Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR IV. AGÚST 2002 í / g lcj a rb l o ö H> V 31 Ég lít á málin þannig að meðan fólk hafi markmið að stefna að og sér árangur af vinnu sinni ntegi það vel við una og vera sátt við sjálft sig. George Bernard Shaw talar einmitt uin að lífsfvlling sé fólgin í þessu. Ég revni sjálf að meta hvernig til tekst. Álit annarra er mikilvægt en mestu skiptir að vera sjálfur sáttur." leita sér læknisaðstoðar og heilsubótar. Til er nýlegur dómur frá Evrópudómstólnum sem segir að ef fólki bjóðist ekki læknisaðstoð í heimalandi sinu innan tiltekins tíma geti það sótt hana annað á kostnað sjúkratrygginga heima fyrir. Ég við- urkenni að þetta yrði flókið og erfitt að koma til framkvæmda. En þetta er möguleiki sem mér finnst vert að skoða sem viðbót við hefðbundinn ferðamannaiðnað á íslandi. Enda hef ég í samvinnu við Pál Pétursson, félagsmálaráðherra, leitast við að koma þessari hugmynd á framfæri. Við höfum átt mjög gott samstarf." Lífsfylling a la Shaw Fyrr í viðtalinu barst taliö að sam- bandi stjórnmálamanna og embættis- manna og sagðist Berglind ekki hafa fundið fyrir löngun að hella sér út í pólitík. Þó þessar tvær mjög svo sam- hendu og -ofnu stéttir vinni hlutina mikið saman er þó einn stór munur á þar sem stjórnmálamenn hafa mik- ið fram yfir embættismennina, hver svo sem á meiri raunverulegan heið- ur af verkinu: Pólitíkusarnir fá allan heiðurinn. Allar þakkirnar. Embætt- ismennimir eru eins og óþekkti her- maðurinn, andlitslaus her sem eng- inn þekkir. Hefur það aldrei farið í taugarnar á þér? „Nei, svo sannarlega ekki. Ég lít á málin þannig að meðan fólk hafi markmið að stefna að og sér árangur af vinnu sinni megi það vel við una og vera sátt við sjálft sig. George Bernard Shaw talar einmitt um að lífsfylling sé fólgin í þessu. Ég reyni sjálf að meta hvernig til tekst. Álit annarra er mikilvægt en mestu skiptir aö vera sjálfur sáttur." -fln Fjárfestu í framtíðinni FJARNÁM TIL BS GRÁÐU í VIÐSKIPTAFRÆÐI Nám er góð fjárfesting sem víkkar sjóndeildarhringinn og eykur möguleika þína á vinnumarkaði. Viðskiptaháskólinn á Bifföst er góður ijárfestingarkostur enda ieggur skólinn sérstaka áherslu á gæði í kennslu og þjónustu við nemendur. Fjamáms- og símenntunardeild Viðskiptaháskólans á Bifföst býður upp á 30 eininga fjamám til BS gráðu í viðskiptaffæði fyrir þá sem hafa lokið 60 einingum í viðskipta- eða rekstrarffæðum ffá íslenskum eða erlendum háskólum. Námið er skipulagt sem hlutanám á hálfúm hraða miðað við reglulegt nám, 7,5 einingar á önn. Kennsla fer að mestu ffam á Netinu, þar sem nemendur hlusta á fyrirlestra, spyrja spuminga, sækja gögn og skifa verkefnum. Einnig koma allir fjamámsnemendur saman til verkefha- og hópvinnu tvær til þrjár helgar á hveiju misseri. Umsóknarfrestur er til 1. september 2002. Sjá nánar á www.fjarnam.is Viðskiptaháskólinn Bifröst | 311 Borgarnesi j Sími 433 3000 J Fax 433 3001 j www.bifrost.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.