Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ2003 OVH£lGA*ítUW, 23 ...eitthvað fyrirþig „Láttu ekki smámálin í ástinni ergja þig" er bók sem er stútfull af góðum ráðum fyrir þá sem vilja styrkja ástar- sambönd sín. Nýbókfyrirelskendur: Ástarsambandið styrkt Út er komin bókin Láttu ekki smámálin í ástinrii ergja þig, handbók sem bendir á ýmsar aðferðir við að takast á við ýmis vandamál í sambúð, hjóna- bandi og ástarlífinu. Það erú bandarísku hjónin Ric- hard og Kristine Carlson sem skrifa bókina í samein- ingu en þau hafa verið gift í 18 ár og eiga tvær dæt- ur. Richard hefur getið sér gott orð sem sálfræðing- ur en hann skrifaði m.a metsölubókina Láttu ekki smámálin ergja þig, sem hefur slegið í gegn víða um heim og selst í hvorki meira né minna en 24 milljón- um eintaka. í bókinni Láttu ekki smámálin í ástinni ergja þig gefa hjónin 100 pottþétt ráð til að koma í veg fyrir að ástarþráðurinn slitni. Bókinni er skipt í 100 litla kafla sem eru fljótlesnir. Þar eru gefin ráð eins og: Flyttu ekki stressið með sér heim úr vinn- unni, vertu í rétta skapinu til að rífast, leyfðu maka þínum að vera mannlegur, ekki rugla saman eigin vanlíðan og sambúðarvandamálum og mundu að maki þinn getur ekki lesið hugsanir. Bókin kostar um 3000 kall og er frábær lesning fyrir alla þá sem vilja halda ástarsamböndum sínum góðum. Ofnæmisprófaðar jurtasnyrtivörur íyrir alla fjölskylduna Frá því í maí hefur verið hægt að kaupa jurtasnyrtivörulínu Allison í apótekum hér á landi. Það er sem er sérstakt við þessar jurtasnyrtivör- ur er það að þær inn- halda ekkert af þeim 26 ilmefnum sem valda hvað mestu of- næmi og þess - vegna henta þessar vörur allri fjölskyldunni - og ekki síst þeim sem eru með viðkvæma húð og/eða eru haldnir einhverju ofnæmi. Allison-lfnan inni- heldur vörur fyrir líkamann, hárið og andlitið en hráefnið í allar þessar vörur hefur verið vandlega prófað. Ýmis spennandi hráefni eru notuð í vörurn- ar eins og kókoshnetuolía í andlitsvatnið í stað alkó- hóls og í líkamslínunni er að fínna hrísgrjónaþykkni. Þess má líka geta að Allison-vörurnar hafa verið á markaðnum í 23 ár sem eitt út af fyrir sig er með- mæli. Dömubindi með ýmsa möguleika Á markaðinn eru komin skemmtileg dömubindi frá Carefree. Það sem er sérstakt við þessi dömu- bindi er að þau passa bæði fyrir g- strengs nærbuxur sem og fyrir venjulegar nærbuxur þvf bindin er hægt að brjóta til eftir því hvernig nærbuxur þær eiga að notast í. Þetta getur kom- ið sér afskaplega vel, sérstaklega fyrir konur sem eru með óreglulegar blæðingar og vita aldrei hvenær þær byrja, og eru því ekki með margar gerð- ir af dömubindum í töskunni sem passa fyrir nær- buxur dagsins. Heimsaekja listasöfn eins og Van Gogh-safnið og Rembrandt-safnið. Ganga í gegnum Rauða hverfið. - 1141 m 3*1 á mann í tvíbýli í 3 nætur. Innifalið: flug, gisting á Albus Grand Hotel, morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Brottfarir 29. nóvember og 19. febrúar. Mikið úrval afnýjum vörum Mjög hagstætt verð. ÚTSALAN HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI HEIMILI - LÍFSSTÍLL - FASTEIGNIR Auglýsingasölu í blaðið annast Ingibjörg Gísladóttir í síma 550 5734 eða inga@dv.is. Umsjón með efni og greinum hefur Sigurðar Boga Sœvarssonar í síma 550 5818, eða sigbogi@dv.is Aukablað fylgir Magasin um Heimili, Lífsstíl og fasteignir fimmtudaginn 4. september. Fjölbreytt efni og fjörleg efnistök. Blaðinu er dreift í 82 þúsund eintökum. FULL VERSLUN AFNÝJUM VÖRUM ALLTAAÐ SELJAST 20-50% AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.