Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Side 55
LAUGARDAGUR 9.ÁGÚST2003 DV HELGARBLAÐ 59
Stjömuspá
Gildirfyrirsunnudaginn 10. ágúst
Hrollur
Vatnsberinn (20.jan.-1s. tebrj
Félagslífið tekur einhverjum
breytingum. Þú færð óvænt ný og
spennandi verkefni til að takast á við.
Happatölur þínar eru 6,25 og 39.
Fiskamir (79. fefcr.-20. marsj
Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn
garð og átt erfitt með að sætta þig
við hana. Ekki láta aðra koma þér úr
jafnvægi.
Hrúturinn (21. mars-19.apríl)
LjÓnÍð (23.júlí— 22.ágúst)
T
Þér gengur óvanalega vel
að ná til aðila sem venjulega er þér
fjarlægari en þú vildir. Þú færð góða
frétt í dag.
Nautið (20.april-20.mai)
Það er jákvætt andrúmsloft í
kringum þig þessa dagana. Fjölskylda
kemur mikið við sögu í kvöld.
Happatölur þínar eru 11, 30 og 46.
1 Tvíburarnir f27. mai-21.júni)
Eitthvað er að angra þig. Þetta er
ekki hentugur tími til að gera rniklar
breytingar. Reyndu að hvíla þig.
Krabbinn (22.júní-22.júii)
py --------------------------------------
Viðkvæmt mál kemur upp
og þú átt á hættu að leiða hugann
stöðugt að því þótt þú ættir að ein-
beita þér að öðru.
Sjálfstraust þitt er með besta
móti. Þú þarft á öryggi að halda í
einkamálunum á næstunni og ættir
að fá hjálp frá fjölskyldunni.
Meyjan ql agúst-22. septs
Þú lendir í miðju deilumáli og ert í vafa
um hvort þú eigir að styðja annan
deiluaðilann eða láta þlg þetta engu
skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast.
Vogin (23. sept.-23. okl.)
Þú ættir að vera vakandi fyrir
mistökum sem þú og aðrir gera í dag
svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna.
Happatölur þínar eru 19, 20 og 4ff.
ni
Sporðdrekinn (24.okt.-2u
Þú þarft að hugsa þig vel
um áður en þú tekur ákvörðun
í mikilvægu máli. Breytingar
í heimilislífinu eru af hinu góða.
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Stjörnuspá
Vinnan gengur vel í dag og þú færð
hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið
verður líflegt og þú átt von á gestum.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þérfinnst þéreftil vill ekki
miða vel í vinnunni. Þú þarft þó ekki
að hafa miklar áhyggjur því að þú
munt bráðlega ná miklum árangri.
Gildirfyrirmánudaginn 11. ágúst
\/V Vatnsberinn (20./an.-is.rekj
Þú þarft að gæta þagmælsku
varðandi verkefni sem þú vinnur að.
Annars er hætt við að þú náir minni
árangri.
Fiskarnir (i9.febr.-20.mars)
Ljónið (B.jdi-22. ágúa)
M
Það verður leitað til þín um
ráðleggingar. Þú skalt leggja þig fram
um að veita þá aðstoð sem þú getur en
ekki gefa ráð sem þú hefur lítið vit á.
Ekki gera neitt gegn betri
vitund. Líklegt er að ákveðnar upplýs-
ingar vanti sem muni gera þér auð-
veldara fyrir þegar þú kemst að þeim.
n Meyjan (23. égúst-22. sepij
Mikið rót er á tilfinningum
þínum og þér gengur ekki vel að
taka ákvarðanir. Mannamót lífgar
upp á daginn.
T
Hrúturinn (21.mars-19.april)
o
Vogin (23.sepL-23.okt.)
Þú færð fréttir sem valda þér
miklum heilabrotum. Ættingi þinn
kemur þér verulega á óvart og sýnir
á sér nýja hlið.
w Nautið (20. apríl-20. mai)
Þú ert óþarflega varkár
gagnvart tillögum annarra en þær eru
allar nýstárlegar. Þú myndir samþykkja
þær ef þú þyrðir að taka þá áhættu.
Tvíburarnir (21 .maí-21.júnl)
Morgunninn verður rólegur
og notalegur og þér gefst tími til að
hugsa málin. Kvöldið verður notalegt.
/7» Krabbinn (22.júni-22.júii)
----------------------------------
Þú færð að heyra gagnrýni
varðandi það hvernig þú verð tíma þín-
um. Þér finnst þú hafa mikið að gera
en sumum finnst þeir vera vanræktir.
Þú ert orðinn þreyttur á
venjubundnum verkefnum og ert
fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta
til og fara að gera eitthvað alveg nýtt.
rj-j Sporðdrekinn (24.okt.-21.ndv.)
Þér verður mest úr verki
fyrri hluta dagsins. Dagurinn verður
afar skemmtilegur og lánið leikur
við þig á sviði viðskipta.
Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj
/
Þú hefur í mörgu að snúast
og þarft á aðstoð að halda. Ástvinir
þínir eru fúsir til að láta þér hana í té.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þó að þú sért ekki alveg viss
um að það sem þú ert að gera sé rétt
verður það sem þú velur þér til góðs
þegartil lengri tíma er litið.
Sm áauglýsingar ý
550 5000 \
Eyfi
Andrés önd
Margeir
Bridge
Umsjón: Stefán Guðjohnsen
Fjölnotasagna-misskilningur
Opnun á tveimur hefur veriö í
stöðugri þróun í nánast heila öld
en á fyrstu árum bridgespilsins
þýddi sögnin sterk spil með góð-
um lit. Bandarískir bridgemeist-
arar komu samt fljótt auga á
hindrunargildi þess að opna á
tveimur veikum og í dag spila
flestir opnun á tveimur í spaða,
hjarta og tígli sem veikar opnanir.
Upp úr miðri síðustu öld komu
fram sérfræöingar sem vildu að
tveir tíglar væru fjölnotasögn. Þá
þýddi opnun á tveimur tíglum að
viðkomandi spilari ætti veika há-
litaopnun eða sterka tveggja
granda opnun. Það gefur augaleið
að erfitt er að verjast slíkum fjöl-
notasögnum þótt margir
bridgesérfræðingar hafi baukaö
við það.
Þá tíðkast einnig opnanir á
tveimur sem lýsa þriggja lita
höndum, svokaliaðar Flannery-
opnanir. Ótaldar eru þó tveggja
lita opnanir, kenndar við Tartan,
sem lýsa hálit og láglit.
Á langri spilagöngu hef ég próf-
að þetta allt saman en nú held ég
mig við veikar eðlilegar tveggja
lita opnanir. Hins vegar er það
ekki ástæða þess að þetta er rifjað
upp hér heldur að í flóknum opn-
unum getur brugðið til beggja
vona, jafnvel í höndum heims-
þekktra bridgemeistara.
Á nýafstöðnu sumarlandsmóti
Bandaríkjanna, nánar tiltekið í
keppni um bandaríska meistara-
titilinn í kvennaflokki, kom eftir-
farandi spil fyrir:
s/o
4 gio8
* ÁKD762
♦ 6
4 K94
4 ÁD6
4* -
4 ÁD1075
4 107532
N
4 K7542
<4 4
4 G9842
4 Á6
4 93
«■> G109853
4 K3
4 DG8
Spilið er frá fjórðungsúrslitum
keppninnar en þar áttust við sveit
Hjördísar Eyþórsdóttur og sveit
heimsþekktra kvenspilara, undir
forystu Jill Meyer, stigahæsta
kvenspilara heims.
í opna salnum sátu n-s Meyer
og Montin en a-v Sanbom og
McCallum. Montin opnaði á
tveimur tíglum, fjölnotasögn:
Suöur Vestur
24 3*
pass pass
pass pass
Noröur Austur
3 4 dobl
3 grönd dobl
pass
Þegar stigahæsti kvenspilari
heimsins biðst afsökunar ættu all-
ir að leggja við hlustir. Það sýnir
líka að jafnvel þeir bestu geta
gleymt sagnvenjum.
En af hverju baðst Meyer afsök-
unar? Meyer og Montin höfðu
komið sér saman um að ef þessi
staða kæmi upp þá ætti dobl að
biðja um pass eða flutning í hinn
hálitinn þannig að þegar sagnir
gengu tveir tíglar, þrjú hjörtu,
dobl þá ætti opnari að passa með
hjartalit en að öðrum kosti segja á
spaðalitinn.
Einmitt í þessari stöðu gæti
Meyer doblað því óljóst er hvom
hálitinn suður er með. Þar sem
trompið liggur 6-0 fer spilið einn
niður, sem er engin ástæða til
veisluhalda.
Þriggja spaða sögn Meyer var
hins vegar ástæða til veisluhalda
og þótt hún breytti í þrjú grönd
var það til lítilla bóta. Þreyta er
sjálfsagt orsök þess að Meyer taldi £
vist að suður væri með spaðalit og
í ofanálag gleymdi hún hvemig
bregðast átti við. Vömin var ekki
flókin: austur spilaði út hjarta,
vestur drap á drottningu og spii-
aði spaðagosa til baka. Einn slag-
ur á spaða og þrír á tígul var upp-
skeran og a-v skrifuðu 1400 í sinn
dálk.
Á hinu borðinu sagði suður
pass í upphafi, vestur opnaði á
einu hjarta, austur sagði einn
spaða og tveggja hjarta sögn vest-
urs var síðan lokasamningurinn.
Það voru 110 til a-v en lítið upp í
skaðann á hinu borðinu.