenal og nýliðamir frá Birming- ham. Leikur- inn fer fram á heimavelli Arsenal og ættu nýlið- arnir að vera auðveld bráð fyrir stjörn- um prýtt lið meistaranna. Enginn skyldi þó vanmeta lærisveina Steve Bruce sem vilja ólmir sanna sig meðal þeirra bestu. Ef Arsenal- menn halda áfram að spila eins vel og í fyrra er í besta falli hægt að lofa markaleik því liðið vann það frá- bæra afrek að skora mark í hverjum einasta deilda- leik tímabilsins. Slónvarpið - Braggabúar, sunnudag kl. 20.00 „Braggabúar" er söguleg heimildarmynd eftir Ólaf Sveinsson sem fjallar um sögu braggabyggðarinnar í Reykjavík frá 1940-1970. Sagan er ekki aðeins merki- leg í sögu Reykjavíkur heldur þjóðarinnar allrar vegna þess að þjóðfélagið breyttist á ótrúlega skömm- um tíma. Á þriðja þúsund manns bjó í bröggum þegar flest var, við aðstæður sem í dag þættu ekki mönnum bjóðandi vegna kulda, raka, skorts á hreinlætisað- stöðu, rottugangs, eldhættu og fleira. Skiár 1 -Dateline. sunnudag kl. 21.45 1 Dateline er fjaUað um ungt fólk sem ekki getur eignast börn á hefðbundinn máta og leitar þvi til ætt- leiðingastofnunar. Gestir Dateline í kvöld eiga það sameiginlegt að manneskjan sem þeir töldu að væri að hjálpa þeim er samviskulaus svikahrappur sem beith- öllum brögðum í gróðaskyni. Áhrifamikil umfjöllun um móður- og foðurást, blekkingar og svik. Sunnudagur18. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Úlfhundurinn. 10.00 Andarteppa (21.26) 10.15 Kipper (4.13) 10.30 Svona erum við (18.20) (Se dig selv i öjnene). Þáttaröö um börn á Norðurlöndum. 10.40 Ungur uppfinningamaður (46.52) (Dexter’s Laboratory). 11.05 Kastljósið. e. 11.30 Formúla 1. Bein útsending. 14.10 Gullmót í frjálsum íþróttum. Upp- taka frá móti sem fram fór í Zurich í á föstudag. e. Lýsing. Samúel Örn Erlingsson. 16.45 Vélhjólasport. Sýnt er frá KFC & DV- Sport íslandsmótinu í vélhjóla- akstri. Fylgst verður meö 3. umferð- inni í Moto-Cross sem fram fór á Ólafsvík 27. júlí og farið í heimsókn til keppanda i toppbaráttunni. Um- sjón. Karl Gunnlaugsson. e. Nánari upplýsingar eru á síöu 366 Texta- varpi og www.motocross.is 17.00 Markaregn 17.50Táknmálsfréttir. 18.00 Hundurinn (A Real Dog). Leikin hol- lensk barnamynd. e. 18.15 Tómas og Tim (14.16) (Thomas og Tim). 18.30 Óskar (2.3) (Oskar) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Braggabúar. (Sjá umfjöllun við mælum með). e. 21.25 Bláa dúfan (7.8) (Blue Dove). Breskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur postulínsverksmiðju. Þegar forstjórinn deyr taka börnin við. 22.20 Helgarsportiö. 22.35 Fótboltakvöld. 22.50 Malblk (Asfalto). Spænsk bíómynd frá 1999. Leikstjóri. Daniel Calpar- soro. Aðalhlutverk. Najwa Nimri, Juan Diego Botto og Gustavo Sal- merón. 00.20 Kastljósið. 24.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.00 Barnatími Stöðvar 2. 11.10 The Simpsons 11.35 Undeclared (Háskólalíf). 12.00 Neighbours (Nágrannar). 13.55 Mótorsport. 14.20 Secrets of the Dead (Ófegruð for- tíö). I þessum merka heimildar- þætti er leitaö svara viö því hvers vegna víkingabyggð á Grænlandi lagðist skyndilega af. Herjaöi drep- sótt á íbúana? Var fólkinu rænt? Eða snerust veðurguðirnir gegn því? 15.10 Benji. Fjölskyldumynd um hundinn Benji og ævintýri hans. 16.40 Afleggjarar - Þorsteinn J. (Hiltone módelið). 17.10 Andrea. 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 The Education of Max Bickford (Max Bickford). 20.20 Random Passage (Út í óvissuna). Þessi áhrifamikla þáttaröð fjallar um erfiöa ferð konu frá Englandi til Nýfundnalands seint á 19. öld. Hún veröur fyrir miklum raunum á leiöinni og neyðist til aö berjast fyrir frelsi sínu og barnsins síns eftir aö barnsfaðirinn yfirgefur hana. 21.10 Harlan County War. (Róstur í námubæ). Þessi dramatíska mynd fjallar um hjónin Rudy og Silas sem búa við þröngan kost ásamt tveimur þörnum sínum í námubænum Harlan. Aöalhlutverk: Holly Hunter, Stellan Skarsgárd, Ted Levine. Leikstjóri Tony Bill. 22.55 Dead Poets Soclety (Bekkjarfélag- ið). Frábær mynd sem gerist árið 1959 og fjallar um enskukennar- ann John og óhefðbundna kennslu- hætti hans. Aöalhlutverk: Ethan Hawke, Robert Sean Leonard, Robin Williams. Leikstjóri Peter Weir. 01.00 Cold Feet 3 01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. msm ® 15.00 Jay Leno (e). 16.00 48 Hours. 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e). 18.00 Providence (e). 19.00 According to Jim (e). Bandarísk þáttaröð með Jim Belushi og Court- ney Thorne-Smith í aöalhlutverkum. 19.30 Grlllplnnar (e). 20.00 The King of Queens. Bandarísk gamanþáttaröð um Doug Hefferm- an, sendil í New York sem gerir ekki miklar kröfur til lífsins. 21.00 Citizen Baines. Ellen þarf aö vinna náiö með einum viöskiptavina sinna en má ekki segja Arthur eiginmanni sínum hver ástæðan er. 21.45 Dateline. 22.30 Boston Publlc (e). 23.15 Traders (e). 24.00 Deadllne (e). 24.45 Muzlk.is 07.15 Korter Helgarþátturinn í gær endur- sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degi 20.30 Dauðamaður nálgast (Dead Man Walking) Bandarísk bíómynd með Susan Saradon og Sean Penn í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 09.00 Jimmy Swaggart. 10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schull- er. (Hour of Power) 12.00 Mlðnæturhróp. C. Parker Thomas 12.30 Blönduð dagskrá. 13.30 Um trúna og tilveruna. Friörik Schram 14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce Meyer. 15.00 Ron Philllps. 15.30 Pat Francls. 16.00 Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburlnn. 17.00 Samverustund. 19.00 Bellevers Christian Fellowship. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandað efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjón- varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs íslands 2002 Ferðamálaráð íslands augtýsir eftír tílnefningum tíl umhverfisverðlauna Ferðamálaráðs. Verðlaununum er pi ætlað að beina athygli að ferðamannastöðum og ferðaþjónustufyrírtækjum sem þykja skara framúr á sviði umhverfismála. íslensk ferðaþjónusta byggir afkomu sína að miklu leyti á umhverfislegum gæðum og eru Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs góð leið til að bvetja ísíenska ferðaþjónustu- aðila og viðskiptavini þeirra til að huga að umhverfismálum og styrkja þannig framtíð greinarínnar. Við tilnefningu tit Umhverfisverðlauna Ferðamálaráðs ber að hafa í huga að markmið með umhverfisvænni ferða- þjónustu eru að vernda bæði menningar- og náttúrulegt umhverfi og áð umhverfisvæn ferðaþjónusta er samspit ferðamannsins, heimamanna og umhverfisins. Handhafar Umhverfisverðlauna Ferðamótaráðs til þessa eru: Knörrinn, Húsavík 1996 Tjatdsvæðið Egilsstöðum 1997 Þórður Tómasson, Skógum 1998 Btáa lónið 1999 Gistiheimitið Brekkubær 2000 íshestar 2001 Nánari upplýsingar veitir Hjatti Finnsson umhverfisfulltrúi í P*' sfma 461-2915 en einnig er hægt að nálgast frekari upptýsingar á heimasfðu Ferðamálaráðs www.ferdamalarad.is Titlögur þurfa að berast skrifstofu Ferðamálaráðs íslands, Strandgötu W 29, 600 Akureyri fyrir 1. september n.k. Ferðamálaráð íslands s Strandgötu 29, 600 Akureyri Slmi 461-2915 14.45 Enski boltlnn (Arsenal-Birming- ham). Bein útsending frá fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar. 17.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Buick Open). 18.00 Golfstjarnan Sergei Garcla (US PGA Player Profiles 2). 18.30 Golf-US PGA Championships 2 (Golf-Meistaramót US PGA). Loka- dagur PGA-meistaramótsins í goifi þar sem fremstu kylfingar heims munu leika listir sínar. 23.00 íslensku mörkin. 23.30 Roadside Prophets (Spámenn á vegum úti). Afar sérstæö kvikmynd um byggingaverkamann í Los Angel- es. Besti vinur hans lést í miðjum tölvuleik og nú ætlar maöurinn að fara meö jaröneskar leifar hans á vélhljóli sínu til El Dorado í Nevada. Feröalagiö gengur ekki þrautalaust því á vegi hans veröur undarlegt fólk. Maltin gefur þrjár stjörnur. Að- alhlutverk. John Doe, Adam Horovitz, David Carradine, John Cusack. Leikstjóri. Abbe Wool. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Reykjavik tveggja alda. 11.00 Guðsþjón- usta frá Skálholtshátíð. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 í nýju IJósi. 14.00 Síldarævintýrið á Slgluflrðl. 15.00 Sunglð með hjartanu. Fimmti þáttur: Jón Sigur- björnsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregn- Ir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Barokksveit- ar Feneyja á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins. 17.55 Augtýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Morö fyrir svefnlnn. 18.52 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk tón- skáld: Hjálmar H. Ragnarsson. 19.30 Veöur- fregnlr. 19.50 Óskastundin. 20.35 í sam- fylgd með listamönnum. 21.20 Laufskállnn . 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Frásögn frá Kúbu. Um- sjón: Höskuldur Skagfjörð. 22.30 Angar. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Jó- — hannes Ágústsson. (Áður í gærdag) 23.00 Hlustaðu á þetta. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. 06.00 Shakespeare in Love (Ástfanginn Shakespeare). Stórmynd sem hlaut alls sjö óskarsverölaun. 08.00 Hljacking Hollywood 10.00 Smllla’s Sense of Snow (Lesið í snjóinn). 12.00 The Fllnstones in Viva Roc 14.00 Shakespeare in Love 16.00 Hijacklng Hollywood 18.00 Smilla’s Sense of Snow 20.00 Hard Tlmes (Hörkunagli). 22.00 The Winslow Boy 24.00 The Gingerbread Man (Pipar- kökukarlinn). 02.00 Wlde Sargasso Sea (Hafrót). Hríf- andi ástarsaga byggö á skáldsögu eftir Jean Rhys. 04,00 The Wlnslow BoyZ Ras 2 fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Úrval landshiutaút- varps liðinnar viku. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á liðandi stundu með Hjálmari Hjálmarssyni og Georgi Magnússyni. 15.00 Sumarsæld. með Kol- brúnu Bergþórsdóttur. 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland. 18.00 Fótboltarásin. Bein út- sending 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. Bylgjan 09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskaiagahádegi. 13.00 iþróttlr eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavik síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatimi. 19.30. Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.