Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 18
18' LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 Fókus DV Það er alltaf skemmti- legt að sjá eldra fólk smart klætt. DV fékk til liðs við sig nokkrar verslanir í Kringlunni til að klæða þau Ágústu Árnadóttur, 82 ára, og Sigurð Ólafsson, 83 ára, upp en þau eru mikið á elliheimilinu Hrafn- istu, þó þau búi ekki þar. „Þar er svo skemmtileg dagskrá og alltaf nóg um að vera,“ sagði Ágústa aðspurð um veru sína þar. Verslanirnar stfla meira á yngri markhóp og því er gaman að sjá andstæðurnar mæt- ast hér. Við komumst að því að aldur er af- stæður þegar kemur að tískufatnaði. Hver hefði getað ímyndað sér að jólagjöfma fyrir afa væri að finna í versluninni Jack & Jones, sem er vinsæl búð meðal yngri manna. „Mig langar ekkert úr þessum fötum,“ sagði Sig- urður þegar hann var kominn í jaldcafötin úr Jack & Jones. Ágústa var afar hrifin af peys- unni úr Marc'O Polo enda elcki skrýtið því þessi fallega peysa getur sko gengið á hvaða aldur sem er. Segjast þau ekki vön því að ganga um í tískufötum dagsdaglega en voru bæði sammála um að gaman væri að máta svoleiðis fatnað fyrir svona skemmtileg tækifæri. „Það er bara aldrei að vita að mað- ur leggi leið sína í þessar verslanir og kaupi kannsld eins og eitt tískudress á sig fyrir jól- in,“ sagði Sigurður sem er gamall sjómaður og brosti við tiíhugsunina. „Ég gæti alveg hugsað mér eitthvað af þessum fötum en þó ekki öll,“ sagði Ágústa þegar hún var búin að kíkja yfir öll dressin. Sigurður og Agústa skoðuðu herlegheitin áður en byrjað var að skipta um dress Ágústu leist afar vel á þessa peysu úr versluninni Marc'O Polo. Sigurður kikir i pokana og hlakkar mikið til þess að máta gæjaleg föt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.