Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR21. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAD 41 ----------------------------------------1 Dregið í Evrópukeppnunum í gær: Grindavík fékk Kárnten í UEFA KR-ingar fara tilArmeníu í forkeppni meistaradeildarinnar frábær stemmning- og girnilegir réttir í sumarbústað Péturs Gauts og Berglindar ferðablað Gestgjafans er komið út! -nauðsynlegt að hafa með f ferðalagið eða sumarbústaðinn íslensku liðin fara til Svíþjóðar og Austurríkis í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða en dregið var í gær. íslandsmeist- arar KR-inga þurfa hins vegar að leggja á sig lengri ferð því þeir þurfa að fara til Armeníu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Grindvfkingar mæta Helga Kol- viðssyni og félögum 1' austurríska lið- inu Kárnten en Kárnten komst í keppnina þar sem liðið tapaði bikar- úrslitaleik gegn Austria Vín sem varð tvöfaldur meistari 1' Austurríki á síð- ustu leiktíð. Þetta er í fyrsta sinn síð- an 1985 að íslenskt lið mætir liði frá Austurríki en það ár sló Rapid Vín út Framara í Evrópukeppni bikarhafa. Bikarmeistarar Fylkismanna leika gegn sænska liðinu AIK Solna frá Stokkhólmi sem er sem stendur í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinn- ar. Þetta er annað árið í röð sem Sví- arnir mæta íslensku liði því Eyja- menn fengu þá í sömu keppni í fyrra. AIK komst í keppnina þar sem liðið tapaði bikarúrslitaleik gegn Djurgár- dens IF sem varð tvöfaldur meistari. Leikirnir hjá Fylki og Grindavík fara fram 14. og 28. ágúst. Komust áfram í fyrra íslandsmeistarar KR mæta Pyunik Yerevan frá Armeníu í 1. umferð í forkeppni Meistaradeildar UEFA en leikimir fara fram 16. og 23. júlí og er seinni leikurinn hér á landi. Komist KR-ingar áfram í 2. umferð forkeppninnar mæta þeir CSKA Sofia frá Búlgaríu í 2. umferð. Pyunik er sem stendur á toppi armensku deildarinnar og hefur orðið meistari tvö síðustu ár. í fyrra tók Pyunik-lið- ið þátt í forkeppni meistaradeildar- innar, sló út finnska liðið Tampere United, 6-0, í fyrstu umferð en datt síðan út fyrir Dynamo Kiev, 2-6, í annarri umferð. Dynamo Kiev fór síðan alla leið inn í meistaradeildina. ooj.sport@dv.is GRINDAVIK FÆRISLENDINGALIÐ: Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson sést hér á fleygiferð í Intertoto-keppninni í fyrra þar sem Grindavík fékk sína fyrstu reynslu (Evrópukeppni. Grindavík fær (slendingaliðið Kárnten í 1. umferð UEFA-bikarsins. sumarbústaður með fortíð samlokurnar í sumarferðinni Nóra býður á veröndina Kvennahlaupið ferfram í 14. sinn í dag Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 14. sinn í dag og hefur útbreiðsla hlaupsins verið undraverð á síðustu ámm. í dag er hlaupið á yfir 90 stöðum hér á landi og svo á 15 stöðum í níu löndum erlendis. Hlaupið fer fram víðs vegar um Danmörku (Kaupmannahöfn, Horsens, Álaborg og Sönderborg), í Noregi (Jessheim og Notodden), í Lúxemborg, Belgfu (Brussel), Frakklandi, Spáni (Pýreneafjöll- unum), Namibíu, Kanada (Winnipeg) og Bandaríkjunum (Michigan, Columbia, Norfolk). I Garðabæ hefst hlaupið á Garðatorgi kl. 14 (dagskrá hefst 13.30) og þær vegalengdir sem em f boði em 2, 5, 7 og 9 km. Skemmtidagskrá verður fjöl- breytt og mun m.a. hljómsveitin í svörtum fötum halda uppi stemn- ingu. Á Akureyri hefst hlaupið kl. 11 og í Mosfellsbæ kl. 12. Nánari upplýsingar um hlaupastaði, dag- skrá, myndir o.fl. er að finna á heimasíðu Kvennahlaups ÍSÍ á sjova.is. í ár er Beinvemd sérstakur sam- starfsaðili Kvennahlaupsins. Af því tilefni er yfirskrift hlaupsins „Sterk bein alla ævi - hreyföu þig reglulega!" og mun Ingibjörg Pálmadóttir, verndari Beinvernd- ar, flytja hvatningarávarp til kvenna í Garðabæ fyrir hlaupið. ooj.spon@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.