Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 55
Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 28. september V\ Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj Þú skalt halda óhikað áfram þeim verkefnum sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. Einhver sem lætur í Ijós efasemdir er öfundsjúkur. ^ F\S\km\( (19. febr.-20.mars) Samvinna ætti að skila góðum árangri í dag. Andrúmsloftið á vinnustað þínum er mun betra en verið hefur undanfarið. CV5 HvíAumn (21.mars-19.aprll) Þú verður að láta þér skiljast að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Eitthvað sem þú áttar þig ekki á liggur í loftinu. Jf> LjÓnÍð (23.júll-22.ágúst) Sérviska þín getur gengið of langt stundum og gert þér erfitt fyrir á ýmsum sviðum. Þú þarft að taka ákvörðun án þess að hugsa þig um. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfti að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kollinum að nýju. Happatölur þínar eru 12, 25 og 26. Vogin (23.sept.-23.okt.) Það er spenna í loftinu og það má lítið út af bera til að allt fari í bál og brand. Þú kemst að því að um var að ræða storm í vatnsglasi. Nautið (20. april-20. mai) Þú færð óljós fyrirmæli frá einhverjum sem hefur ekki beint yfir þér að segja en þér finnst sem þú ættir að fara eftir þeim. ö Sporðdrekinn (24.oia.-2t.növj Fjölskyldan krefst mikils af þér og þér finnst þú ekki rísa undir þeim kröfum. Þú veltir fyrir þér að leita leiða til að auka tekjur þínar. rj Tvíburarnirf2;.raii/-2i.y« Greiðvikni er einn af eiginleikum þínum. Gættu þess að vera ekki misnotaður. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Á vegi þínum verður ágjörn mann- eskja sem rétt er að vara sig á. Dagur- inn verður í heild fremur strembinn. Krabbinn (2ijúnt-2ijúio Nú er einkar hagstætt að gera viðskiptasamninga og þú ættir að notfæra þér það ef þú ert í þeim hugleiðingum. '■rT Steingeitin (22.0es.-19.janj Þú hefurtilhneigingu til að vera of eftirgefanlegur við aðra og sjá svo eftir því sem þú hefur gert. Félagslífið erfjörugt. Stjömuspá Gildir fyrir mánudaginn 29. september Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj Það er ekki auðvelt að gera þér til hæfis í dag því að þú býst við of miklu. Fólk finnur til vanmáttar gagnvart þér og forðast þig. Fiskarnir (19.febr.-20.mars) H Rómantíkin kemur við sögu í dag og þú átt mjög ánægjulegan dag með ástvini. Vinir þínir eru þér ofarlega í huga í kvöld. T Hrúturinn (21. mars-19. aprit) Hvort sem sem þú hyggur á ferðalag eða einhvers konar mannfagn- að skaltu ekki búast við of miklu. Þá er hætt við að þú verðir fyrir vonbrigðum. Nautið (20.aprii-20.mai) Þú færð einkennilegar fréttir af fjarlægum vini þínum og þær gætu valdið þér áhyggjum sem reynast þó alveg ástæðulausar. Tvíburarnirf2/. mai-21.júni) ö D Þú kemst að því hve mikil- vægt það er að halda góðu sambandi við þína nánustu. Félagslífið er ágætt. •'mr\ Krabbinn (22.júni-22.júii) Upplýsingar sem þú færð reynast þér gagnslitlar. Þú verður að fara á stúfana sjálfur og kynna þér málin ofan í kjölinn. LjÓnið (23.júli-22.ágijst) Gamall draumur þinn virðist um það bil að rætast. Þetta verður á margvíslegan hátt sérstakur gleðidagur hjá þér. Meyjan (23.ágúst-22.septj Einn úrfjölskyldunni angrar þig eitthvað í dag og þú ættir að reyna að leiða hann hjá þér. Forðastu allar deilur. Qj ^°9'n (23.sept.-23.okt.) Þú færð fréttir sem gera að verkum að þú verður að breyta áætlunum þínum lítillega. Það er þó ekkert sem kemur að sök. tji Sporðdrekinn 124.ota.-2t.mvj ^ Velgengni þinni virðast engin takmörk sett. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur heppnast. Það er ekki laust við að ýmsum þyki nóg um. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Þérfinnst þú mæta miklu mótlæti þessa dagana en það gæti ein- ungis stafað af því að þú sért svartsýnn. z Steingeitin (22.des.-19.janj Vertu bjartsýnn því að nú fer að rofa til í fjármálunum. Þú upplifir eitthvað óvenjulegt í kvöld og ýmislegt kemur þér á óvart. Hrollur LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 67 Og hvað hefur þú ! hyggju með dóttur mína, ungi maður? Eyfi Fjórtán draell- íuhnetur og bambueprik? Guð minn góður sem er í DJívaró! Við fasrum pér hínn forna fjársjóð Mútsjú-puteju. Mútsjú-pút6jú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú. 1 Hinar mlklu dýrðir Amazon- í 1 skógarins færum við jyér, o, t-n| Hinn mikli Mút6jú-putsjú A Andrés önd Margeir Skilgreiningar Tanna: aaig-Tsa,i Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Úrslit ráðast í bikarnum í dag fara fram undanúrslit í Bik- arkeppni Bridgesambands Islands og þau hefjast kl. 11 í húsnæði Bridgesambandsins við Síðumúla. Annars vegar eigast við sveitir Guð- mundar Sv. Hermannssonar og ís- lenskra aðalverktaka en hins vegar sveitir Félagsþjónustunnar og Spari- sjóðs Siglufjarðar & Mýrasýslu. Sveit Guðmundar hefur titil að verja og verður sjálfsagt þung á bár- unni en sveit ÍAV teflir fram stjörnu- liði sem erfitt verður að eiga við. Erfitt að geta sér til um úrslit í þeirri viðureign. í sveit Sparisjóðsins eru fulltrúar bridgefjölskyldunnar á Siglufirði og við fyrstu sýn hefðu þeir þótt sigurstranglegri. Fjórmenn- ingarnir í sveit Félagsþjónustunnar fundu mótleik, en þeir ákváðu að styrkja sina sveit fyrir undanúrslit- in. Ekki dugði minna en að flytja inn íslensk-sænskan stórmeistara, Magnús E. Magnússon, en honum tU aðstoðar verður annar þungavigtar- bridgemeistari, Jónas P. Erlingsson. Allt stefnir því í spennandi keppni í báðum undanúrslitaleikjunum. Ætlun mín var að sýna ykkur spU frá leik Félagsþjónustunnar við SheUskálann um undanúrslitasætið en að sögn fyrirliöans komust þeir frekar áfram á óforum andstæðing- anna en eigin sniUd. AUa vega höfðu þeir ekkert spU á takteinum. Nýlega var stofnað Bridgefélag yngri spilara að frumkvæði Bridge- félags Reykjavíkur og Bridgesam- bands Islands. Er þaö liður í átaki þeira við aö efla starf yngri spUara í landinu. Fyrsta spilakvöld var sl. miðvikudagskvöld og verður spenn- andi að fylgjast með þessari tilraun. Unglingastarf er líka öflugt hjá Heimssambandinu og má benda á skólabúðir sem haldnar eru í sam- bandi við heimsmeistaramót yngri spUara. Að þessu sinni var skólamót- ið haldið í PóUandi. Skólamótin ein- kennast m. a. af líflegum sögnum og djörfu úrspUi eins og títt er meðal yngri kynslóðar bridgemanna. Skoðum skemmtUegt spU frá skóla- mótinu, reyndar frá hraðkeppni, þ. e. spUarar fengu 50% minni tíma fyrir hvert spU en vanalegt er. 4 103 V G98 4 ÁKD107 * G75 hefð- bundnar. Austur kaus að opna og eft- ir það héldu vestri engin bönd: N/0 4 ÁKD7 V ÁD763 4 8 * Á43 4 982 V K1054 4 543 * 98 N V A S 4 G654 4 G962 * KD106 Sagnirnar voru r Noröur Austur pass 1 4 pass 2 4 pass 3 v pass 5 4 dobl pass Suöur Vestur pass 1* pass 2 4 pass 4 grönd pass 6 v pass redobl Að spUa redoblaða slemmu í tíma- þröng er ekki á allra færi en Dennis Kramer í vestursætinu fór létt með það. ÚtspUið var laufanía og sagnhafi drap drottningu suðurs með ás. Síð- an tók hann þrjá tígulslagi, kastaði tveimur laufum aö heiman, trompaði lauf með hjartasexi og spilaði síðan þremur efstu í spaða. Þegar hann síðan spUaði spaðasjö var staðan þessi: N/0 V K10542 4 - * - 4 - «* G98 ♦ 10 * G 4 G «4 - ♦ G * K106 4- ÁD73 4 - * - N V A S Það þýöir ekkert fyrir noröur að trompa með hjartakóngi svo að hann trompar með hjartatvisti. Blindur yf- irtrompar með áttunni og nú er tígultía trompuð með hjartadrottn- ingu. Ef norður trompar með kóng er spiliö auðunnið svo að hann und- irtrompar með fjarkanum. Nú spilar sagnhafi litlu hjarta á gosann og fær síðan tvo síðustu slagina á tromp. Laglega leikið í tímaþröng!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.