Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Blaðsíða 62
n 70
H&lqarblað 13 V LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002
27 þusund ahorfendur
★★★
★★★
Sýnd kl. 8 og 10.05.
Sýnd ki. 8og 10.20. B.i. 16.
D MYNDIR PU GEfU EF PU
ÆTIR STOCVA^Tl^ANN?
tuíi
lllil
cims/ffPPM
Sýnd
lau. 4. Svnd kl 10 B i 16 Sýnd lau. kl. 6 og 8.
Sun. kL 2 og 3.45. Synd kl. 10. B. L16. Son. kL 2,4,6 og a_________|
Heimildarmyndin
Leitin að Rajeev
Vegna fjölda áskoranna
verdur myndin sýnd áfram
í örfáa daga. Hluti af
ágóða rennur tii
Hjálparstofnunar
Kirkjunnar.
Meö íslensku tali lau. kl. 4 Maö islensku tali
og 6. Sun. kl. 2,4 og 6. sun. kl. 2.
Sýndkl.7.
□□ Dolby /DD/ TFTx
SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is
HÁSKÓLABÍÓ
STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS
HASKOLABÍO HAGATORGI • SÍMI S30 I 9 I 9 • WWW.SambÍOÍn.ÍS
röáSrtlNH &UÍ»HUNt iSO* CHt
Míiður eins og ég er rómantísk
(jamanmynd ur raunveruleikanum.
Fr;i somu aðilum og gerðu íslenska
drauminn.
JON GNflRR
BEN flFFlECK
MURGAN >IU
27 þúsiírtð
kjartlorítltsprell9f«tr,
Einnar er saknaS
l-SIUalM'EFARS
Sprengflw@|nij8 SEttrmynd um
atburði sefPrjaetu atveglifefsf *
raunveruleikanum.
Frá framleiðendum .,The Hunt for
Red October"
og Clear & Present Danger*4.
Frumsýnlng
Sýnd lau. kl. 3.46,6,8 og 10.30.
Sun. kl. 2,4,6,8 og 10.30.
abBUH a
★★★i ★★★
kvikmyndlr.lt Mkmynd?.com
★ ★★*
Sýnd kL 4, SJ3Q, 8 og 10.
Miöasala opnuó kl. 13.30.
^^^THUG
smánnv bio
HUGSAÐU STORT
HVERFISGOTU SIMI 551 9000.
Miðasala opnar 12.00.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6, 9 og 10.30. (POWERSÝNING).
Sýnd kl. 2 og 4.15.
Allra síðustu sýningar.
Sýnd kl. 2,4, 6, 8 og
10.
Powerforsýning sun. kl. 8.
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVTÐ
SORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 503 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing
um deiiiskipulag í Reykjavík,
framlenging kynningar og
athugasemdafrests.
( samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997, með síðari breytingum, var auglýst til kynn-
ingar tiilaga að deiliskipulagi fyrir Norðlingaholt í
Reykjavík þ.e. svæði sem afmarkast í grófum dráttum
af Breiðholtsbraut til vesturs, Suðurlandsvegi til
norðurs, ánni Bugðu til austurs og Eliiðavatni og
Bugðu til suðurs. Tillagan var tii kynningar frá 3. júlí
2002 - til 14. ágúst 2002 með athugasemdafresti til
14. ágúst.
Á fundi sínum þann 14. ágúst sl. samþykkti skipulags-
og byggingarnefnd að framlengja kynningar- og
athugasemdafrest tiilögunnar tii 28. ágúst nk.
Tillagan liggur frammi í sal skipulags- og byggingar-
sviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 -
16.00 til 28. ágúst. Eru þeir sem telja sig eiga hags-
muna að gæta hvattir tii að kynna sér hana.
Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila
skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 28. ágúst
2002.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavik, 17. ágúst 2002.
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
★
Laugardagur 17. ágúst
EUROSPORT
8.00 ATHLETICS European Champlonshlp
Munlch 11.00 SKIJUMPING FIS Grand Prlx
Hlnterzarten K95 event 13.00 ATHLETICS
European Champlonshlp Munlch 13.45
CYCLING World Cup San Sebastlan 15.30
ATHLETICS European Champlonshlp Munich
18.00 SKIJUMPING FIS Grand Prlx Hlnterz-
arten K95 event 19.00 TENNIS WTA To-
urnament Los Angeles lst Seml-final 20.30
Boxing 22.00 NEWS Eurosportnews Report
22.15 RALLY World Champlonshlp Flnland
Day 3 22.45 SKI JUMPING HS Grand Prlx
Hlnterzarten K95 event 23.45 NEWS
Eurosportnews Report 0.00 Close L
ANIMAL PLANET
10.00 O'Shea's Big Adventure 10.30
O'Shea’s Blg Adventure 11.00 Croc Hles
11.30 Croc Hles 12.00 So You Want to
Work wlth Animals 12.30 Blrthday Zoo
13.00 Keepers 14.00 Zoo Chronlcles
14.30 Zoo Chronlcles 15.00 A Questlon of
Squawk 15.30 A Question of Squawk 16.00
A Dog’s Ufe 17.00 Breed All About It 17.30
Breed All About It 18.00 Postcards from
the Wild 18.30 Postcards from the Wlld
19.00 Safarl School 19.30 Safari School
20.00 Hldden Europe 20.30 Hldden Europe
21.00 Animal Frontllne 21.30 Anlmal Front-
llne 22.00 Anlmal Detectlves 22.30 Wlld-
life Police 23.00 Close
BBC PRIME
10.00 Garden Invaders 10.30 Antlques
Roadshow 11.00 Real Rooms 11.30 The
Good Ufe 12.00 Doctors 12.30 Doctors
13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Dr
Who. the Curse of Fenric 14.25 Dr Who.
Survlval 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of
the Pops Prime 16.00 Llquld News 16.30
Charlie's Garden Army 17.00 House Detect-
Ives 17.30 Predators 18.00 Wild and Dan-
gerous 18.30 Jeremy Clarkson’s Extreme
Machlnes 19.00 Boston Law 19.30 Jall-
blrds 20.00 What the Romans Dld for Us
20.30 Top of the Pops 21.00 Top of the
Pops 2 21.45 A Uttle Later
Sunnudagur 18. ágúst
EBBHÍþ É>
EUROSPORT
8.00 ATHLETICS European Champlonshlp
Munich 10.00 SKI JUMPING HS Grand Prix
Hinterzarten K95 event 11.00 SKI JUMP-
ING HS Grand Prix Hinterzarten K95 event
43.OO ATHLETICS European Champlonship
Munich 14.00 ATHLETICS European Champ-
Ionship Munlch 17.00 SKI JUMPING HS
Grand Prix Hlnterzarten K95 event 18.30
TENNIS WTA Tournament Los Angeles Hnal
20.00 NASCAR Wlnston Cup Series Indi-
anapolis 21.00 CAR RACING American Le
Mans Series Quebec 22.00 NEWS
Eurosportnews Report 22.15 RALLY World
Champlonship Hnland Day 4 22.45 MOTOR-
SPORTS Orlglnal Sound 23.15 NEWS
Eurosportnews Report 23.30 Close
ANIMAL PLANET
10.00 Ocean Tales 10.30 Ocean Tales
11.00 Aquanauts 11.30 Aquanauts 12.00
Underwater World 13.00 Aquanauts 13.30
Aquanauts 14.00 Quest for the Glant Squid
15.00 Animal Encounters 15.30 Animal
Encounters 16.00 Parklife 16.30 Parklife
17.00 Insectia 17.30 Insectia 18.00
Anlmal X 18.30 Animal X 19.00 The White
Frontier 20.00 Cloud Brothers 21.00
Anlmal Emergency 21.30 International
Anlmal Emergency 22.00 Pet Rescue
22.30 Pet Rescue 23.00 Close
BBC PRIME
10.00 Garden Invaders 10.30 Antiques
Roadshow 11.00 Real Rooms 11.30 To the
Manor Born 12.10 Eastenders Omnibus
12.35 Eastenders Omnlbus 13.05 Eastend-
ers Omnlbus 13.35 Eastenders Omnlbus
14.00 S Club 7 In Mlami 14.25 S Club 7 In
Mlami 15.00 Top of the Pops 2 15.45 The
Weakest Unk 16.30 Gardeners’ World
17.00 Bargaln Hunt 17.40 Don't Panlc - the
Story of the Dad's Army 18.30 Dad’s Army
19.00 2 Point 4 Chlldren 19.30 Marion and
Geoff 20.00 Smell of Reeves & Mortlmer
20.30 Ruby's American Pie 21.00 Bottom
21.30 The Cops
Maður eins og ég
★★★
Jón Gnarr kemur einkar vel til skila
vonleysi manns sem veit ekkert hvaö
hann vill eöa hvaö hann getur og Þor-
steinn Guömundsson er frábær sem
hans besti vinur og persóna hans er
listavel skrifuð. Katla María Þorgeirs-
dóttir er líka ógnvekjandi sem kærasta
hans og einvaidur heimilisins.Steph-
anie Che er falleg og blíö í hlutverki Qi
en hún er óræö persóna alveg fram á
síðustu stund. Siguröur Sigurjónsson
er dásamlegur sem faöir Júlíusar,
hann sem lifir á fornri (og afar stuttri)
poppfrægö. Aðrir leikarar í smærri
hlutverkum standa sig líka prýöilega.
Róbert Douglas hefur aftur tekist aö
sýna okkur fólk eins og okkur sjálf og
jafnvel betur en síðast. En það sem er
best viö Maður eins og ég er aö hún er
ekki þaö sem hún sýnist og hin sanna
ástarsaga er fallegri og óvæntari en
þig grunar. -SG.