Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DVHELGARBLAÐ 45 t ! i f- Lögheimili dætranna ísms liwB HEILSAN BRESTUR: Þessi barátta tók sinn toll af heilsufari Sophiu og þessi mynd er tekin af henni á Grensásdeildinni þar sem hún dvaldi í endurhæfingu um hríð. ISTANBUL - KEFLAVÍK: Baráttan útheimti tíðar ferðir til Tyrklands og þessi mynd var tekin af Sigurði Pétri og Sophiu í Keflavík þegar þau sneru heim eftir enn eina árangurslausa tilraun til að endurheimta dætur Sophiu. LÖGHEIMILI DÆTRANNA: (dag eru dætur Sophiu rúmlega tvítugar og enn ógiftar í föðurhúsum ÍTyrklandi. En i þessu húsi áTúngötu 32, sem er heimili Sophiu og Sigurðar Péturs, er þær báðar með lögheimili samkvæmt ís- lenskri þjóðskrá. DV-myndir GVA/ÞÖK/Óttar Sveinsson BÖRNIN HEIM: Umfangsmikil fjársöfnun, undir nafninu Börnin heim, var rekin á árunum 1991 til 1994 til styrktar baráttu Sophiu. Fjöldi sjálfboðaliða mannaði síma í söfnunum sem náðu til allrar þjóðarinnar og söfnunarupp- hæðir námu tugum milljóna króna. Sigurður Pétur og Sophia: Sigurður Pétur Harðarson, sambýlismaður Sophiu, var vinsæll útvarpsmaður á fyrri hluta tíunda áratugarins og skipulagði baráttu hennar og var ötull talsmaður. Hér sést hann ásamt Sophiu taka við blómvöndum í tengslum við söfnunarátak. ÓEIRÐIR ÍTYRKLANDI: Þegar réttað var í máli Sophiu ÍTyrklandi safnaðist múgur ofsatrúarmanna saman við dómshúsið til að lýsa stuðningi við Halim Al. Vopnaðir lögreglu- KONAÁRSINS: Sophia var kjörin kona ársins 1993 af menn, hundruðum saman, héldu múgnum í skefjum en veist var að Sophiu og stuðningsmönnum hennar með barsmíðum og ókvæðisorðum. tímaritinu Nýtt líf fyrir óbilgjarna baráttu sína fyrir því ^ að fá dætur sínar heim til (slands á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.