Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 50
62 TILVERA LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 íslendingar Níutíu ára Sigurgeir Magnússon húsgagnasmíðameistari í Sigurgeir Magnússon húsgagna- smiður, Hrafnistu við Skjólvang, Hafnarfirði, er níræður í dag. Starfsferill Sigurgeir fæddist á Hvalsá í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu en ólst upp og átti sín æskuár á hinum ýmsu bæjum í Strandasýslu og á Hólmavík. Hann lauk hefðbundnu barnaskólanámi þess tíma og fór að vinna fyrir sér strax og geta hans leyfði en hann var tveggja ára er hann missti föður sinn. Sigurgeir var á æskuárum við störf á hinum ýmsu bæjum í Strandasýslu og sem ungur maður var hann í tvö ár í Hvammi í Vatns- dal í Austur-Húnavatssýslu og gekk þar til bústarfa og annaðist kennslu. Sigurgeir flutti síðan til Reykja- víkur og hóf nokkru eftir það nám í húsgagnasmíði en hinn bóklega þátt námsins tók hann við Iðnskól- ann í Reykjavík. Sigurgeir vann síðan við iðn sína og trésmíði áratugum saman, fyrst í höfuðstaðnum og síðan á Blöndu- Hafnarfirði ósi eftir að hann flutti þangað 1942. Á Blönduósi bjó Sigurgeir um tuttugu ára skeið en 1962 lá leið hans að nýju til Reykjavíkur og þá vann hann m.a. við verslun, hjá Sundlaugum Reykjavíkur og sem kirkjuvörður í Fella- og Hólakirkju. Sigurgeir tók þátt í félagsmálum og verkalýðsmálum. Hann var virk- ur í kórastarfi um tíma og lék mörg hlutverk með Leikfélagi Blönduóss. Sigurgeir hafði mikla ánægju af hestum, tamdi mikið af hrossum og sýndi þau á hestamannamótum. Hann er félagi í rithöfundafélaginu en út hafa komið þrjár bækur eftir hann: Ég berst á fáki fráum; Fram um veg, og Undir Grettisskyrtu. Bók sem hann skrifaði um póst- ferðina sem farin var 1974 var lesin í útvarp en auk bóka sinna hefur Sigurgeir skrifað mikið í tímarit m.a. í Strandapóstinn og Heima er best. Fjölskylda Sigurgeir kvæntist 11.12. 1937 Kristínu Jóhönnu Guðmundsdótt- ur frá Blönduósi, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987, húsmóður og starfs- manni Pósts og síma. Foreldar Kristínar Jóhönnu voru Guðmund- ur Frímann Agnarsson, vegaverk- stjóri og kjötmatsmaður á Blöndu- ósi, og Sigurunn Þorfinnsdóttir húsmóðir og saumakona þar. Sigurgeir og Kristín Jóhanna eignuðust sjö börn. Þau eru Magn- ús, f. 23.8. 1937 d. sama dag; Sigur- björg Bára f. 19.10.1938; Sævar Frí- mann, f. 4.9. 1940, d. 23.02. 1999; Ægir Frímann, f. 16.2. 1945; Hrönn, f. 2.2. 1947; Friðrik Ósfjörð, f. 20.6. 1949; Þórdís, f. 2.6. 1957. Systkini Sigurgeirs voru Vilborg, f. 11.6. 1901, d. 12.10. 1977, húsfreyja í Hvammi í Dölum, var gift Magnúsi Valgeir Sturlaugssyni, bónda í Hvammi; Hjörtur Lúðvík, f. 12.9. 1902, d. 3.10. 1903; Þorbjörg, f. 3.8.1904, d. 1.6.1922; Jón Harald- ur, f. 11.3. 1906, d. 20.4. 1929, sjómaður; Sigurgeir, f. 6.5. 1907, d. 22.3. 1908; Jófríður, f. 1.8. 1908, d. 30.7. 1939; Þórdís, f. 17.1. 1910, d. 23.3. 1935; Sólveig Kristbjörg, f. 28.10. 1911, d. 22.10. 1965, húsmóðir í Reykjavík, var gift Eiríki Guðjónssyni bifreiðastjóra. Foreldrar Sigurgeirs voru Magn- ús Jónsson, f. 31.7. 1872, d. 3.10. 1915, bóndi á Kollafjarðarnesi og Hvalsá í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu, og k.h., Guðbjörg Jónsdóttir, f. 11.4. 1876, d. 6.4. 1937, húsfreyja og starfskona við Sjúkraskýlið á Hólmavík. Ætt Magnús var sonur Jóns, b. á Litla-Fjarðarhorni Magnússonar, b. í Steinadal Illugasonar. Móðir Jóns var Þorbjörg Jónsdóttir. Móðir Magnúsar var Sólveig Bjarnadóttir, b. í Hvítuhlíð í Bitru, ísleifssonar, b. á Stóru-Hvalsá Jónssonar, og Guðrúnar Jónsdótt- ur. Móðir Sólveigar var Oddhildur Jónsdóttir af Tröllatunguætt. Guðbjörg var dóttir Jóns, b. á Svanshóli Jónssonar og Arnfríðar Einarsdóttur. Fjörutíu ára Helgi Páísson rafiðnfræðingur í Mosfellsbæ Helgi Pálsson rafiðnfræðingur, Hjallahlíð 5, Mosfellsbæ, er fertug- ur í dag. Fjölskylda Helgi fæddist á Akranesi en ólst upp á Akureyri til sex ára aldurs, átti síðan heima í Reykjavík í tvö ár en hefur síðan búið í Mosfellsbæ. Hann var í Álftamýrarskóla og Stórafmæli Laugardagurinn 27. september 85 ára Helga Sveinbjörnsdóttir, Norðurgötu 2, Akureyri. 80ára María Jónsdóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufirði. 75 ára Aðalsteinn E. Jónsson, Helluhóli 4, Hellissandi. Guðrún Lllja Magnúsdóttir, Safamýri 48, Reykjavík. Nanna Guðjónsdóttir, Eyjahrauni 6, Vestmannaeyjum. Sigrfður Erla Þorláksdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Sigurður Gunnarsson, Boðaslóð 12,Vestmannaeyjum. Þórunn Pálsdóttir, Sólhlíð 21, Vestmannaeyjum. 70 ára Sigfrid Valdimarsdóttir, Heiðarbrún 88, Hveragerði. Sigurbjörn Pálsson, Brekkustíg 29a, Njarðvík. 60ára Dómhildur S. Glassford, Skúlagötu 46, Reykjavík. Haraldur Vaidimarsson, Huldugili 58, Akureyri. Konráð Jónas Hjálmarsson, Stapaseli 6, Reykjavík. Árbæjarskóla, í Varmárskóla og í Gagnfræðaskólanum í Mosfellsbæ. Hann stundaði nám við MS, lauk stúdentsprófi frá Iðnskólanum í Reykjavík, lauk þar prófi f rafvéla- virkjun, stundaði nám við Tækni- skóla íslands og lauk þaðan prófi í rafiðnfræði 2000. Helgi starfaði hjá Rafvirkja hf í fjögur ár en hóf síðanstörfhjáRaf- Sigrfður B. Guðmundsdóttir, Görðum, Garðabæ. Sigrún (sleifsdóttir, Kálfholti 1, Hellu. Svandfs Stefánsdóttir, Heiðarlundi 7f, Akureyri. 50 ára Þórarinsson, Hátúni 12, Reykjavík. varð fimmtugur í gær. Jjy Hanntekurá móti s>*ÍES gestum í félagsh. iVHMf- | i Sjálfsbjargar, Hátúni 2, í dag, kl. 16-19. Guðrún Hugborg Marinósdóttir, Skagaseli 2, Reykjavík. Guðrún Ólafsdóttir, Stífluseli 12, Reykjavík. Ólafur Þ. Eyjóifsson, Fífumóa 7, Njarðvík. Sigrún Agnes Njálsdóttir, Vesturbergi 148, Reykjavík. Tómas Ólafsson, Berjarima 1, Reykjavík. Valdimar Bergsson, Eskiholti 18, Garðabæ. 40ára Björgvin Björgvinsson, Stapavegi 1, Vestmannaeyjum. Einar Arnarsson, Laugavegi 69, Reykjavík. Gunnar Magnússon, Lundarbrekku 8, Kópavogi. Herdfs Hrönn Gfsladóttir, Stekkjarhvammi 5, Hafnarfirði. teikningu 1999 og hefur starfað þar síðan. Ingvar Áskell Guðmundsson, Smáratúni 38, Keflavík. Jón Axel Ólafsson, Haukshólum 3, Reykjavík. Ketill Helgason, Holtastíg 11, Bolungarvík. Pétur Einarsson, Lóuhrauni 9, Hafnarfirði. Rannveig Jónsdóttir, Torfufelli 44, Reykjavík. Rögnvaldur Ámundason, Mosarima 15, Reykjavík. Siguröur Baldursson, Páfastöðum, Sauðárkróki. Torfl Geir Jónsson, Laugavegi 137, Reykjavík. Zuzanna Malgorzata Drzymala, Gunnlaugsgötu 17, Borgarnesi. Örn Garðarsson, Tjarnargötu 28, Keflavík. Sunnudagurinn 28. september 90 ára Lára Sæmundsdóttir, Lindargötu 57, Reykjavík. 85 ára María Guðmundsdóttir, Grýtubakka 10, Reykjavík. 75 ára Björgvin Magnússon, Reynigrund 55, Kópavogi. Sigríður A. Guðmundsdóttir, Skúlagötu 40a, Reykjavík. Sigþór Sigurðsson, Litla-Hvammi 2, Vík. Helgi lærði á trompet hjá Lárusi Sveinssyni frá tíu ára aldri og til tví- tugs. Hann lék með Lúðrasveit Mosfellsbæjar frá tíu ára aldri og til 1984. Hann hefur auk þess leikið með lúðrasveitinni Svaninum, Lúðrasveit verkalýðsins og Big Bandi Kópavogs og hefur nú leikið með lúðrasveitinni Brak og brestir, lúðrasveit Mosdælinga um árabil. Þá kenndi hann á hljóðfæri við Tónlistarskólann á Sauðárkróki 1985 og í Ólafsvík 1985-86. Fjölskylda Hann kvæntist 7.6. 1986 Guð- rúnu Þórarinsdóttur, f. 18.1. 1966, Stefanla Guðlaug Steinsdóttir, Huldugili 9, Akureyri. 70 ára Guðmundur S. Ottesen, Syðri-Brú, Selfossi. Vignir Sigurjónsson, Vallholti 25, Selfossi. 60 ára Auður Brynja Sigurðardóttir, Lækjasmára 96, Kópavogi. Agústa Olsen, Heiðarseli 15, Reykjavík. Edda M. Hjaltested, Hraunbrún 51, Hafnarfirði. Guðfínna Sigurðardóttir, Fífuseli 6, Reykjavík. Hrefna Jónsdóttir, Garðarsbraut 67, Húsavík. ÓlafurJóhannsson, Þangbakka 10, Reykjavík. Sigrún Anna Bogadóttir, Laufhaga 15, Selfossi. 50 ára Agnar Þórarinsson, Aðalstrætl 9, Reykjavík. Guðrún BjörkTómasdóttir, Laugateigi 37, Reykjavík. Hanna Sigurjónsdóttir, Markarflöt 45, Garðabæ. Hilmar Elíasson, Þórufelli 16, Reykjavík. SigríðurÁgústa Ingólfsdóttir, Fjarðarseli 16, Reykjavík. bókara. Hún er dóttir Þórarins Magnússonar, flutningabifreiða- stjóra, og k.h., Júlíönu Grímsdóttur sjúkraliða. Synir Helga og Guðrúnar eru Páll Helgason, f. 9.9. 1988; Þórarinn Helgason, f. 19.4. 2001. Systkini Helga eru Einar Pálsson, f. 5.8. 1966, vélvirkjameistari, bú- settur í Reykjavík; Aníta Pálsdóttir, f. 25.12. 1967, skrifstofustjóri, bú- sett í Mosfellsbæ. Foreldrar Helga eru Páll Helga- son, f. 23.10. 1944, tónlistarmaður, og Bjarney Einarsdóttir, f. 13.6. 1943, skólaliði. 40 ára Arnar G. Hjaltalín, Kirkjubæjarbraut 17, Vestm.eyjum. Berglind Svala Benediktsdóttir, Skarðsbraut 13, Akranesi. Bjami R. Kristjánsson, Birkimel 8b, Reykjavík. Frföa Pétursdóttir, Bogasíðu 2, Akureyri. Guðmundur Kristján Bender, Lækjarbergi 25, Hafnarfirði. Hans Kristján Scheving, Hörgshlíð 2, Reykjavík. Jón Ingi Georgsson, Vesturbergi 142, Reykjavík. Jóna Guðrún Sigurgeirsdóttir, Hlíðarbæ 2, Akranesi. Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Hlíðargötu 15, Fáskrúðsfirði. Kristinn Tanni Hannesarson, Dvergabakka 26, Reykjavík. Kristján Þorbergsson, Bauganesi 30, Reykjavík. Lára Sigríður Thorarensen, Fossgötu 3, Eskifirði. Páll Harðarson, Hófgerði 22, Kópavogi. Ragnheiður A. Gunnarsdóttir, Háaleiti 15, Keflavík. Sif Gylfadóttir, Fjólugötu 8,Vestmannaeyjum. Sigrún Harpa Einarsdóttir, Hólavöllum 7, Grindavík. Steinunn Geirsdóttir, Logalandi 7, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.