Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2003, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 H<2Igctrblctð 33V 55 Kynnirinn Steve Martin Steve Martin er kynnir á 75. ósk- arsverðlaunahátíðinni. Martin, sem um þessar mundir leikur aðal- hlutverkið í vinsælustu kvikmynd- inni í Bandaríkjunum, Bringing Down the House, tekur hlutverk sitt sem kvnnir alvarlega og er hann stanslaust að prufa á þeim brandarana sem liann ætlar að segja til að fá viðbrögð. Vegna stríðinu í írak verður hann að þola að brandarar hans eru rit- skoðaðir af stjórnendum hátíðar- innar. Einkalífið og slúðrið hefur áhrif Roman Polanski hefur ekki farið varhluta af upp- rifjun á fortíð hans á versta máta og er nánast búið að útiloka hann frá mögu- leikum á verð- launum. Þá hefur verið rifjað upp að Queen Latifah (Chicago) var tek- in full við stýri í nóvember. Allir kannast við mála- ferli Michaels Douglas og Catherine Zeta-Jo- nes gegn Hello. Talið er að það hafi haft slæm áhrif á möguleika Zeta-Jones á verð- launum. Nicole Kidman hefur ekki farið varhluta af þeirri ósvífnu baráttu sem á sér stað bak við tjöldin. Hvað eftir axrnað er það skrifað og sagt að hún eigi sök á hjónaskilnaði Jude Law og Sadie Frost. Svona lagað fer fyrir brjóstið á akademíunni og minnkar möguleika hennar á verðlaunum. Ekki eru samt allir á því að slúður- fréttimar og baktaliö haíi neikvæð áhrif. Einn markaðsstjóri sagði að öll auglýsing væri góð auglýsing þegar kemur að óskamum og þá skipti þótti glæsileg í fyrra Það eyðilagði ekki möguleika hennar að hún hafði lent í bílslysi stuttu áður en ósk- arsverðlaunin voru aflient. engu máli hvort hún væri slæm eða góð. Elizabeth Taylor hefur kynnst því af eigin raun að missa af óskarsverðlaununum vegna atburða í einka- lífl sínu og fá þau vegna annars atburð- ar sem einnig tengist einkalífinu. Hún var fyrir fram talin nokk- uð ömgg um óskarinn árið 1958 fyrir leik sinn í Cat on a Hot Tin Roof. Skömmu fyrir afhendingu rændi hún Eddie Fis- her frá eiginkonu hans, Debbie Reynolds, og engin óskarsverðlaun það árið. Tveimur árum síðar, þegar hún var tilnefnd fyrir Butterfi- eld 8, var hún nærri dauð úr lungna- bólgu rétt fyrir afhendinguna og fékk verðlaunin. Um gæði þeirrar kvik- myndar sagði Taylor: „Rusl“. Þá era margir á því að Russel Crowe hafi í fyrra eyðilagt möguleika sína á óskamum þegar hann lenti upp á kant við bresku kvikmyndaakdemí- una og kallaði forseta hennar öllum illum nöfnum og ekki var það verra fyrir Halle Berry að hafa rétt fyrir óskarsverðlaunahátíðina lent í bílslysi, hún fékk óskarinn. -HK Hinir rúmlega 5000 meðlimir bandarísku kvikmyndakademíunn- ar, sem ráða hverjir fá óskarsverð- launin, eru búnir að skila sínum at- kvæðaseðlum og val þeirra verður ekki aftur tekið. Það var með alls konar ráðum reynt að hafa áhrif á meðlimina með greinum í blöðum, auglýsingum og baktali. Þar sem vit- að er að meirihluti þeirra í akademí- unni hefur ekki séð allar þær kvik- myndir sem þeir þurfa að sjá og gera ekki upp hug sinn fyrr en rétt áður en á að skila atkvæðaseðlinum þá er auðvelt að hafa áhrif á þá. Dæmi um slíkt var þegar Miramax-kvikmyndafyrirtækið lét birta grein þar sem sagt var að hinn virti leikstjóri, Robert Wise (West Side Story, The Sound of Music), sem einnig var um skeið forseti akademí- unnar, sagði að Martin Scorsese ætti skilið að fá leikstjóraverðlaunin. Wise kom af fjöllum og sagðist aldrei hafa sagt þetta. Nokkrir meðlimir urðu foxillir og heimtuðu atkvæða- seðla sína til baka en akademían neit- aði þeim um það. REDAN fyrir hitakerfi og snjóbræðslur • Forhitarakerfi frá Redan A/S, sérhannað fyrir íslenska sumarbústaði og til snjóbræðslu. • Vönduð vara og fyrsta flokks gæði úr ryðfríu efni • Vinsamlega beinið fyrirspurnum til okkar eða til pípulagningameistara þíns. TCÍ1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088» Fax: 5B41089 • tengi.is Komdu a ókeypis námskeiö í framtalsqerð Ókeypis framtalsnámskeið fyrir Vörðu- og Námufélaga í Landsbankanum, Laugavegi 77, 19. og 20. mars kl. 18-20 og 20. mars í Landsbankanum, Strandgötu, Akureyri, kl. 18-20 1.1 Námskeið í framtalsgerð □ Landsbankinn býöurVörðu- og Námufélögum ókeypis námskeiö i gerö skattframtalsins í samvinnu viö PricewaterhouseCoopers. Námskeiðin veröa í Landsbankanum Laugavegi 77, 19. og 20. mars kl. 18-20 og 20. mars í Landsbankanum Strandgötu, Akureyri, kl. 18-20. Skráöu þig á landsbanki.is eöa í síma 560 6000. 1.3 □ Nýttuþér áð á landsbanki.is Þú getur sent fyrirspurnir varðandi framtalsgerð og fengiö svar um hæl á spjallþræðinum á landsbanki.is: 22. og 23. mars og 5. og 6. april kl. 14-16 24. mars og 7. og 8. apríl kl. 20-22 spjallþr Sendu fyrirspurnir á skattur@landsbanki.is Þú getur sent fyrirspurnir á skattur@landsbanki.is frá 17. mars til 8. april alla virka daga á skrifstofu- tíma og munu ráögjafar Landsbankans svara innan sólarhrings. Landsbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.