Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Page 38
42 DV HELGARBLA& LAUGARDAGUR 21.JÚNÍ2003
*--------
Sakamál
Hvað gerðist: Tilkynnt er um grunsamlegan mann sem gerir sig til við fjölda kvenna. Leit hefst að honum fyrir alvöru þegar lík finnst.
Hvar: Brooklyn-hverfinu ÍNewYork, Bandaríkjunum.
Hvenær: 29.janúartil 20.apríl 1957.
Lögreglan hélt að morðingja og ofbeld-
ismanni hefði verið náð og eitt fórnar-
lambanna hafði meira að segja staðfest
það. En árásirnar héldu áfram og rann-
^sókn málsins fór í algjört uppnám.
Hvernig gat staðið á þessu? Voru marg-
ir hávaxnir, Ijóshærðir ofbeldismenn á
kreiki?
Það var þriðjudagseftirmiðdaginn 29. jan-
úar 1957 sem lögreglumaður fann Dodge-
bílinn með líkinu á Bay Ridge-svæðinu í
Brooklyn-hverfi New York-borgar. Konan
hafði verið látin í að minnsta kosti tvo daga
og var dánarorsökin harkalegar barsmíðar
sem höfðu brotið höfuðkúpu hennar á
mörgum stöðum. Blóði drifin töng lá í fram-
sætinu.
Sérfræðingar lögreglunnar komust að því
að hún hefði reynt á hetjulegan hátt að forð-
ast nauðgun og tekist það - en goldið fyrir
Tmeð lífl sínu. Konan hét Dorothy Campbell
og hafði hún verið týnd frá því á föstudags-
kvöld. Dóttir hennar, hin 22 ára gamla Bar-
bara Campbell, hafði látið lögregluna vita á
mánudagskvöld að Dorothy hefði ekki kom-
ið heim úr fyrirhugaðri helgarferð sinni
norðar í New York-fylki. Campbell eldri hafði
hins vegar aldrei farið í helgarferðina. Árás
kynferðisglæpamanns kom í veg fyrir það.
BÍLL MORÐINGJANS: Lögreglumaður bendir á blóðbletti í Ford-bíl ógnvaldsins frá Bay Ridge.
Bíllinn hafði svo staðið óhreyfður rétt hjá
heimili hennar án þess að nokkur yrði neins
misjafns var.
Vildi dóttirin móður sína feiga?
Mánuðum saman höfðu borist kvartanir
frá konum í Bay Ridge-hverfinu um að há-
vaxinn, ljóshærður maður hefði elt þær þar
sem þær gengu eftir myrkum húsasundum.
Hann birtist allt í einu út úr skúmaskotum og
reyndi að fá þær til að koma í bíltúr eða kíkja
á bar og hegðaði sér á annan hátt ósæmilega.
Meira að segja hafði hann reynt að draga
konur inn í bíl sinn. Engri þeirra hafði hins
vegar tekist að lýsa manninum almennilega.
Fjölda hávaxinna og ljóshærðra karlmanna,
sem voru þekktir fyrir kynferðisafbrot, hafði
verið smalað saman í sakbendingu en eng-
inn þeirra reyndist vera sá rétti.
Hafði þessi ógnvaldur Bay Ridge loks
gengið alla leið og myrt fómarlamb sitt? Eða
var persónulegri ástæða fyrir morðinu?
Þessu velti lögreglan fyrir sér eftir að upp
kom að dóttir Dorothy Campbell fengi dá-
góða peningasummu eftir lát móður sinnar
þar sem hún hafði verið líftryggð fyrir tals-
vert fé. Kærasti stúlkunnar var að auki hávax-
inn og ljóshærður.
Lögreglan komst einnig að því að Camp-
bell eldri hefði haft gamah af því að fá sér í
glas endmm og sinnum og einn viðskipta-
vina staðarins sem hún sótti reglulega sagð-
UPPBOÐ
*Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Asparás 6, 0202, Garðabæ, þingl. eig.
Bima Ingólfsdóttir, Pétur Daði Ólafs-
son og Ólafur Reimar Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og
nágr., útib, föstudaginn 27. júní 2003
kl. 14.00._______________________
Álfaskeið 56, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Gréta Þorbjörg Jónsdóttir og
Gunnar Ingibergsson, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudag-
inn 24. júní 2003 kl. 14.00.
'’fiirkihvammur 6, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigríður Guðrún Baldurs-
dóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar-
bær, þriðjudaginn 24. júní 2003 kl.
14.00.
Blikastígur 3, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Ragnheiður Sigurðardóttir og
Hilmar Öm Hilmarsson, gerðarbeið-
andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Breiðvangur 6, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jón Örn Guðmundsson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 0101, Hafnarfirði, þingl.
-'eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi
Sparisjóðabanki íslands hf., þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 3101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðendur
Glastechnische Industrie Peter GmbH
og Sparisjóðabanki íslands hf, þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 4201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi
Sparisjóðabanki íslands hf., þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
íjjalshraun 5, 4202, Hafnarfirði, þingl.
eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi
Sparisjóðabanki íslands hf., þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 4302, Hafnarfirði, þingl.
eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi
Sparisjóðabanki íslands hf., þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
I
Dalshraun 5, 5101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi
Sparisjóðabanki íslands hf., þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Dalshraun 11,0104, Hafnarfirði, þingl.
eig. Dalshraun 11 ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Dalshraun 11,0203, Hafnarfirði, þingl.
eig. Dalshraun 11 ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Eyrarholt 4, 0202, Hafnarfirði, þingl.
eig, Guðrún María Gísladóttir, gerðar-
beiðandi Hekla hf., þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sæfold ehf., gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Fagrihvammur 2b, 0202, Hafnarfirði,
þingl. eig. Elísabet Guðrún Nönnu-
dóttir og Hermann Ingi Hermannsson,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær
og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Garðatorg 7, 0114, Garðabæ, þingl.
eig. La Rósa ehf, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Glitvangur 11, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ragnheiður Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Hjallabraut 54, Hafnarfirði, þingl. eig.
' Hjörtur Lárus Harðarson, gerðarbeið-
andi Lánasjóður íslenskra náms-
manna, þriðjudaginn 24. júní 2003 kl.
14.00.
Hnotuberg 1, eignarhl. gerðarþola,
Hafnarfirði, þingl. eig. Sófus Berthel-
sen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafn-
arfjarðar, þriðjudaginn 24. júní 2003
kl. 14.00._________________________
Holtsbúð 40, Garðabæ, þingl. eig. Árni
Edwinsson, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, þriðjudaginn
24. júní 2003 kl. 14.00.
Hólabraut 14,0302, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ámi Þór Þórðarson og Carolyn B
0 Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn
24. júní 2003 kl. 14.00.
Hólmatún 44, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Björn Bragi Mikkaelsson og Hall-
dór Mikkaelsson, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.________________
Hvaleyrarbraut 35, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Septem ehf., gerðarbeið-
endur Hafnarfjarðarbær og Hafnar-
fjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.________________
Hvaleyrarbraut 35, 0202, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hlynur Ingi Grétarsson,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær
og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Hverfisgata 22, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ámi Ómarsson og Borghild-
ur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Vátryggingafélag ís-
lands hf., þriðjudaginn 24. júní 2003
kl. 14.00.
Kaplahraun 11, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Bifreiðasmiðjan Runó ehf.,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Lindarberg 58A, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Þórarinn Jón Magnússon og
Oddfríður Steindórsdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, föstu-
daginn 27. júní 2003 kl. 14.00.
Lónsbraut 4, 0127, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ingibjörg Tómasdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Lækjarás 3, Garðabæ, þingl. eig. Böðv-
ar Sigurðsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., þriðjudaginn 24. júní 2003
kl. 14.00.
Mávanes 14, Garðabæ, þingl. eig. Jóna
Sigríður Bjamadóttir, gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 24. júní 2003
kl. 14.00.__________________________
Nönnustígur 6, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gyða Gunnarsdóttir og Sig-
urður Friðþjófsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissj. starfsm. rík., A-deild,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Reykjavíkurvegur 22, 0001, Hafnar-
firði, þingl. eig. Eiríkur Herlufsen,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó-
manna, þriðjudaginn 24. júní 2003 kl.
14.00.__________
Reykjavíkurvegur 50, 0309, Hafnar-
firði, þingl. eig. Margrjet Lára Esther-
ardóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkur-
vegur 50, húsfélag, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Smyrlahraun 20, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Leifur Sörensen og Jóna
Björg Vilbergsdóttir, gerðarbeiðándi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 24.
júní 2003 kl. 14.00.
Stórhöfði við Krýsuvíkurveg, Hafnar-
firði, þingl. eig. Garðafell ehf., gerðar-
beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðju-
daginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Strandgata 37,0201, íb.+bílskúr, Hafn-
arfirði, þingl. eig. Guðmundur Eiríkur
Bryde, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Kaupfélag Árnesinga,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Sörlaskeið 22, eignarhl. gerðarþola,
Hafnarfirði, þingl. eig. Sveinn Jóns-
son, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðar-
kaupstaður og Sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði, föstudaginn 27. júní 2003 kl.
14.00.
Vallarbarð 5, 0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Erla Kristjánsdóttir, gerðarbeið-
endur Hafnarfjarðarbær, íbúðalána-
sjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík., A-
deild, Sparisjóður Hafnarfjarðar og
Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib.,
þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 14.00.
Þrastanes 15, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urður Hreinn Hilmarsson, gerðarbeið-
andi Garðabær, þriðjudaginn 24. júní
2003 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPB0Ð
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Álfholt 32, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Erlendur Þ. Sigurðsson og Heiða
Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar-
fjarðarbær, Hekla hf., íbúðalánasjóð-
ur og Tiyggingamiðstöðin hf., miðviku-
daginn 25. júní 2003 kl. 11.30.
Brattholt 3, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Amór Friðþjófsson og Jenný
Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur Bratt-
holt 3, húsfélag, Hafnarfjarðarbær,
Hafnarfjarðarkaupstaður, fbúðalána-
sjóður, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
TV-Fjárfestingarfélagið ehf. og Vá-
tryggingafélag íslands hf., miðviku-
daginn 25. júní 2003 kl. 13.00.
Bæjarhraun 12, 2101, Hafnarfirði,
þingl. eig. GP húsgögn ehf., gerðar-
beiðendur Hafnarbakki hf. og Samein-
aði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn
25. júní 2003 kl. 13.30.
Kaldárselsvegur 485-2103, Hafnar-
firði, þingl. eig. Guðrún María Gísla-
dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf. og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf., miðvikudaginn
25. júní 2003 kl. 14.30.
Langeyrarvegur 3, Hafnarfirði, þingl.
eig. Berglind Friðþjófsdóttir og Guð-
jón Ólafur Kristbergsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Sýslumaður-
inn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 25.
júm 2003 kl. 15.00.
Lónsbraut 40, 0101, eignarhl. gerðar-
þola, Hafnarfirði, þingl. eig. Bergþór
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Metró-
Normann ehf., fimmtudaginn 26. júm
2003 kl. 10.30.
Stapahraun 2, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Atrop ehf., gerðarbeiðendur
Hafnarfjarðarbær, íbúðalánasjóður,
Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., Líf-
eyrissjóður Austurlands og Sparisjóð-
ur Húnaþings/Stranda, miðvikudag-
inn 25- júní 2003 kl. 11.00.
Strandgata 21, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hafnarvík ehf., gerðarbeið-
andi Hafnarfjarðarbær, fimmtudag-
inn 26. júní 2003 kl. 11.00.
Suðurhraun 2, 2105, Garðabæ, þingl.
eig. Sveinn Halldórsson, gerðarbeið-
andi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
fimmtudaginn 26. júní 2003 kl. 11.30.
Svöluhraun 15, eignarhluti gerðar-
þola, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingvar J.
Viktorsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., fimmtudaginn 26. júní 2003
kl. 13.00.
Túngata 6, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Vilborg Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðendur Kreditkort hf. og Sýslumað-
urinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 26.
júní 2003 kl. 13.30.
Þúfubarð 19, 0103, Hafnarfirði, þingl.
eig. Senad Fazlovic, gerðarbeiðandi
Tollvömgeymslan-Zimsen hf., fimmtu-
daginn 26. júní 2003 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI