Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Blaðsíða 55
LAUQARDAGUR 30. ÁGÚST2003 DV HELGARBLAÐ 59 Stjömuspá Gildir fyrir sunnudaginn 31. ágúst Hrollur W, Vatnsberinn (2o.jan.-i8.febr.) W ----------------------------------------- Breytingareru í uppsiglingu. Hugaðu að því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mikilvægt að þú skipuleggir þig vel. LjÓnÍð I23.júli-22.ágist) Vinir þínir koma þér á óvart á einhvern hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við fjölskylduna fyrri hluta dagsins. M Fiskarnir m. febr.-20. wars) 115 Meyjan íb. aqúst-22. septj Eitthvað spennandi liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu í garð einhvers. Hrúturinn (2hmars-19.april) T Dagurinn verður fremur við- burðasnauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur mikið við sögu seinni hluta dagsins. Þú ættir að forðast smámunasemi í dag. Ekki gagnrýna annað fólk að óþörfu. Þú þarft að vanda þig í samskiptum við aðra. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Vinur þinn á í einhverjum erf- iðleikum og þú verður að sýna honum nærgætni og tillitssemi. Þú ættir að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld. ö Nautið (20.april-20.mai) m, Sporðdrekinn <24.okt.-2um.) Þú ættir að sýna aðgát í sam- skiptum við aðra. Það er mikill órói í kringum þig og hætta á misskilningi. Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana. IVÍbmmir (2lmaí~21.júní) Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur að vinna þau verk- efni sem þú tekur þér fyrir hendur. Krabbinn (2ijm-22.júi() Q** Þú þarft að beita sannfær- ingarkrafti til að fá fólk í lið með þér. Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur. Það ætti að vera auðvelt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á viss- um sviðum. Þú verður samt að vera þolinmóður og ekki óþarflega ýtinn. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) % Stjömuspá Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú kynnist einhverjum sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Gildirfyrir mánudaginn l.september \/\ Vatnsberinn (20.jan.-1s. tarj V\ --------------------------------------- Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir því sem fer fram í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar til þú ert betur upplagður. Fiskmlf (19 febr.-20. marsl LjÓnÍð (23.júli-22.dgúst) M Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varðandi félagslífið. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Félagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana. Þér verða á einhver smá- vægileg mistök í dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótleg. T Hrúturinn (2hmars-19.apríl) r\ Voqln (23. sept.-23.okt.) Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíður eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku því annars verður þú fyrir vonbrigðum. b NaUtið (20. april-20. mai) Eitthvað óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum degnum. Það er þó engin ástæða til að örvænta. Tvíburarnirp;. mai-21.júni) O Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í dag. Það borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar. Krabbinn (22.júni-22.júio CL^ Ættingi sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband við þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum. Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviðum. Þú leggur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri sviðum. -m Sporðdrekinn (2d.0kt.-21.n0vj Fyrri hluta dags býðst þér tækifæri í vinnunni við einhvers konar skipulagningar. Þetta gæti haft í för með sér breytingar til hins betra. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni. Steingeitin (22.des.-19.janj Sýndu vini þínum tillitssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. Smáauglýsingar f 550 5000 \ Andrés önd Margeir Hljóðið sem þú heyrðir ofan af lofti var bara la?ti í vindinum Og þessi fúll vindur í andlitinu á þér er ekki andardrátturinn í skrímslill! naiiii j Bridge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Heimsmeistaramót yngri spilara 2003: ítalirunnu með yfirburðum •Heimsmeistaramót yngri spiiara í sveitakeppni var að þessu sinn hald- ið í Paris, Frakklandi, með þátttöku 16 þjóða, dagana 18.-28. ágúst. Eftir þrotlausa tíu daga spilamennsku stóðu ítalir uppi sem heimsmeistar- ar, en þessir sömu ungu menn unnu einnig Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Keppnin fór þannig fram að fyrst spiluðu allar þjóðimar seríukeppni allar við alla og síðan spiluðu íjórar efstu sveitimar til úrslita. Danir unnu undankeppnina og samkvæmt reglum mótsins máttu þeir velja sér andstæðing. Þeir völdu Pólverja, sem höfnuðu í fjórða sæti, en hinar tvær sveitirnar voru frá Bandaríkj- unum og Ítalíu. Danir unnu sitt einvígi við Pól- verja með 194 stigum gegn 166, en í hinum undanúrslitaleiknum var meiri dramatík. Eftir miklar svipt- ingar sigruðu Italir með minnsta mögulega mun, 0,5 stigum, eða 197 gegn 196,5. Þar með var sviðið sett fyrir annað einvígi Dana og ítala, en sem kunnugt er lentu Danir í öðru sæti á Evrópumótinu. ítalir tóku snemma góða forystu í einvíginu en Danirnir börðust hetjulega og náðu að jafna leikinn eftir þrjár lotur. ítalimir unnu síðan tvær síðustu lotumar með yfirburðum og urðu heimsmeistarar. Það virðist óhætt að segja að um þessar mundir sé Ítalía fremsta bridgeþjóð heimsins og engar líkur á að það eigi eftir að breytast í næstu framtíð. Danimir Gjaldbaek og Schaltz voru efstir í fjölsveitaútreikningi undankeppninnar meö 1,17 impa í hverju spili. Di Bello-bræðurnir ítölsku lentu í hræðilegum sagnmisskilningi í und- anúrslitaleiknum gegn Bandaríkja- mönnunum og misstu 16 impa þeg- ar sist skydi. Það var næstsíðasta spil leiksins en það má segja þeim til hróss að þrátt fyrir áfallið náðu þeir að segja og vinna alslemmu í síðasta spilinu. En skoðum mis- skilninginn nánar: S/N-S 4 953 «4 4 4 D864 4 97643 Subur Vestur 2 4 * 2 grönd pass pass Noröur Austur pass 3 4** pass * Multi = veik opnun meb sex splla hálit * * Yfirfærsla í hjarta Það skipti ekki miklu máli þótt austur ynni aðeins sex. Þaö voru að- eins 170, brot af þvi sem Bandaríkja- mennirnir á hinu borðinu náöu. Þar sátu n-s ítalirnir Lo Presti og Mazzadi en a-v Mignocchi og Bat- hurst. Sagnir gengu þannig: Suöur Vestur Norður Austur 24 2 grönd pass 4 4 * pass 444 pass 4 grönd pass 5 4 pass 5 4** pass 6 4*** pass 7 <4 pass pass pass * ÁD4 *DG7 4 KG102 4 DGIO N V A S 4 4 4 KG10762 «4 965 4 9 4 852 8 ÁK10832 Á753 ÁK Þar sem Di Bello-bræðumir sátu a-v en Hurd og Wooldridge n-s voru sagnir stuttar en ekki laggóðar: * yfirfærsla í hjarta * * spurning um trompdrottnlngu * * * trompdrottnlng og tígulkóngur Bandaríkjamennirnir þurftu á stig- um að halda og austur ákvað að reyna alslemmuna, þótt hún væri ef til vill ekki alveg trygg. Norður spilaöi hins vegar út spaða og þar með var j alslemman trygg. Ólíklegt er samt að austur heföi ekki fundið tíguldrottn- inguna hefði því verið að skipta. Þetta voru 1510 og Bandaríkjamenn græddu 16 impa en þurftu 1 í viðbót til þess að vinna einvígið. Mjórra á mununum getur það ekki verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.