Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DVHELGARBLAD 23 Speglar draga úrárangri Nýleg bandarísk rannsókn hefur sýnt að konur sem eru að taka sín iýrstu spor í líkamsræktarstöðinni ná slakari árangri þegar æft er fyrir framan spegla en þegar þeir eru ekki til staðar. Flestar líkamsrækt- verið. Þá yrðu einstaklingar sem væru að hefja æfingar ekki eins sjálfsgagnrýnir og þá væru líka auknar líkur á því að þeir héldu áfram að rækta heilsuna. arstöðvar eru alsettar speglum til þess að fólk geti t.d. fýlgst með hvort það gerir æfingarnar rétt en ef marka má niðurstöður rann- sóknarinnar verður að taka þetta til endurskoðunar. Meðalaldur kvennanna sem tók þátt í rannsókninni var um 21 ár og í hvert sinn sem þær fóru í heilsu- ræktarstöðina voru þær látnar svara ákveðnum spurningum, t.d. um það hversu ánægðar þær væru með útlit sitt og vöxt, hvaða vænt- ingar þær gerðu til æfinganna og hvernig skapi þær væru í. I Ijós kom að konurnar voru almennt í mun verra skapi þegar þær höfðu lokið æfingunum fyrir framan spegla en þegar breitt hafði verið yfir alla spegla líkamsræktarstöðvarinnar. Kathleen Ginis, prófessor í heilsu- og líkamsræktarfræðum, sagði þetta stafa af því að þegar æft væri fyrir framan spegla þá ein- blíndu konur sérstaklega á allt það sem þær væru óánægðar með í fari sínu. Hún bætir því við að eftir því sem fólk æfi oftar og reglulegar hafi þetta ekki eins mikil áhrif og áður. Hún bendir þó á að rétt væri að lík- amsræktarstöðvar kæmu sér upp speglalausum svæðum þar sem fólk sem væri að hefja æfingar gæti Þú ert það sem þú drekkur Háskólinn í Buffalo í Bandaríkj- unum gerði nýverið rannsókn á áhrifum áfengra drykkja á heilsu og útlit fólks. Niðurstöður rannsókn- arinnar voru í stuttu máli þær að því oftar og óreglulegar sem fólk neytir áfengis því verri áhrif hefur það á heilsu og útlit fólks. Samkvæmt niðurstöðum rann- sóknarinnar skiptir það mestu máli hvaða tegunda fólk neytir, hversu oft og hve mikið. Rúmlega 2300 einstaklingar af báðum kynjum voru valdir af handahófi til þess að taka þátt í rannsókninni. Þeir sem neyttu léttvíns reyndust almennt vera grennri og í betra formi en þeir sem drukku meira af sterku áfengi. Einnig kom í ljós að þeir sem neyttu áfengis reglulega voru í mun betra formi en þeir sem gerðu það óreglulega, jafvel þótt áfegnis- magnið væri það sama eða meira hjá fyrri hópnum. Joan Dorn, sem fór fýrir rann- sóknarhópnum, sagði niðurstöð- urnar meðal annars renna stoðum undir aðrar rannsóknir sem sýnt hefðu að hófsöm léttvínsdrykkja gæti dregið úr hættu á hjartasjúk- dómum. Hún varar fólk samt sem áður við áfengisneyslu og segir rannsókninna einnig hafa leitt í ljós að því meira sem fólk neytir af áfengi því þyngra verður það. Magn áfengisins er þó ekki það eina sem skiptir máli því, eins og áður kom fram, skipta drykkjuvenjurnar miklu. Samkvæmt rannsókninni er því best að drekka lítið í einu, gera það reglulega en samt ekki of oft. Athugið. Upplýsingar um veðbönd °g eigendaferils skrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Bílamarkaðurinn Við vinnum fyrir þig[ Bílamar'kadurinn Smiðjuvegi 46E ■ v/Reykjanosbraut. Kopavogi, simj 567-1800 Löggild bílasala Opið: Laugard: kl. 10-17 Sunnudag kl: 13-17 Cherokee Grand Laredo, árgerð 1993, grænn, ekinn 172 þús. km, sjálfsk., samlitur, litaö gler, álfelgur, aukadekk. Verð 890 þús. Tilboð 690 þús. Ford Econoline 250 XL 5,4, bensín, árgerð 1999, svartur, ekinn 46 þús. km, sjálfsk., álfelgur, aukadekk á felgum, cruise control, rúður rafdr., litað gler o.fl. Verð 1.950 þús. Suzuki Vitara 2,0 turbo dísil, árgerð 1997, blár/grár, ekinn 98 þús. km, 5 gíra, álfelgur, rúður rafdr., toppgrind m/mæli o.fl. Verð 1.050 þús. Honda Civic Crx, árgerð 1988, svartur, ek. 239 þ. km, 5 gíra, álfelgur, Alteza afturljós, kraftsía, topplúga o.fl Verð 290 þús. Isuzu Trooper 3,5 bensín, nýskr. 9/2002, svartur/grár, ek. 16 þús. km, ssk., 33“ breyttur, cruise control, allt rafdr. V. 4.490. Tilboð 3.750 þús. Toyota Rav-4, árgerð 1996, Ijósgrár, ekinn 122 þús. km, 5 gíra, 31" álfelgur, brettakantar, kastarar, dráttarkúla. Flottur jeppi. Verð 950 þús. Bílalán 280 þús. Subaru Impreza 2,0 4WD, árgerð 1999, grásans., ekinn 85 þús. km, álfelgur, spoiler, rafdr. rúður og speglar. Verð 1.050 þús. Bílalán 900 þús. VW Golf 1,4 Comfortline, nýskr. 11/2000, svartur, ek. 56 þús. km, 5 g., 17" álf., cd, rafdr. rúður og speglar. V. 1.190 þús., bílalán 850 þús. Dodge Neon 2,0 ‘97, grænn, ek. 80 þús. km, ssk., álfelgur, cruise control o.fl. V. 540 þús. Volvo S-60 2,0 turbo, árgerð 2001, rauður, ekinn 61 þús. km, 5 gíra, álfelgur, leður, allur samlitur, CD, toppluga, kastarar o.fl. Verð 2.850 þús. Bílalán 1.600 þús. Subaru Impreza 2,0 4x4, árgerð 1996, grásans., ekinn 114 þús. km, 5 gíra, rafdr rúður, dráttarkúla, CD. Verð 690 þús. Kia Sportage .2,0 4x4, árgerð 1995, blár, ekinn 140 þús. km, 5 qíra, álfelgur, rafdr. rúður, dráttarkúla ofl Verð 590 þús. VW Boro 1,6 Comfortline, árgerð 1999, gylltur, ekinn 67 þús. km, sjálfsk. samlitur, litað gler, dráttarkúla, rafdr. rúður og speglar. Verð 1.350 þús. Bílalán 800 þús. Hyundai Accent 1,5 Glx, árgerð 1998, grænn, ekinn 60 þús. km, sjálfsk., CD, rafdr. rúður og speglar. Verð 490 þús. Ford Aerostar 4,0 4x4, árgerð 1995, blár/grár, ekinn 108 þús. km, sjálfsk, 7 manna, litað gler, álfelgur, plussáklæði. Verð 990 þús. Tilboð 790 þ's. Suzuki Baleno 1,6 GIx, nýskr. 1/1997, dökkblár, ekinn 137 þús. km, sjálfsk., rafdr. rúður og speglar, smurbók frá upphafi. Verð 590 þús. Tilboð 490 þús. Lincoln Navigator 5,4, V8, 32 v., árgerð 2002, hvítur, ekinn 26 þús. km, 7 manna lúxusjeppi með öllu. Verð 6.700 þús. 50 þús. út + yfirtaka. Opel Astra Ecotec, árgerð 1999, rauður, ekinn 93 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler, litað gler, rafdr. rúður, Verð 850 þús. Bílalán 800 þús. 28 þús. á mán. Subaru 1800 turbo, árgerð 1988, grár, ekinn 128 þús. km, sjálfsk., krómfelgur, topplúga, rafdr. rúður, CD o.fl. Verð 160 þús. M. Benz A-160, árgerð 1999, grænn, ekinn 60 þús. km, 5 gíra, álfelgur, CD, rafdr. rúöur og speglar. Verð 1.290 þús. Nissan Primera 2,0 SLX, árgerð 1994, grár, ekinn 170 þús. km, sjálfsk., álfelgur, spoiler, rafdr. rúður, mikið yfirfarinn. Verð 390 þús. Tilboð 300 þús. M. Benz 420 sport, '94, rauður, ek. 145 þús. km, ssk., topplúga, álfelgur, flottur bíll. V. 1.690 þús., bnalán 750 þús. 150 þús. km, topplúga, leður, ., litað gler, bfll. V. 1.290 Við auglýsum bílinn þinn þér að kostnaðarlausu í DV ef bílinn er á sýningarsvæðinu VW Golf 1,6 Comfortline '98, gylltur, ek. 70 þús. km, 5 g., álf., spoiler, rafdr. rúður og speglar, einn eigandi. V. 950 þús. Opel Corsa 1,2 Comfort, nýskr. 31/05/2002, vínrauður, ekinn aðeins 4 þús. km, 5 gíra, CD, rafdr. rúður, fjarst. samlæsingar. Verð 1.150 þús. Bílalán 700 þús. , Tilboð 1.050 þús MMC Lancer GLXi Royale '97, rauður, ek. 127 þús. km, ssk., álfelgur, spoiler, rafdr. rúður og speglar. V. 590 þús. Bílalán 100 þús. Nissan Primera 2,0 SLX '94, vínrauöur, ek. 119 þús. km, ssk., rafdr. rúður, hiti í sætum, CD. V. 450 þús. Bílalán 200 þús. Cherokee Grand Limited 4,7 V8 '99, grár, ek. 72 þús. km, ssk., leður, sóllúga, litað gler. V. 3.200 þús. MMC Eclipse GSX turbo 4wd, '95, svartur, ek. 60 þús. km, 5 g., álf., leður, topplúga, cruise control o.fl. V. 890 þús. Dodge Grand Caravan 3,3, árgerð 2001, blár, ekinn 34 þús. km, sjálfsk.,7 manna, litaö gler, rafdr. rúður, hraðastillir, loftkæling o.fl. Verð 2.550. Bflalán 1.550 þús. M. Benz 280 C '77, svartur, ek. 260 þús. km, ssk., 2 dyra, topplúga, álf., cd, varahlutir fylgja. V. 290 þús. Tilboð 150 þús. stgr. Cherokee Grand Laredo 4,0, árgerö 1994, d.grænn, ekinn 157 þús. km, sjálfsk., samlitur, hraðastillir, loftkæling, rafdr. rúður og speglar, Verð 950 þús Yamaha FZR 1000 175 hö., '91, race kípling, uppgert frá A-Z. V. 550 þús. Nissan Almera 1,6 SLX '97, grænn, ek. 85 þús. km, ssk., álfelgur, hljómtæki, rafdr. rúður og speglar. V. 650 þús. M. Benz 307 D '87, gulur, ek. 242 þús. km, 5 g., allur út ryðfríu stáli, 2-falt hús, fellanleg skjólborð. o.fl. V. 490 þús. Skoda Octavia 1,8 turbo 4x4, '03, blár, ek. 6 þús. km, 5 g., leður, cd magasín, topplúga, 16“ álf., spoiler, glæsilegur bfll. V. 2.350 þús. BMW 316i Compact Sport '99, grár, ek. 69 þús. km, 5 g., leður, álfelgur, rafdr. rúður og speglar, kastarar, Ijósahlífar. V. 1.190 þús. Bílalán 860 þús. M. Benz 200 E station, árgerð 1994, svartur, ekinn 163 þús. km, sjálfsk., álfelgur, hraðastillir, dráttarkrókur. Verð 1.090 þús. Tilboð 690 þús. VW Bora 1,6 Comfortline, nýskr. 10/99, gylltur, ek. 67 þús. km, ssk., allur samlitur, litað gler, fjarstart/þjófavörn o.fl. V. 1.360 þús., bílalán 750 þús. Toyota Corolla 1,4 WTi, nýskr. 6/2000, gylltur, ek. 79 þús. km, 5 g., cd, rafdr. rúður o.fl. Gott eintak. V. 960 þús. Nissan Micra 1,3 '01, hvítur, ek. 53 þús. km, 5 d. V. 690 þús. möguieiki á 100% láni, skuldabréfa , Visa raðgreiðslur. Toyota Hi Lux 2,4 TDi, 38“, '92, rauður, ek. 191 þús. km, 5 g., lengdur á grind, 5:29 hlutföll, læstur framan og aftan. Breyttur frá Toyota. V. 1.150 þús. Nissan Terrano II SE 2,4i '98, blár/grár, ek. 104 þús. km, 5 g., álfelgur, rafdr. rúður, hiti í sætum, stigbretti, spoiler, topplúga. V. 1.690 þús. Bílalán 230 þús. Tilboð 1.490 þús. Toyota Yaris 1,0 Sol, árgerð 1999, dökkblár, ekinn 80 þús. km, 5 gíra, álfelgur, rúður rafdr., topplúga, CD. Verð 790 þús. Bílalán 300 þús. Daewoo Lanos SE 1500 '02, blár, ek. 14 þús. km, 5 g., álf., CD, rafdr. rúður, 2 dekkjagangar. V. 950 þús., bflalán 620 þús. Honda Civic 1,4 i, árgerð 1996, rauður, ekinn 138 þús. km, 5 gíra, litað gler, CD, spoiler, flækjur, Verð 580 þús Skoöa skipti á dýrari. Opel Comþo 1,4, árgerð 1998, hvítur, ekinn 65 þús. km, 5 gíra, ný tímareim o.fl. Verð 580 þús. Vantar bíla á sölusvæðið, ekkert innigjald + frí auglýsing Nissan Prairie 2,0 4x4 '91, grár, ek. 210 þús. km, 5 g., 7 manna, rafdr. rúöur og speglar, nýsk. '04, V. 290 þús. Opel Vectra 1,6 Wagon, árgerð 2001, vínrauður, ekinn 48 þús. km, 5 gíra, dráttarkúla, vindskeið, CD, rafdr. rúöur o.fl. Verð 1.390 þús. Tilboð 1.250 þús. Chevrolet S-10 2,2 pallbíll '95, grænn, ek. 132 þús. km, 5 g., sparibaukur. V. 590 þús. Tilboð 490 þús. Plymouth Grand Voyger 3,8 4x4, árgerð 1994, hvítur, ekinn 125 þús. km, sjálfsk, 7 manna, álfelgur, litað gler, hraöastillir, loftkæling. Verð 890 þús. Peugeot 206 S-16 2,0 I, árgerð 2002, steingrár, ekinn 14 þús. km, álfelgur, spoiler, leður, aksturstölva, loftkæling, litað gler o.fl. Verð 1.680 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.