Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Side 29
BV Fókus LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 29 tir fékk til liðs við sig ungt og hresst fólk til þess að smakka hamborgarhryggina þetta árið. Jón Jósep dóttir, fyrrum fegurðardrottning okkar íslendinga, tóku að sér það verðuga verkefni að smakka og segja Bryndís Jónsi Ragnheiður Úifar Samtals Búrfeiis „Fallegt kjöt" 17 stig í umbúðunum vó kjötið 1704 g Án umbúðanna 1685 g Eftir suðu 1475 g Öll nema Jónsi voru sammála um að þetta væri besta sneiðin. Úlfar: „Falleg sneið og gott bragð. Safarík." Jónsi sagði eng- an súpergrís vera hér á ferðinni og gaf kjötinu einungis tvær stjörnur. Bryndísi fannst þetta besta sneiðin. Ragnheiður: „Fal- legasta sneiðin og kjötið rosa- lega mjúkt og gott. Besta kjötið þegar upp er staðið." Öðais „Beint í hundinn" 8,5 stig í umbúðunum vó kjötið 2290 g Án umbúðanna 2280 g Eftir suðu 1970 g Jónsa fannst kjötið „pínu vatnslegt" og sagði saltbragðið sitja eftir með smá reyk. Bryn- dísi fannst saltbragðið minna á þara og fannst sneiðin ljót. Úlfar sagði: „Falleg sneið. Vel fitu- snyrt án þess þó að hún sé fjar- lægð.“ Ragnheiði þótti kjötið ekki nógu fallegt. „Þurrt og eitt- hvað svo hangikjötslegt. Hund- urinn fær þessa." SS „Ekki málið" 8,5 stig I umbúðunum vó kjötið 1703 g Án umbúðanna 1700 g Eftir suðu 1470 g Ragnheiður gaf kjötinu eina stjörnu og sagði það „einfald- lega of dauft“. Úlfari fannst það „bragðlítið og tilgerðarlftið". Bryndís sagði þennan framleið- anda geta gleymt sér og fannst vanta allt bragð í kjötið. Jónsi var hinn ánægðasti með það og sagði það ekkert ósvipað kjötinu sem amma hans eldaði. ★★ ★★★★ ★★★ ★★ ★★ ★★★ ★★★★ ★★★ ★★ Bautabúrið „Of salt" 12 stig í umbúðununt vó kjötið 2144 g Án umbúðanna 2085 g Eftir suðu 1760 g „Þessi grís hlýtur að hafa ver- ið í megrun. Ég vil hafa smá fitu á minni sneið. Aðeins of salt fyr- ir minn smekk,“ sagði Jónsi um Bautabúrið. Úlfari fannst sneið- in falleg en full sölt. Ragnheiði fannst kjötið voða mjúkt, of salt og fannst vanta reykjarbragð. Bryndís sagði: „Nokkuð góð! En eftirbragðið ekki nógu gott.“ „Mér brá við fyrsta bitannl Skrýtið bragð sem minnir einna helst á sjó Búrfell ★★★★★ Nóatún ★★ Best ★★★ Bautabúrið ★★★ Kea ★★ Borgarnes Kjötv. ★ SS ★ Óðals t Ali 0 ★ ★★★★ ★★★ ★★★ ★★★ ★★ 0 ★ 0 ★ ★★★★★ 17 stig ★★★★★+ 14 stig ★★★★ 13 stig ★★★★ 12 stig ★★★ 9 stig ★★★★★ 8,5 stig ★★★ 8,5 stig ★★★★★ 8,5 stig ★★ 5 stig Best„Ekki fallegar sneiðar" 13 stig I umbúðunum vó kjötið 1842 g Án umbúðanna 1825 g Eftir suðu 1515 g Öll voru þau sammála um að sneiðarnar frá Best væru ekki fallegar. Kjötið fékk fjórar stjörn- ur frá Úlfari en þrjár frá öllum hinum. Ragnheiði fannst kjötið þurrt en að bragðið slyppi alveg. Jónsi sagði: „Fallega feit sneið að íslenskum sið. Stamt og fi'nt við- komu, einkar eðlilegt til bragðs- ins, hvorki of né van en þó með frísklegum keim.“ Bryndísi fannst sneiðin ekki falleg og sagði bragðið vera alveg eftir því. „Samt sem áður er gott eftir- bragð af þessu kjöti." Úlfari þótti kjötið mátulega salt og fannst gott reykbragð. fgfgfg ghgh ' Úlfar Áralöng reynsla I verki. % Tekið á þvi Fólkið fór ekki svangt heim. x r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.