Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 21.JÚNl2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 53 -v Þriggja ára í Garðastræti. Okkur vantar manneskju til að gæta sonar okkar hluta úr degi vegna vaktavinnu og leikskólafrís I júlí. Guðný og Arnar, s. 551 3518 og 820 7505. 4 herbergja íbúð til leigu á Laugarásvegi. 85 fm íbúö með 10 fm geymslu og 10 fm svölum með frábæru útsýni yfir Laugardal- inn. 2 mán.fyrir fram. Uppl. f síma 899 9090. Atvinnuhúsnæði K kr ZDÉ Til leigu á Hverfisgötu 103, Reykjavlk, 150 frn atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Stórar inn- keyrsludyr. Skrifstofuaöstaða. Gæti hent- að fyrir heildverslun og ýmiss konar þjón- ustuStarfsemi. Næg bílastæði, áberandi staðsetning. Hagstætt leiguverð. S. 894 5007 og 892 1270. Til sölu 80 fm verslunarhúsnæði meö inn- réttingum og tækjum, er í fjölmennu íbúða- hverfi, við tvo stóra skóla. Góð bílastæöi og aðkoma. Verð tilboð, áhv. 7,5. Skipti á íbúð ath. Sími 866 5052.____________ Til leigu 200 fm geymsluhúsnæði í Reykjavík. Innkeyrsludyr. Góð aðkoma. Mánaðarleiga kr. 90.000. Uppl. f.s. 846 2986._______________________________ Skrifstofur til lelgu. Stórar og rúmgóðar skrifstofur til leigu á besta stað í 101 Reykjavík. Með aðgangi að baði og eld- húsi. Innifalið í leigu eru þrif. Allar uppl. í s. 551 4410 alla virka daga frá kl. 10-16. 100 fm verslunarhúsnæði í Hlíðasmára 9 Kópavogi til leigu eða sölu. Laust strax. Hentar vel fyrir litla versiun eða iönaö. Uppl. í s. 660 4848 milli kl. 10.00 og 18.00. Vantar lagerhúsnæði með opnanlegum dyrum! Vantar aö leigja atvinnuhúsnæði með opnanlegum dyrum, þarf að vera 35-50 fermetrar og í Reykjavík. Bjarki, s. 660 0050. Bílskúrar Bílskúr til leigu Mjög góður rúmlega 20 ferm. bílskúrtil leigu í austurbæ Reykjavík- ur. Nánari upplýsingar fást í síma 866 6620. Fasteignir imm ÞINGHDLT Seldu núna - Mikil sala - vantar eignir Vegna mikillar sölu „vantar eignir til að selja“.Hringdu í mig. Kem og verömet samdægurs þér að kostnaðarlausu. Andri Björgvin Arnþórsson, s. 8490991. Sigurbjörn Skarphéðinsson Löggiltur fast- eignasali.______________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. íbúðir erlendis DEN DEJLIGE DANSKE SOMMER Fullbúin fbúð í nálægð við Kaupmannah. stakir dagar, helgar, vika, vikur eða bára eftir þínu höfði. Nánar uppl. www.perlu.net eða í sfma 899-5035. íbúð í New York. Tveggja herbergja íbúð í Queens f New York til leigu í júlí og ágúst. Fullbúin húsgögnum, leiguverð 70.000. Upplýsingar í síma 845 2156. Geymsluhúsnæði YA Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt? Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak- lingum upp á fjölbreytta þjónustu f öllu sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn- ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200 Kópavogi, sími 568-3090.________ BÚSLÓÐAGEYMSLA Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og pfanó- flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á land sem er. S. 822 9500. Húsnæði í boði '\ i% j /fP ir É2fe eS® ® L~wf~ :Sr€acr¥ 3œccSd X E : BCC%E ;3rEr3-Efc 'iaicrjr cFs 3ja herberja íbúð tll leigu. 85 ferm. íbúð á fimmtu hæð til leigu á Kleppsvegi. Áhuga- samir vinsamlega hafi samband í síma 867 6965. Möguleiki að leigja með hús- gögnum. ____________________________________ 2ja herb. íbúð. 58 fm íbúð f austurbæ Kópavogs. Gott útsýni og rólegt hverfi. Leiga 55 þús. á mán. Innifalið: rafm. og hiti. Leigist ungu, reglusömu og reyklausu pari. S. 564 24 19 og 868 41 56. 3.herbergja íbúð til leigu frá 1. júlí. 77 ferm. íbúð á neðri hæð í nýbyggðu 2 hæða einbýlishúsi. 2 eins svefnherbergi og vinnuhorn. Uppl. Guömundur s. 699 0270. Glæný 3ja herb. útsýnisíbúð til leigu, 107 ferm., í hverfi 113, Grafarholti. Þvottaher- bergi í íbúð. Vandaðar innréttingar. Laus strax. Uppl. í síma 893 1819. Herbergi í Kaupmannahöfn. Stórt herb. f stórri fbúð á Amager. Langtímaleiga. Verð 3.250 DK á mán, adsl, sjónv. o.fl. Trygging 8.000 DK. Sími 004526979388. Til leigu f. námsmann eða konu stórt herb. f miðbæ Hafnarfjarðar. Aðgangur að eldhúsi, baði og þvottavél. Verð kr. 25 þ. Uppl. í síma 868 6065. Til leigu. Herbergi til leigu á svæði 110, fullbúið húsgögnum, sameiginleg eldunar- aðstaða, þvottahús, sfmi og sjónvarps- tengi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 699 7885. 3 herbergja, 58 fm íbúð til leigu mið- svæðis f Reykjavík. Uppl. í s. 899 3316. 3ja herb. íbúð til leigu á besta stað. 80 fm. á 2. h., innif. hiti, rafmagn og hússjóð- ur. Uppþvottavél og píanó fylgir. 100 m í verslunarmiðst. með pöbb og öllu. Verö 80 þ. S. 820-2443 joijo@emax.is Tii leigu 2ja herb. 50 fm íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Leiguverð 55 þús. Laus strax. Svör sendist DV, merk: „Vesturbær- 111723“, fyrir 27. júní. ‘03. Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Til leigu glæsil. 15 fm og 30 fm herb. aö Funahöfða 17a. Góð baö- og eldunaraðst. Þvottah. í herb. er dyras., ísskápur, fatask., sjónv,- og símat. S. 896 6900. A svæði 101. Laus strax. Einstaklingsf- búðir til leigu. Allur búnaður innifalinn. Einnig íbúðarherbergi. Langtímaleiga. Sími 698 7626. Falleg 2-3 herbergja risíbúð með sérinn- gangi tll leigu á rólegum stað f Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 696 6560. Til leigu 2ja herbergja risíbúð í Smáíbúða- hverfi (svæði 108) fyrir einstakling. Laus strax. Upplýsingar í síma 553 3306. Húsnæði óskast íbúð/hús í byrjun ágúst. Óskum eftir íbúð/húsi á leigu í byrjun ágúst í 1—2 vik- ur fyrir 5 manna, fjölskyldu/erlenda gesti, helst nærri KHÍ og/eða Háskólanum í Reykjavík en annað kemur til greina. Uppl f síma 544 2133 & 698 0892._____________ Einstæða móður með 5 ára gamait barn bráðvantar íbúð til leigu á Reykjavíkur- svæðinu frá og með 1. júlí. Langtímaleiga. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 55-60 þús. á mán. Uppl. í s. 865 2702,_______________________________ íbúð til leigu. 2-3 herbergja, björt ogfalleg íbúð í kj. á Teigunum til leigu. Stór stofa og svefnherb. Nýuppgert eldhús. Baö með sturtu. 2 geymslur. Aukaherb. á gangi. Tii- boð sendist sbogl5@lycos.com____________ Erum ungt par að norðan á lelð í háskóla. Óskum eftir íbúð nálægt HR eða HÍ, 2-3 herb. Reyklaus og reglusöm. Fyrir- framgr. möguleg, skilvísum gr. heitið. S. 898-8335._______________________________ Reglusöm ung Akureyramær óskar eftir lítilli íbúð, helst í Kópavogi, frá ág. ‘03-ág. ‘04, gott væri ef ísskápur og þvottavél fýlgdu. • Greiðslugeta 3045 þús. Uppl. í 8650559.________________________________ Stúdióibúð eða herb. með eldunarað- stöðu miðsvæðis í Rvík. má vera með hús- gögnum. Fýrirframgr., er einnig reyklaus. Leigist til mánaðamóta júlf-ágúst. S. 862 2717._________________;_________________ íbúð óskast. Óska eftir 4 herb. fbúð í Kópavogi (í grennd við Digranesskóla) á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 481 3238 og 896 3448._______________________ 2 herbergja íbúð nálægt miðbænum óskast frá 1. júlí. Reykleysi, reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í s. 661 2701,___________________________________ Herbergi óskast á svæði 101. Róleg og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi í miö- bænum sem fyrst. Rakel, 898 7373. Ég óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Kópavogi. Hef meðmæli ef óskað er eftir. S. 899- 6824. Við erum tvær reykvískar 23ja ára stelp- ur sem erum aö fara að hefja nám við Há- skólann á Akureyri í september. Okkur vantar 3ja herb. eöa stærri íbúð til leigu frá og með ágúst. Skilvísum greiöslum heitið. Erum rólegar og reglusamar. Uppl. ís. 822 2255, Saga Ýrr.________________ íbúð óskast! Ungar og áreiöanlegar stelpur af landsbyggðinni á leið til Reykja-' víkur í háskólanám í haust óska eftir íbúö fyrir 2-3. Reykleysi, reglusemi og skilvís- um greiöslum heitið. Uppl. fást í s. 868 5619 eða 868 5654._____________________ Óska eftir 2-3 herbergja íbúð með sér- inngangi frá 1. júlí (gæludýravæna). Upp- lýsingar f sfma 849 6700. Sumarbústaðir Áttu þér draum um sumarhús? Láttu hann rætast strax f sumar! Hágæða-heilsárshús af öllum stærðum og geröum. Gæðaframleiösla fyrir íslenskar aðstæöur. Hús og Hönnun ehf. Suður- landsbraut 16. S. 517 4200 - 822 4200, www.husoghonnun.is husoghonnun@husoghonnun.is Nú er aldeilis sumar á Hóli! Hringdu strax í síma 863-8394 eða 595 9000 og láttu okkur á Hóli selja sumar- húsið fýrir þig. www.holl.is miðstöð sum- arhúsaviðskipta á fslandi. Söluskrifstofur um land allt! 25 ferm. hús, einangruð meö 6“ steinull og panilklædd að innan. Baðherb. með sturtu, tvö svefnherb. og eldhúskrókur. Hægt að fá húsin með hreinlætist. og raf- lögnum. Stuttur afgreiöslutími. Sýningar- hús á staðnum. Trévinnustofan ehf.., Smiðjuvegi lle, Kópavogi. Fax. 554 6164. S. 895 8763. Þægilegur ferðafatnaður. Stuttbuxur, kvartbuxur, vesti og skyrtur. Góður fatnaö- ur og sloppar í sumarbúst. Sendum í póst- kröfu. Meyjarnar, Háaleitisbraut 68, s. 553 3305. 2 sumarbústaöir til sölu, tilbúnir að utan og fokheldir að innan, eru með svefnloft, 51,5 fm. Sumarbústaöir ehf., Stykkis- hólmi, s. 895 6133. og 892 1091. Heilsárshús og eignarlóðir. Stór heilsárs- hús viö borgarmörkin t[l langtímaleigu eða sölu á góðum kjörum. Á sama stað eignar- lóðir. Uppl. í s. 897 9240 eða 557 8558. Til sölu sumarbústaðarleigulóð í Eyrar- skói. Ca 1/2 hektari, vinnuskúr á staðn- um og teikningar fýlgja. Búið að grafa fýrir staurum. Sími 555 4148 eða 865 1349. Til sölu sumarhús í Borgarfiröi. Nýlegt 42 fm hús með svefnlofti, sólarorku, kamtnu og stórri verönd, til sölu. Uppl. í síma 557 6109, 693 9603 og 854 9761.______________ UPO-gasísskápur til sölu. Er 87x55. Verð 30 þús. Uppl. í s. 892 0742._____________________ Til sölu sumarbústaður - Arnarstapa Snæfellsbæ. 54 m2 m/ verönd og geymsluskúr. 2 svefnherbergi, stofa með eldhúsrými, baö m/sturtu, svefnloft. Kalt vatn, hitakútur, rafmagn. Allur húsbúnaður fýlgir. Síðast en ekki síst krafturinn frá jökl- inum. Uppl. sími 431 4045 eða www.hakot.is (myndir á vefsíðu)__________ Hágæða sumarhús frá Finnlandi, verð- dæmi 61 fm sumarhús með svefnlofti á aðeins 3.168.000 kr. með vsk. Upplýs. Guðjón, s. 699-6069, eöa skoðið heima- síðuna okkar. www.trehus.is______________ Til sölu leigulóðir fyrir sumarbústaði að Hraunborgum Grímsnesi. Á svæöinu er sundlaug, minigolf, hjólaleiga sem starf- rækt er að sumarlagi, æfingagolfvöllur, sparkvöllur og hjólhýsatjaldst.. S. 585 9301.____________________________________ Mikið úrval handverkfæra á lager, lyklar, tengur, afdráttarklær, borvélar, sagir, fræsar, slípivélar o.s.frv. ísól, Ármúa 17, sími 533 1234.___________ Sumarbústaður óskast í Miðfellslandi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 8560 eftir kl. 18.00 virka daga og alla helgina.____________________ Pallaskrúfur. Eigum á lager ryðfríar skrúfur sem henta vel í pallasmíði. Heildsölubirgðir, ísól, Ármúla 17, sími 533 1234.___________________________ Útsala! Til sölu leigulóð á Hallkelshólum í Grimsnesi, 0,65 hektarar, rotþró fylgir. Verð 250 þús. Ársleiga er 51 þús. Uppl. í s. 867 8196. ____________________ Eignaland til sölu. Til sólu ca 3 ha eigna- land á Snæfellsnesi, fallegt tún við litla á. Uppl. í síma 438 1510 og 893 7050. Sól og sumar í Súðavík Eigum enn lausar vikur í sumarhúsi í Súðavík. Öll helstu þægindi. Nánari uppl. í s. 587 0855 / 867 5878. Tilkynningar Tjónaskýrsluna getur þú nálgast hjá okk- ur í DV-húsinu, Skaftahlíö 24. Við birtum, það ber árangur. www.smaauglysingar.ls- Þar er hægt aö skoöa og þanta smáaug- lýsingar,_____________________________ y Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í sím- ann þinn. Hægt er að nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is Einkamál Sælkeralax og pate. Koníakslax-Hunangslax-Dekurlax-Graf- lax- Reykturlax-Taöreykturlax-Pastram- Kryddreyktur Hreindýrapaté-Lúðupaté Laxapaté-Heiöableikjupaté. Títuberjasósa. Reykofninn ehf., Skemmuvegi 14, 200 Kópavogur, sími:557 2122,______________ Hommar, ath: Ungur maður vill kynnast eldri manni. Augl. hans er hjá Rauða Torg- inu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og t 535-9920 (Visa, Mastercard), auglnr. 8293. Símaþjónusta 0 Spjallrásin 1+1 ( konur): 595 5555 (frítt). Spjallrásin 1+1 (karlar): 908 5555 Verð þjónustu heyrist áður en símtal hefst. Nú er „gaman í símanum" Stefnumótasíminn:...........905- 2424 Lostabankinn: ..............905-6225 Lostafulla ísland:..........905- 6226 Frygðarpakkinn:.............905- 2555 Erótískar sögur: ...........905- 6222 Ósiðlegar upptökur:.........907-1777 Rómó stefnumót: ............905- 5555 Heitari samtöl, djarfar konur. NúnaH Símakynlif með dömum á Rauöa Torginu er einfaldlega betra!!! Símar 908-6000 (299,90 mín.) og 535-9999 (199,90 mín.) www.rauðatorgið.is Rauða Torgið Stefnumót.......905 2000 Kynlífssögur Rauða Torgsins ....905 2002 Rauða Torgið Stefnumót.........905 2000 Kynlífssögur Rauða Torgsins ....905 2002 Spjallrás Rauða Torgsins..........904 5454 * Kynórar Rauða Torgsins.........905 5000 Dömumar á Rauða Torginu......908-6000 Verð og fl. á www.raudatorgid.is Viðgerðir Sýning að Lynghálsi 10 laugardag og sunnudag frá kl. 12-17 Varahlutír COMBI-CAMP Aukahlueir ÍSLAND Lynghálsi lO • Reykjavík • sími 517 SSSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.