Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 Fókus EXV „Ég hef eiginlega ekki hitt neinn frægan útlending, alla vega ekki sem ég man eftir núna. Ég ÆlfSy hef samt alveg hitt iTW frægt íslenskt fólk. '.V Þar ber örugglega it ' hæst Birgitta Hauk- * .■ dal, Adda Fannar í Skítamóral og auðvitað Ein- ar Bárðar. Jú, og svo Óli Palli í Rokklandi og Stebbi Hilmars í Sálinni. Þetta eru alveg nokkrir og kannski bætast einhverjir fleiri við í framtíðinni." Guörún Lísa Einaisdóttíi söngkona finnnaungi „Ég var í New York árið 1996 með vini mínum í skemmtiferð og vorum við staddir inni á bar og við hlið mér sat Mike Tyson. Ég man bara eftir því að ég sá þennan bola og mér fannst hann óhugnanleg- ur. Þegar ég var svona hálfpartinn búinn að vera að dissa hann þá sagði vinur minn við mig: „Veistu ekki hverþettaer, fW þettaerMike Tyson," og ég ■S ' flHt sagði bara: „So?“ "..'.jáwgÉfr Á þessum tíma fannst mér þetta ekkert merkilegur gaur enda vissi ég eiginlega ekki hver þetta var. Svo núna þegar maður glápir á boxið finnst mér mjög merkilegt að hafa hitt hann. Eg hef ekkert annað um hann að segja en það að hann var mjög almennilegur og bara fínn náungi sem sat á þess- um fína bar í góðra vina hópi. Ef hann hefði reynt að slá mig þá hefði ég bara sungið á móti hon- um og hann ekki þolað það. Hann hefði steinlegið í fyrstu lotu.“ Kvöldverður með m James Brown HMg „Ætli það sé ekki James Brown. Ég var á flug- vellinum í Sundsvall í Svíþjóð, og var að hlusta á SH®9 vasadiskó. Allt í einu komu 20 svertingjar inn, og þeir segj- ast sjá það á mér að ég er dansari. Skyndilega birtist svo James Brown, og það kemur í ljós að þetta eru dansarar úr sýningunni hans. Þau bjóða mér í mat um kvöldið og svo á sýninguna þeirra á eftir. Ég mætti í matinn með vini mín- um til að líta ekki út eins og grúppía, en ég var eiginlega of feiminn til að tala mikið við neinn, síst af öllu James Brown sjálfan sem mætti þarna með tveimur „big mommas". Ég talaði því mest við dansarana, og þeir sögðu mér að þetta væri ekki alltaf spurning um hæfileika, heldur að vera á réttum stað á réttum tíma, og ég trúi því. Þetta veitti mér mikinn innblástur." Yesmine Olsson dansari Geir Ólafsson, söngvari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.