Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 57
Something Likeit REGnBOGinn ! SIMI 551 9000 \ Tvær löggur. ITvöfíld spenna. Tvöföld skemmtun VINSÆLASTA MYNDIN í USA, TVÆR VIKUR A TOPPNUM. Mestu illmenni kvikmyndasögunnar mætast i bardaga upp á líf og dauda. LAUGARDAGUR 30.ÁGÚST 2003 TILVERA 61 «T LEGALLY BLONDE: TEARSOFTHESUN: CHARLIE'S ANGELS 2: Listamannslíf Listmálarinn Paul Gauguin lifði ævintýralífi sem hefur verið skráð í bækur og fest á filmu oftar en einu sinni. í upphafi Paradise Found býr Gauguin í vellystingum í Parífs ásamt eiginkonu og bömum. Þrátt fyrir öryggið er hann ekki ánægður, þráir að mála og ákveður loks að flytja með fjölskyldu sinni til Kaup- mannahafnar þar sem hann telur auðveldara að sinna tómstunda- iðju sinni. Ekki vegnar honum vel þar og eftir að hann er kominn aft- ur til Parísar ákveður hann að sigla einn til Tahiti. Þar málar hann Paradise Found ★★ J ,'T' W bestu verk sín sem híjóta þó ekki náð fyrir augum fjöldans á sýningu í París og heldur hann aftur suður á bóginn, ákveðinn í að snúa aldrei aftur. Paradise Found hefur flott yfir- bragð og sýnist dýrari en hún í raun er. Kvikmyndataica er með miklum glæsibrag og öll sviðsetning vel heppnuð. Þetta er samt ekki nóg því að það vantar að krafturinn og ólgan sem er undir niðri komi upp á yfirborðið. Kiefer Sutherland reynir hvað hann getur og nær Sýnd kl. 3.30,6,8.30, og 10.45. B.i.lðára. — — Fyrst aðstandendum Life or Something Like It datt í hug að setja platínuljósa hárkollu á Angel- inu Jolie áttu þeir ekkert betra skil- ið en að myndin yrði send beint á myndbandamarkaðinn. Það er fleira sem ekki virkar, til dæmis Ed- ward Burns, mótleikari Jolie. Sam- leikur þeirra er með allra daufasta móti og ekki hitnar í kolunum þó að ástin kvikni á milli þeirra. Life or Something Like It Jolie leikur metnarafúlla sjón- varpskonu, Lainie sem telur sig komna á þann stall sem hún vill vera á í lífinu. Dag einn er hún að taka viðtal við spámann sem segir meðal annars fýrir um úrslit leiks og að næsta dag komi haglél þótt sumar sé. í lokin segir hann Lainie að hún eigi aðeins viku eftir ólifaða en hún trúir ekki rausinu í honum. Það renna þó á hana tvær grímur þegar leikurinn fer eins og karlinn spáði og hún vaknar morguninn eftir við að haglél dynur á gluggum. Hægt er að sjá að lagt er af stað með skemmtilega hugmynd í róm- antíska gamanmynd. Það hefúr aft- ur á móti staðið í handritshöfúnd- Útgefandi: Bergvik. Gefin útd myndbandi og DVD. Leikstjóri: Mario Andreacchio. Bret- land/Frakkland/Ástralla, 2003. Lengd: 90 min. LeyfS öllum aldurshópum. Leikarar: Kiefer Sutherland, Natassja Kinski og Alun Armstrong. ÆVINTYRITUMA ÞUMALS OG ÞUMALlNU: Sýndkl.4og6 THEIN-LAWS: Sýnd kl. 10.10 um hvernig ætti að enda myndina í þeim rómantíska anda sem efnið býður upp á. Lainie var jú spáð dauða og það af manni sem klikkar ekki í spám sínum enda er endirinn eftir þvi, flatur og ótrúverðugur. Útgefandi: Sklfan. Gefin út á myndbandi og DVD. Leikstjóri: Stephen Herek. Bandarikin, 2002. Lengd: 95 mln. Leyfð öllum aldurshópum. Leikarar: Angelina Jólie, Edward Burns og Tony Shalhoub. ágætum tökum á persónunni en vantar neistann til að gera Gauguin að því stórmenni sem hann er í myndlistinni. Paradise Found er samt allan tímann ágæt skemmtun en fær þann dóm að hún hefði get- að verið betri. hkarl@dv.is- Sýnd kl.4,6,8og 10. Sýndkl. IO.B.i.14. Sýnd kl. 4,6 og 8. Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Llar Llar og Ace Ventura. Sýnd kl. 3.50 og 8. SometííiJig Likelt Sýnd kl.3,5.30,8 og 10.30. B.i.12 ára. ■ '&k.. : VINSÆLDMISTI NUSVID L fHE 4 HUNTED SaKKied tf lliÍÉrlJr!!: FtNA m-STTMATiON ^í-----T B0NUSVIDE0 Leigan í þínu hverfi MYNDBÖND Breytt um! ífsstíl ^^LMlÐlAVflpW,^ J Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiSla Minmspunktarfrá sumri Fjölmiðlar og sumarfrí fara ekki vel saman, en ýmislegt hef- ur glatt geðið í sumar. •Lesbók Morgunblaðsins kom á óvart með umfjöllun um rapp og rappara. í tilefni dagsrrrs var Ijóðið fremst eftir komandi frek- ar en liðið þjóðskáld: rapparann Ágúst Bent Sigbertsson. Hér í DV var tímabær grein Kjartans Gunnars um muninn á tryggð Akureyringa og Reykvík- inga við skáldin sín. Fyrir norð- an er húsum þeirra haldið við og á lofti. Hér veit enginn hvar þau bjuggu. Minnisstæðir úr útvarpi eru viðtalsþættir Elísabetar Bre^kan þar sem hún ræðir við fólk’ sem hefur flust hingað til lands frá öðrum heimshornum. Kjarna- fólk, duglegt og ósérhlífið, sann- ir landnámsmenn. Skemmtiefni í fyrsta flokki. Á Rás 1 eru líka þættir núna sem byggjast á dagbókum Maríu Thoroddsen, yngstu dóttur Theodóru og Skúla. Dásamlega gáfuð og fyndin hefur hún verið sú kona og skaði að hún skyldi ekki gefa út bækur. Útvarp Saga hefur veitt marga ánægjustund þótt ansi vilji togna úr samtölum þegar þau eru ekki klippL Á Bíórásinni tók ég fagnandi japönsku teiknimyndinni um 1 Mononoke prinsessu. Þetta er sérkennileg teiknimynd, falleg og vel gerð eins og fleiri slíkar en líka margræð. Lýkur á sátt og djúpum skilningi milli andstæð- inga frekar en hjónabandi sögu- hetja. Hæsta einkunn fær Sjónvarp- ið. Þar skríki ég vikulega með Gilmore-mæðgunum og þjáist með fólkinu í Verksmiðjulífl og þar fékk ég líka að sjá bæði La Nuit Américaine og Skotskóna, afbragðsgóða breska mynd í Billy Eliot-stíl. Ekki svo lélegur afrakstur. STJÖRNUGJÖF DV irir. Nói alblnói ★★★★ Terminator 3 ★★★ HULK ★ ★★ Charlie Angels Full Throhle ★★ Jet Lag ★★ Matrix Reloaded ★★ Legally blonde 2 ★★ Lizzie McGuire Movie ★★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.