Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR30.ÁGÚST2003 DVHELGARBLAD 47 Jói Kalli með um helgina íslenski landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjóns- son gekk í gær til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wolverhampton Wonderers. Félag Jóhannesar, Real Betis, féllst loks á það að lána Skagamanninn unga til Wolves út leiktíðina eftir langar samningaviðræður. Jó- hannes Karl fer beint í hópinn hjá Úlfunum sem mæta Portsmouth í dag. „Það tók langan tíma að ná þessum samningi og ef allt hefði verið eðlilegt hefði hann komið til okkar í byrj- un vikunnar. Ef Jóhannes spilar eins og hann gerði með Aston Villa síðasta vetur á hann eftir að spjara sig. Hann er góður á boltanum og er með góð skot og kemur með í spil okkar hluti sem ekki eru til staðar í dag,“ sagði Dave Jones, framkvæmdastjóri Wolves. Jóhannes Karl sagði í samtali við breska fjölmiðla í gær að hann væri ánægður með að vera kominn aftur í enska boltann. „Ég held ég henti ensku úrvalsdeildinni vel því að ég gef allt sem ég á og gef aldrei eftir. Þannig spila ég.“ henry&dv.is FULLORÐINSFRÆÐSLA Morgun-, síðdegis- og kvöldnámskeið PRÓFADEILD - ÖLDUNGADEILD Grunnskólastig: (íslenska, danska, enska, stærðfræði)- grunnnám, fornám - upprifjun og undirbúningur fyrir framhaldsskólanám. Framhaldsskólastig: sjúkraliða-, nudd- og félagsliðanámAlmennur kjarni fyrstu þriggja anna framhaldsskóla og sérgreinar á heilbrigðissviðiFjamám í sérgreinum á heilbrigðissviðiFélagsliðanám- brú fyrir starfsfólk í umönnun aldraðra og fatlaðra. Sérkennsla í lestri og ritun — viðtöl og einkatímar. íslenskæ: aukin lestrarfærni, stafsetning og málfræði INNRITUN: 27.ágúst — 3.september. Kennsla hefst 8.september. ALMENNIR FLOKKAR - FRÍSTUNDANÁM Fjölbreytt tungumálanám: Byrjenda- og framhaldsflokkar. Norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, pólska, tékkneska, arabíska og tælenska. Talflokkar og upprijjun í dönsku, sænsku, ensku, þýsku, spænsku og ítölsku fyrir þá sem hafa áður lært en lítið notað þessi tungumál. Daglegt mál lestur bókmenntatexta. PÍI* mm- Myndlist og handverk: Fatasaumur, skrautskrift, glerlist, mósaík, teikning og vatnslitamálun, olíumálun, skopmyndateikning, prjón/ myndprjón/ hekl. Önnur námskeið: Fjármál heimilanna - leiðin til velgengni, matreiðsla fyrir karlmenn - byrjendur, matreiðsla sjávarrétta - framhald, skokk, húsgagnaviðgerðir - viðgerð á gömlum og antikhúsgögnum, ritun ættarsögu, trúarbrögð heims, o.fl. Námskeið fyrir böm og unglinga: Norska, sænska, danska fvrir 7-11 ára. til að viðhalda kunnáttu þeirra í málunum. Spænska fyrir 7 -13 ára, byrjenda- og framhaldsnámskeið. Aðstoðarkennsla í stærðfraéðir nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla. INNRITUN: 10.—18.september kl. 09 -21. Kennsla hefst 22.september íslenska fyrir útlendinga Morgun-, síðdegis- og kvöldkennsla fyrir byrjendur og lengra komna (stig 1-5). íslenska talflokkar og ritun. INNRITUN: 17.-25. september kl. 09 -21. Kennsla hefst 29. september. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í sima: 551 2992 Netfang: - Vefsíða: www.namsflokkar.is Kennt er í Miðbæjarskólanum og í Mjódd, Þönglabakka 4. AFTUR í ENSKA BOLTANN: Jóhannes Karl Guðjónsson leikur með Úlfunum í enska boltanum í vetur. Reuters 1 Staðan: Arsenal 3 3 0 0 8-1 9 Man. Utd 3 3 0 0 7-1 9 Portsm. 3 2 1 0 7-2 7 Man. City 3 2 1 0 7-3 7 Chelsea 2 2 0 0 4-2 6 Blackburn 3 1 1 1 9-6 4 Charlton 3 1 1 1 6-5 4 Everton 3 1 1 1 6-5 4 Birmingh. 2 1 1 0 1-0 4 Tottenham3 1 1 1 2-2 4 South'ton 3 0 3 0 2-2 3 Fulham 2 1 0 1 4-5 3 Leeds 3 0 2 1 3-4 2 Leicester 3 0 2 1 3-4 2 Liverpool 3 0 2 1 1-2 2 Newcastle 2 0 1 1 3-4 1 AstonVilla 3 0 1 2 1-4 1 Middlesbr. 3 0 1 2 2-7 1 Bolton 3 0 1 2 2-10 1 Wolves 3 0 0 3 1-10 0 Markahæstu menn: Teddy Sheringham, Portsmouth Thierry Henry, Arsenal Alan Shearer, Newcastle Jason Euell, Charlton Sjónvarpsleikir helgarinnar: Everton-Liverpool laugardag kl. 11.15 á Sýn Chelsea-Blackburn laugardag kl. 13.45 á Stöð 2 Southampton-Man. Utd sunnudag kl. 12.15 á Sýn Man. City-Arsenal sunnudag 14.45 á Sýn Það verða fullt af athyglisverðum leikjum í enska boltanum á boðstólnum í tippleik dv.is á naestunni. Hér á eftir fara næstu tvær umferðir. 5. umferð: Arsenal-Portsmouth Blackburn-Liverpool Charlton-Man.Utd Chelsea-Tottenham Birmingham-Fulham Everton-Newcastle ö.umferð: Wolves-Chelsea Leeds-Birmingham Newcastle-Bolton Middlesboro-Everton Man.Utd-Arsenal Tottenham-Southampton LOGI KLÁR: Logi Ólafsson setti enska hlutann af tippleiknum á dögunum og mætti þá sem stoltur stuðningsmaður Manchester United.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.