Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 H&lgarblctð X>V 55 Myndagátur__________________ Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur C Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum iiðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síöumúla 2, að verðmæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuöborgarsvæðinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. Ökukennarlnn minn var búinn að segja mér aö hafa ekki áhyggjur, þú værir svo vitlaus ab þú myndir aldrei spyrja mig út úr neðstu línunni! Svarseðill Nafn:_________________________;______________________ Heimili:_____________________________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag:-------------------- Merkið umslagið með lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 680, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 679: Freyja Kristjánsdóttir, Stekkjarholt 1, 640 Húsavík. Lífíð eftir vinnu •Sveitin ■Elvls Prestlev á Akurevri Hljómsveitin Félagar mætir á Oddvitann, Akur- eyri, ásamt „Elvis Presley". ■Ormsteiti á Egilsstóðum Ormsteiti 2002 á Fljótsdalshéraði verður haldið í tíunda sinn dagana 16.-25. ágúst þar sem sumr- inu verður fagnað á margvíslegan hátt. Lagar- fljótsorminum verða færðar fórnir, íbúar þinga og nýbúar boðnir velkomnir, heilgrillað hrelndýr verð- ur á boðstólum, íslandsmeistaramót verður í skégarhöggi, flóamarkaður, rómantísk fljótasigl- ing, tónleikar, dansleikir, glens og grín. Nánari upplýsingar um dagskrána má finna á www.eglF stadir.is Trúbadorahátíð í Neskaupstað Dagana 15. til 17. ágúst verður boðið upp á ein- staka tónllstarvelslu í Egiisbúð í Neskaupstað en þá verður haldin þar hátíðin Trúbador íslands 2002. Restir kunnustu trúbadorar landsins munu stíga á stokk auk þess sem litt þekkt andlit munu fá tækifæri til aö spreyta sig. Aldrei fyrr hefur sam- bærileg hátíð verið haldin á íslandi en ætlunin er að um árlegan viöburð verði að ræða. Fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni og má þar nefna Bubba Morthens, Me- gas, KK, Magnús Eiríksson, Bjartmar Guðlaugs- son, Mike Pollock, Bjarna Tryggva og Halla Reynls. ■Blómstrandi dagar í Hveragerði Blómstrandi dagar verða haldnir í Hveragerði I dag þar sem veröur margt á boðstólum. Kl. 12: ís- landsmót, 3. flokkur karla, 7 manna úrslit. Á Grýlu- velli eigast Hamar og Einherji svo við. Milli 14 og 16 verður skemmtidagskrá við Hellsugæsiustöð- ina. Meöal efnis: Tónleikar, grillveisla, trúðar og önnur skemmtiatriði. Heilsugæslan mun bjóða upp á heilsumælingar gegn vægu gjaldi. Skátarnir verða á Fossfiötinni með leiktæki og kajaka í Varmá. Um kvöldið er svo kvöldvaka i Lystigarð- inum þar sem boðið verður upp á varðeld, brekku- söng og fiugeldasýningu. Á Hótel Örk verður svo stórblómadansleikur þar sem gleðipinnahljóm- sveitin Pass sér um fjörið. Guðjónsson. • D jass ■Kristlana og Agnar á Jómfrúnni Á elleftu tónleikum sumartónleikaraðar veitinga- hússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag koma fram söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og pianó- leikarinn Agnar Már Magnússon. Tónleikarnir hefj- ast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikið veröur ut- andyra á Jómfrúrtorginu ef veður leyfir, en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. ■Augnablik á Kaffi Strætó Kaffi Strætó býður gestum sínum upp á djass- dúettinn Augnablik á menningarnótt. Þennan frá- bæra dúett skipa Slgurjón Alexandersson gitar- leikari og Sigurdór Guðmundsson bassaleikari. Ruttur verður hressilegur og skemmtilegur djass við allra hæfi. Leikar hefjast kl. 22 og aðgangur er ókeypis. •Klassík ■Vlrtur bvskur organisti í Haltgríms- MfKlú í desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá því að hið glæsilega Klais-orgel i Hallgrímskirkju var vigt. Af því tilefni koma þrír organistar fram á tón- leikum Sumarkvölds við orgelið i ágúst. í kvöld er það hinn virti þýski organisti, Hannfried Lucke, yf- irmaður orgeldeildar Tónlistarháskólans Mozart- eum í Salzburg, sem heiðrar Reykvíkinga og gesti þeirra á tónleikum á vegum Sumarkvölds viö org- eliö 1 Hallgrímskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og vara I hálftima. Meistaramót Breska samveldisins 2002: Kanada sigraði Þrátt fyrir langa tilvist og mik- inn bridgeáhuga innan þess þá hefur Breska samveldið aldrei fyrr haldið sameiginlegt bridgemeist- aramót. Margar bestu bridgeþjóðir heimsins eru innan vébanda þess og í þessu fyrsta móti tóku 30 þjóð- ir þátt, 28 landslið og að auki 2 sveitir frá kosturum mótsins, Mavromichalis og Mapl Finance of Canada. Fyrirkomulagið var þannig að sveitunum 30 var skipt í tvo riðla og síðan spiluðu allir við alla 9 spila leiki. Tvær efstu sveitimar úr hvorum riðli komust í undan- úrslit og úrslit. Hinar sveitirnar spiluðu hins vegar sárabótasveita- keppni ásamt fleiri sveitum sem ekki höfðu spilað í aðalmótinu. Kostunarsveitirnar voru ekki gjaldgengar til verðlauna og því var gert ráð fyrir því að kæmust þær i úrslitakeppnina myndi sú þjóð sem ynni sárabótasveita- keppnina fá bronsið. Þetta gekk eftir og þannig nældi Indland sér í bronsverðlaunin. í undanúrslitum sigraði Kanada Wales, 144-137, meðan kostunar- sveitirnar kljáðust innbyrðis. Kanada hafði þar með unnið gullið og silfrið féll til Wales. Mavr- omichalis, með kunna bridgemeistara innanborðs (Hackettíjölskylduna, Forrester og Armstrong), gjörsigraði Maple Manchester. Úrslitaleikurinn var ekki svipur hjá sjón vegna fyrir- komulagsins en Mavromichalis sigraði Kanada, 102-75. Wales náði hins vegar þriðja sætinu með því að sigra Maple Manschester 69-63. Dálítið ruglingslegt en svona mót eru dýr og einhver verður að borga! Mjög áhugavert spil kom fyrir í riðlakeppninni milli sveita Ástral- íu og S-Afríku. Lítum á það: 4 84 S/A-V «A K832 * ÁD8 * D863 ♦ G7 Á6 -. KG652 * KG102 * ÁKD953 W D97 * 73 * 75 9 1004 *■ G1054 ♦ 1094 4 Á94 í lokaða salnum, þar sem nýjasta stjarna S-Afríku, Alon Ap- teker, sat í suður, gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Noröur Austur 1 é pass 1 grand pass 2 4 pass 3 4 allir pass Apteker hitti ekki á hjartaásinn annan og varð einn niður þegar tígulsvíningin brást. Á sýningartöflunni spiluðu hins vegar í n-s Del Monte og Marston, fyrir Ástralíu, en Gower og Wayne Chu í a-v fyrir S-Afríku. Einhverj- ir muna eflaust eftir Wayne, en hann kom með Hackettbræðrum á bridgehátíð fyrir tveimur árum. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 v * pass 1 grand 2 ♦ 2 4 3 grönd Alllr pass * lofar minnst 4 spöðum, 9-14 hp, hugsanlega lengri láglit Þessi samningur hafði vissa möguleika og tígulútspil hefði tryggt níu slagi. En austur hafði efasemdir um að spila tígli og ákvað því að spila út laufatvisti. Wayne drap á ásinn og fann út að skipta yfir í tígultíu. Sagnhafi drap á ásinn og spilaði litlu hjarta. Austur verður að gefa og drottn- ingin átti slaginn. Nú gat sagnhafi gert út um spilið með því að spila hjarta og gefa slaginn en hann gat ekki verið viss um að austur ætti ásinn einspil eftir. Hann tók því sex sinnum spaða. Staðan var þessi þegar hann spilaði síðasta spaðanum: S/A-V 4 - «4G105 4 9 4 9 4 - «4 K ♦ D8 4 D8 4 - «i 4 KG 4 KG * 97 ♦ 7 4 7 N V A S 4 3 Þetta er einstaklega falleg enda- staða. Sagnhafi kastar hjartakóng og austur er í miklum vandræð- um. Ef hann kastar frá öðrum hvorum láglitakóngnum þá er honum spilað inn á hann og verður að gefa slag i hinum láglitnum. Þegar hann ákvað að fórna hjarta- ásnum þá var honum spilað inn á lauf, Síð- an varð hann að gefa níunda slaginn á tígul. Falleg enda- staða og Ástralía græddi 10 impa. Umsjón Stefán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.