Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Page 9
LAUCARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 9 Tækifærin eru á erlendri grundu Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbanka íslands, opnaði í gær nýtt útibú Landsbanka fslands í Lúxem- borg. Rúmlega 300 gestir bankans, sem komu frá Islandi, voru viðstaddir opnunina sem fór fram á lóð bank- ans. Björgólfur sagði meðal annars í opnunarræðu sinni að núverandi stjórnendum Landsbankans væri ljóst að vöxt atvinnulífs og aukna velferð væri ekki að finna í garði ná- grannanna heima á Islandi. Tæki- færin eru á erlendri grundu. Þau tækifæri vill Landsbankinn nýta og hann lætur verkin tala. Björgólfur sagði að lokum í ræðu sinni: „Að síðustu vil ég minna á það að ís- lenskir bankar og fjármálafyrirtæki eiga samleið í útrásinni. Það tekur ekki einn frá öðrum. Ég hef þá sýn til framtíðar að ís- lenskir bankar taki höndum saman og vinni sameiginlega að verkefn- um í Evrópu, og jafnvel víðar, og leggist saman á árar með þeim ís- lensku fyrirtækjum sem hafa vilja og burði til að takast á við hin fjöl- mörgu og gríðarstóru tækifæri sem bíða okkar hér ytra.“ Banki í örum vexti Landsbankinn Luxembourg S.A., eins og hann heitir, er í rúmgóðu húsnæði rétt fyrir utan miðbæ Lúx- emborgar. Tryggvi Tryggvason bankastjóri sagði að nú ynnu hjá bankanum 23 norrænir starfsmenn og þar af væru 10 íslenskir. „Ég hefþá sýn til fram- tíðar að íslenskir bank- ar taki höndum saman og vinni sameiginlega að verkefnum í Evr- ópu, “ sagði Björgólfur meðal annars. Hann sagði einnig að bankinn væri í örum vexti og hefði nýtt vel þau tækifæri sem honum hefðu boðist. Viðskiptavinirnir væru vel- flestir frá Norðurlöndunum, auk ís- lenskra viðskiptavina. Heildareign í vörslu bankans er 500 milljónir evra. í ræðu sinni greindi Björgólfur Guðmundsson frá því að Lands- bankinn í Lúxemborg áformar á næstunni að ráða fulltrúa með að- setur í Pétursborg í Rússlandi. Sá mun hafa sérþekkingu á markaðs- aðstæðum þar og mun aðstoða við- skiptavini Landsbankans sem leita þar útrásartækifæra. Landsbankinn mun einnig auka starfsemi sína f London á næstunni og eru í lokaathugun kaup á eign- um í London sem munu þrefalda umsvif Heritable-bankans þar í borg. Við þær breytingar verða rúmlega 20% af heildarumsvifum bankans erlendis. Hilmar@dv.is Halldór ávarpar SÞ Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra ávarpaði í gærkvöld alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna en þingið hefur staðið yfir í New York síðustu daga. Halídór hefur dvalið í Bandaríkjunum síðustu vikuna og meðal annars hefur hann hitt þá George Bush, forseta Bandaríkjanna, og Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að máli. í RÆÐUSTÓL: Björgólfur ávarpaði á þriðja hundrað gesti þegar nýtt útibú Landsbankans var formlega oþnað í Lúxemborg í gær. UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Askalind 2A, þingl. eig. Ólafur og Gunnar byggingaf. ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 2. október 2003, kl. 10.00. Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Kópavogi, fimmtudaginn 2. októ- ber 2003, kl. 10.00. Álfatún 29, 0201, þingl. eig. Heimir Guðmundsson og Bryndís Waage, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 2. október 2003, kl. 10.00. Álfhólsvegur 81,0102, þingl. eig. Unn- ur Daníelsdóttir, Jónína Unnur Gunn- arsdóttir, Sóley Björg Gunnarsdóttir og GunnarVigfús Gunnarsson, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Ásbraut 9, 02-0101, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Bakkabraut 7c, 0101, þingl. eig. Bú ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Bakkabraut 7c, 0201, þingl. eig. Bú ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Fífulind 4, 0202, þingl. eig. Alda Ólöf Vernharðsdóttir, gerðarbeiðandi Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudag- inn 2. október 2003, kl. 10.00. Grundarhvarf 2A, þingl. eig. Karl G.S. Benediktsson, gerðarbeiðandi Kópa- vogsbær, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Hamraborg 16, 03-0101, þingl. eig. Claudia Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Hlaðbrekka 21, 0101, þingl. eig. Una Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, fimmtu- daginn 2. október 2003, kl. 10.00. Hlíðarhjalli 61, 0103, þingl. eig. Gerð- ur Hauksdóttir, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Hlíðarvegur 10, þingl. eig. Kristín Guðnadóttir og Ásbjörn Björnsson, gerðarbeiðendur Fálkinn hf., fbúða- lánasjóður og íslandsbanki hf., fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00.____________________________ KQíðarvegur 48, 0001, ehl. gþ., þingl. eig. Pálmi Steinar Skúlason, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00.____________________________ Hófgerði 9, ehl. gþ., þingl. eig. Ingvar Oddgeir Magnússon, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi Kópa- vogsbær, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10,00.___________________ Jörfalind 5, þingl. eig. Margrét Ár- mann, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 2. október 2003, kl. 10.00. Kastalagerði 3, þingl. eig. Gunnar Örn Angantýsson, Jón Örn Angantýsson, AngantýrVilhjálmsson og Guðrún Ása P. Björnsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Kópavogsbraut 77, þingl. eig. Þorlákur Pétursson, gerðarbeiðendur Byko hf., íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00.___________________ Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný Mar- ía Guðmundsdóttir og Magnús Árna- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur, sýslumaðurinn í Kópavogi og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Smiðjuvegur 3, þingl. eig. Rafkóp- Samvirki ehf., gerðarbeiðandi Kópa- vogsbær, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Smiðjuvegur 4a, 0110, 0111 og 0112, jarðhæð, þingl. eig. Vilborg Baldurs- dóttir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00. Víðihvammur 17, þingl. kaupsamn- ingshafar Þórður Ingvi Guðmundsson og Guðrún Salome Jónsdóttir, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00.____________________________ Víðihvammur 32, 0101, þingl. eig. Birna Lind Bjömsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 10.00.________________________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI ^ ■ ■. . a . / / W n SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstartil kynningar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í Reykjavík: Suðurlandsvegur, aðveitustöð við Trippadal austan Rauðavatns. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi varðandi lóð fyrir aðveitustöð við Trippadal, norðan Suðurlandsvegar, austan Rauðavatns. Tillagan gerir ráð fyrir 2500 m2 lóð með húsi að grunnfleti allt að 650m2 með hámarkshæð 9m. Húsið verður byggt utan um tvo spenna og tilheyrandi tæknibúnað. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Fiskislóð 1, 3 og 5-9, deilskipulag í Vestur- höfn Reykjavíkurhafnar. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi varðandi þrjár lóðir við Fiskislóð á fyllingu við Örfirsey í Vesturhöfn Reykja- víkurhafnar. Á lóðunum nr. 1 og 3 verður heimilt að byggja allt að tveggjahæða hús en á lóðinni nr. 5-9 má húsið verða allt að 3 hæðir. Nýtingarhlutfall allra lóðanna verður 0,5 og landnotkun er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Norðurstígsreitur, Norðurstígur, Vesturgata, Ægisgata og Tryggvagata, deiliskipulag. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi af svokölluðum Norðurstígsreit sem afmarkast af Norðurstíg til austurs, Vesturgötu til suðurs, Ægisgötu til vesturs og Tryggva- götu til norðurs. í tillögunni er m.a. skilgreindur byggingarréttur, lóðar- mörk, fjöldi bílastæða o.fl. til framtíðar. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir nýbyggingu á horni Ægisgötu og Tryggvagötu (lóðinni að Nýlendugötu 10), ofanábyggingu á lóðinni nr. 3 við Norðurstíg, nýbyggingu á lóðinni nr. 5 við Norðurstíg, nýbyggingu á lóðinni nr. 24 við Vesturgötu, á lóð Hlíðar- húsa (austan Nýlendugötu7) er gert ráð fyrir flutningshúsi og hækkun riss á Nýlendugötu 4. Þá gerirtillagan ráð fyrir nokkrum breytingum á lóðarmörkum á reitnum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingar- sviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 26. september 2003 til 7. nóvember 2003 og á heimasíðu skipulags- og byggingar- sviðs, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 7. nóvember 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 26. september 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur HJOLABORÐ MEÐ SKUFFUM FAcojwPlastbakkar fyrir öll verkfæri Öruggur staður fyrir FACOM verkfærin, □g allt á sínum stað! ArmúU 17, lOB Hl?yl*/avifc s/ml, 533 1Z34 fax, 5GB 0433 WWW.IS0l.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.