Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Síða 55
Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 28. september V\ Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj Þú skalt halda óhikað áfram þeim verkefnum sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. Einhver sem lætur í Ijós efasemdir er öfundsjúkur. ^ F\S\km\( (19. febr.-20.mars) Samvinna ætti að skila góðum árangri í dag. Andrúmsloftið á vinnustað þínum er mun betra en verið hefur undanfarið. CV5 HvíAumn (21.mars-19.aprll) Þú verður að láta þér skiljast að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Eitthvað sem þú áttar þig ekki á liggur í loftinu. Jf> LjÓnÍð (23.júll-22.ágúst) Sérviska þín getur gengið of langt stundum og gert þér erfitt fyrir á ýmsum sviðum. Þú þarft að taka ákvörðun án þess að hugsa þig um. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfti að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kollinum að nýju. Happatölur þínar eru 12, 25 og 26. Vogin (23.sept.-23.okt.) Það er spenna í loftinu og það má lítið út af bera til að allt fari í bál og brand. Þú kemst að því að um var að ræða storm í vatnsglasi. Nautið (20. april-20. mai) Þú færð óljós fyrirmæli frá einhverjum sem hefur ekki beint yfir þér að segja en þér finnst sem þú ættir að fara eftir þeim. ö Sporðdrekinn (24.oia.-2t.növj Fjölskyldan krefst mikils af þér og þér finnst þú ekki rísa undir þeim kröfum. Þú veltir fyrir þér að leita leiða til að auka tekjur þínar. rj Tvíburarnirf2;.raii/-2i.y« Greiðvikni er einn af eiginleikum þínum. Gættu þess að vera ekki misnotaður. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Á vegi þínum verður ágjörn mann- eskja sem rétt er að vara sig á. Dagur- inn verður í heild fremur strembinn. Krabbinn (2ijúnt-2ijúio Nú er einkar hagstætt að gera viðskiptasamninga og þú ættir að notfæra þér það ef þú ert í þeim hugleiðingum. '■rT Steingeitin (22.0es.-19.janj Þú hefurtilhneigingu til að vera of eftirgefanlegur við aðra og sjá svo eftir því sem þú hefur gert. Félagslífið erfjörugt. Stjömuspá Gildir fyrir mánudaginn 29. september Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj Það er ekki auðvelt að gera þér til hæfis í dag því að þú býst við of miklu. Fólk finnur til vanmáttar gagnvart þér og forðast þig. Fiskarnir (19.febr.-20.mars) H Rómantíkin kemur við sögu í dag og þú átt mjög ánægjulegan dag með ástvini. Vinir þínir eru þér ofarlega í huga í kvöld. T Hrúturinn (21. mars-19. aprit) Hvort sem sem þú hyggur á ferðalag eða einhvers konar mannfagn- að skaltu ekki búast við of miklu. Þá er hætt við að þú verðir fyrir vonbrigðum. Nautið (20.aprii-20.mai) Þú færð einkennilegar fréttir af fjarlægum vini þínum og þær gætu valdið þér áhyggjum sem reynast þó alveg ástæðulausar. Tvíburarnirf2/. mai-21.júni) ö D Þú kemst að því hve mikil- vægt það er að halda góðu sambandi við þína nánustu. Félagslífið er ágætt. •'mr\ Krabbinn (22.júni-22.júii) Upplýsingar sem þú færð reynast þér gagnslitlar. Þú verður að fara á stúfana sjálfur og kynna þér málin ofan í kjölinn. LjÓnið (23.júli-22.ágijst) Gamall draumur þinn virðist um það bil að rætast. Þetta verður á margvíslegan hátt sérstakur gleðidagur hjá þér. Meyjan (23.ágúst-22.septj Einn úrfjölskyldunni angrar þig eitthvað í dag og þú ættir að reyna að leiða hann hjá þér. Forðastu allar deilur. Qj ^°9'n (23.sept.-23.okt.) Þú færð fréttir sem gera að verkum að þú verður að breyta áætlunum þínum lítillega. Það er þó ekkert sem kemur að sök. tji Sporðdrekinn 124.ota.-2t.mvj ^ Velgengni þinni virðast engin takmörk sett. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur heppnast. Það er ekki laust við að ýmsum þyki nóg um. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Þérfinnst þú mæta miklu mótlæti þessa dagana en það gæti ein- ungis stafað af því að þú sért svartsýnn. z Steingeitin (22.des.-19.janj Vertu bjartsýnn því að nú fer að rofa til í fjármálunum. Þú upplifir eitthvað óvenjulegt í kvöld og ýmislegt kemur þér á óvart. Hrollur LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 67 Og hvað hefur þú ! hyggju með dóttur mína, ungi maður? Eyfi Fjórtán draell- íuhnetur og bambueprik? Guð minn góður sem er í DJívaró! Við fasrum pér hínn forna fjársjóð Mútsjú-puteju. Mútsjú-pút6jú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú, Mútsjú-pútsjú. 1 Hinar mlklu dýrðir Amazon- í 1 skógarins færum við jyér, o, t-n| Hinn mikli Mút6jú-putsjú A Andrés önd Margeir Skilgreiningar Tanna: aaig-Tsa,i Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Úrslit ráðast í bikarnum í dag fara fram undanúrslit í Bik- arkeppni Bridgesambands Islands og þau hefjast kl. 11 í húsnæði Bridgesambandsins við Síðumúla. Annars vegar eigast við sveitir Guð- mundar Sv. Hermannssonar og ís- lenskra aðalverktaka en hins vegar sveitir Félagsþjónustunnar og Spari- sjóðs Siglufjarðar & Mýrasýslu. Sveit Guðmundar hefur titil að verja og verður sjálfsagt þung á bár- unni en sveit ÍAV teflir fram stjörnu- liði sem erfitt verður að eiga við. Erfitt að geta sér til um úrslit í þeirri viðureign. í sveit Sparisjóðsins eru fulltrúar bridgefjölskyldunnar á Siglufirði og við fyrstu sýn hefðu þeir þótt sigurstranglegri. Fjórmenn- ingarnir í sveit Félagsþjónustunnar fundu mótleik, en þeir ákváðu að styrkja sina sveit fyrir undanúrslit- in. Ekki dugði minna en að flytja inn íslensk-sænskan stórmeistara, Magnús E. Magnússon, en honum tU aðstoðar verður annar þungavigtar- bridgemeistari, Jónas P. Erlingsson. Allt stefnir því í spennandi keppni í báðum undanúrslitaleikjunum. Ætlun mín var að sýna ykkur spU frá leik Félagsþjónustunnar við SheUskálann um undanúrslitasætið en að sögn fyrirliöans komust þeir frekar áfram á óforum andstæðing- anna en eigin sniUd. AUa vega höfðu þeir ekkert spU á takteinum. Nýlega var stofnað Bridgefélag yngri spilara að frumkvæði Bridge- félags Reykjavíkur og Bridgesam- bands Islands. Er þaö liður í átaki þeira við aö efla starf yngri spUara í landinu. Fyrsta spilakvöld var sl. miðvikudagskvöld og verður spenn- andi að fylgjast með þessari tilraun. Unglingastarf er líka öflugt hjá Heimssambandinu og má benda á skólabúðir sem haldnar eru í sam- bandi við heimsmeistaramót yngri spUara. Að þessu sinni var skólamót- ið haldið í PóUandi. Skólamótin ein- kennast m. a. af líflegum sögnum og djörfu úrspUi eins og títt er meðal yngri kynslóðar bridgemanna. Skoðum skemmtUegt spU frá skóla- mótinu, reyndar frá hraðkeppni, þ. e. spUarar fengu 50% minni tíma fyrir hvert spU en vanalegt er. 4 103 V G98 4 ÁKD107 * G75 hefð- bundnar. Austur kaus að opna og eft- ir það héldu vestri engin bönd: N/0 4 ÁKD7 V ÁD763 4 8 * Á43 4 982 V K1054 4 543 * 98 N V A S 4 G654 4 G962 * KD106 Sagnirnar voru r Noröur Austur pass 1 4 pass 2 4 pass 3 v pass 5 4 dobl pass Suöur Vestur pass 1* pass 2 4 pass 4 grönd pass 6 v pass redobl Að spUa redoblaða slemmu í tíma- þröng er ekki á allra færi en Dennis Kramer í vestursætinu fór létt með það. ÚtspUið var laufanía og sagnhafi drap drottningu suðurs með ás. Síð- an tók hann þrjá tígulslagi, kastaði tveimur laufum aö heiman, trompaði lauf með hjartasexi og spilaði síðan þremur efstu í spaða. Þegar hann síðan spUaði spaðasjö var staðan þessi: N/0 V K10542 4 - * - 4 - «* G98 ♦ 10 * G 4 G «4 - ♦ G * K106 4- ÁD73 4 - * - N V A S Það þýöir ekkert fyrir noröur að trompa með hjartakóngi svo að hann trompar með hjartatvisti. Blindur yf- irtrompar með áttunni og nú er tígultía trompuð með hjartadrottn- ingu. Ef norður trompar með kóng er spiliö auðunnið svo að hann und- irtrompar með fjarkanum. Nú spilar sagnhafi litlu hjarta á gosann og fær síðan tvo síðustu slagina á tromp. Laglega leikið í tímaþröng!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.