Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Side 33
DV Fókus
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 33
Stjörnuspá
Lísa Pálsdóttir útvarpskona er fimmtug í
dag. „Það sem gerir konuna aðdáunar-
verða er óbilandi hugrekki, vilji, festa og
hæfileiki til að gera
. drauma sína að
^veruleika. Spá-
Lmaður ráðleggur
'henni að gleyma
r aldrei sínum innstu
[ þrám," segir i
stjörnuspá
hennar.
Lísa Pálsdóttir
\A, Matnsbeim (20. jan.-18.febr.)
w ---------------------------------
Þú ættir ekki að hika við að
hugsa stórt, jafnt í vöku sem draumi. Þú
gætir hafa fært persónulegar fórnir síð-
ustu misseri en gleymdu eigi að þegar
þú gefur af þér munt þú fá laun þín
tíföld til baka.
M
F\Skm\r (19. febr.-20.mars)
Ef stífla hefur myndast milli
þín og manneskju sem tengist þér ættir
þú ekki að hika við að ná fram sáttum
sem fyrst. Kafaðu undir þitt eigið yfir-
borð og haltu fast í það góða sem býr
innra með þér.
CwQ Hrúturinn (21. mars-19. april)
Sýndu frumkvæði þegar starf
eða nám er annars vegar. Framkoma
þín er í alla staði góð en þér hættir til að
gleyma kostum þínum sem birtast hér
sem vitsmunir þínir, sannfæringarkraft-
ur og öflug framsögn.
Nautið (20. april-20. mai)
Ö
Fólk fætt undir stjörnu nautsins
ætti að horfa fram á við og meta náung-
ann að verðleikum. Þú státar án efa af af-
burðahæfileikum þegar mannleg sam-
skipti eru annars vegar og koma þeir sér
vel fyrir þig næstu daga og vikur.
Tvíburamire;. maí-21.júní)
Þú hefur stundum tilhneigingu
til að gefast upp þegar mest á reynir en
þar ættir þú að herða sjálfið og finna
lausn því hún er vissulega ávallt til staðar.
Reyndu að draga úr bardagafýsn þinni og
stefndu hægt en staðfastlega að markinu
sem þú hefur ávallt stefnt að.
Krabbinnp2 .júni-22.júli)
Q**' Sýndu biðlund næstu misseri
þegar kemur að verkefni sem er nú
þegar hafið af þinni hálfu. Ef þú ert þol-
inmóðari en viðsemjandi þinn getur þú
undir flestum kringumstæðum haft bet-
ur, hafðu það hugfast út desember.
LjÓnÍð (23.jiilí-22.ágiist)
Nýttu þinn sterka og eðlislæga
baráttuvilja sem býr án efa innra með
þér og hættu að horfa stöðugt um öxl. Ef ■
þú gerir það mun umhverfi þitt ekki að-
eins staðna heldur einnig þú sjálf/ur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Þú býrð yfir innsæi sem fáir
eru færir um að tileinka sér. Stjarna
meyju á það til að byggja ákvarðanir of
oft á eigin eðlisávísun en gleymir oft og
tíðum að byrja á byrjuninni áður en
fyrsta skref er tekið.
Vogin (23sept.-23.oktJ
Stjarna vogar ætti að trúa
stöðugt á eigin getu. Sigurtákn ein-
kennir stjörnu Vogarinnar hérna en fyrir
alla muni ekki leyfa neinum að þröngva
þér til að taka ákvarðanir út frá eðlis-
ávísuninni einni. Hlustaðu á hjarta þitt.
in,
Sporðdrekinn (2iota.-21.n6v.)
Huggun, bati og gæfa tengist
llðan sporðdrekans. Gættu þess að
vinna ekki of mikið, skemmta þér ekki
um of eða gera of mikið úr hlutunum
sem þú upplifir. Áætlanir þínar munu
standast og heppnast vel.
/
Bogmaðurinnc2./w.-2j.íKj
%
Þér er ráðlagt að forðast að
vera of góð/ur með þig og einblína á
þinn innri styrk til hjáipar þeim sem
þarfnast aðstoðar. Endanleg ákvörðun
þín sem tengist hátíðahöldunum fram
undan kemur sér vel fyrir þig.
Steingeiting2fe.-19.janj
Mundu að gefa ættingjum og
vinum tíma þinn, þú sérð ekki eftir því
þegar líða tekur á desember. Þú virðist
jafnvel vera ósátt(ur) í vinnunni/skólan-
um þegar stjarna þín er skoðuð hér. Það
er enginn sem bannar þér að líta í
kringum þig en ekki taka skjótar
ákvarðanir.
SPAMAÐUR.I5
4ú-;- -íS'A'vá K'm' l Lftua' Síftlfu ’þftufil ‘ PRbfiLi V LElflSLfi /
V-7N v * * > * '■ 1 mfi&L 61NÖI mm
"M w i 1 ; !TpvN ■! l-ij> * A. 1 || > .1 12 X
aKj'oT- m , UMMELI 6 5
XÁUP- 5KIP ] V mm cfm V sma TAL H 7
5Y£l Hfim pOLDl 5
l>otU 3 FÆ-B1 SftÖM 12 6
HbPuR STERK II nm \/ 7
TAUQ
mss
MJ'O- R'OMA siu RÖLúRfi Y 2
MJÖ6
EOR- FAM ■i Jýnr
SVElFLA
BOR m- YtLI hBH /?'o V 10
LITAH
4> lfmo- f\WI\L ÚTLÍES 5 TIL KilRF KOMA 8RÍÍ6ST- H'AL II
bhrruR 20 0 K n
LöfíSoN;
RÓFU 5T0F-I 1} 13
t?H\ VJKB> liíGAR
WMu 1 Y MlN MATAk- VEIÍLA tihm 16 JT
PftTÆK
b /IfiSTöft V IT
'ftFOKM KV'Æ-öi ToH 13 HtoftR \/ 10
T- fttPIST &EKKUR 8 Y\M\ 8AKT- ERHI Y 17
r? ,, TOtíöu V J 8 Möf 18
‘AFLi)<í VfifilR
ir MöL SPiurt )S LYF ' TÖLu /ILLTftF n
H ORóúP} 2o
OTRú 1 V sva£r lí« ÖRU& 'otta tLDS- NEYTI 21
21 'oim KlftO 7 ODDI
FLÖKT N'ota 5 fL 10 P 't\R
$ KfíKM- FtLL