Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 56
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum cllan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24 105 RBYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5S0S000 Jélaveðrið „Aðfangadagur verður blautur fram- an af enda rigning víða,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veð- urfræðingur um jólaveðrið. „Um kvöldið styttir upp á Norður- landi en skúraleiðingar verða fram eftir kvöldi syðra. Hiti verður 2-6 stig en kólnar aðal- lega er líður á kvöld og þá gæti slyddað. Slydda gæti haldið áfram á jóladag en líklega verð- ur það rigning því hiti verður rétt yfir frostmarki. Bjartvirði nyrðra og eystra. Eygjum smá í*!Wi um föl síðla jóladags og þá helst vestantil. Við siglum inn í jólahátíðina með rauða og auða jörð. Ég stend við spá mína,“ segir Sigurður veður- ffæðingur. Meiri jólasveinninn þessi veðurfræðingur! 3 l^oác Ævintýri á öskuhaugum Húla-hopp hringur verður tannstöngull Öskuhaugar eru ævintýraheimur. Hvergi annars staðar getur maður átt von á því að finna gimstein undir skemmdri agúrku. Fyrsta heimsókn á sorphaug líður seint úr minni þess sem fór. Glitrandi samsafn hluta sem eiga það eitt sameiginlegt að hafa verið hent. Hafnað af heimin- um. Eini gallinn við þetta ævintýra- land var lyktin. Maður hreinlega ruglaðist af óþefnum. Man fyrst eftir öskuhaugunum í Laugarnesi. Þar fann ég upptrekktan apa sem klóraðis sér í hausnum. Svo vom haugarnir fluttir upp í Gufunes og þangað var of langt að fara. Fór þó einu sinni og það var eins og að koma á Manhattan. Heilt landslag af sorpi; há fjöll og djúpir dalir. Löngu síðar var ég svo heppinn að komast á ösku- hauga bandaríska hersins á Keflavík- urfiugvelli. Þar fann ég hermanna- klossa númer 47 og Baby-Ruth súkku- laði sem rann út íVíetnamstríðinu. Á bakinu með Eiríki Jónssyni Svo fóru menn að flokka sorpið og þá fór mesti glansinn af. Man eft- ir Antonío sem leigði mér einu sinni herbergi í Barcelona. Hann flokkaði sorp af ástríðu. Þvoði meira að segja jógúrtdósir svo þær færu ekki óhreinar í endurvinnsluna. Það var eitthvað annað á frönsku Rívíerunni 20 árum fyrr þegar sorpinu var ein- faldlega hent úr á gangstétt á kvöld- in og svo hvarf það um nóttina. Aldrei vissi ég hvert það fór. inn. Sérstaklega varð ég hriFm af stál- þjöppu sem pressaði sorpið með krafti annars heims. Heljarskaufi drif- inn áfram af þotuhreyfli sem breytti bílafarmi af plastokum í eitt A-4 blað. Henti einum húla-hopp hring þarna í og sá hann breytast í tann- stöngul. Varð hugsað til upptrekkta apans á Laugarneshaugunum. Hann hefði breyst í títuprjónahaus. Undur og stórmerki og sorpið heldur sínum sjarma. Fjölbreytnin hefur bara verið samþjöppuð þarna eins og annars staðar. Um daginn fór ég hins vegar í fýrs- ta sinn f Sorpu í Ánanaustum. Þar kristallaðist nýi tíminn í sorpinu. Allt flokkað eftir kúnstarinnar reglum og sérsmíðuð tæki og tól sjá um afgang- f Hi-Grade Technology with a humanface Leikið, hlustið, horfið eða vinnið. Hi-Grade Xperian sameinar allt þetta! Hlustið... Langar þig að horfa á sjónvarpið, síðustu stórmyndina á DVD í hágæða litaskjá? Vilt þú hlusta á CD, MP3, útvarpið eða fara á Internetið, athuga rafpóstinn þinn, leika heitustu leikina á móti félögum þínum, eða bara vinna heimavinnuna? Hi-Grade Xperian er öflug og falleg, tekur lítið pláss og er allt ’í senn fullkomin PC tölva, sjónvarp, útvarp, CD, MP3 og DVD spilari. Allt í einu nettu margmiðlunartæki. Helstu upplýslngar Xperian 1700-2800. Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8 GHz,512K. Diskur: 80GB (7200 RPM*). Stýrikerfl: Microsoft® Windows® XP Home Edition. Drlf: DVD /CDRV DVD-R/RW DRIVE. Skjákort: ATI M Radeon 9000 grafík kort 64Mb. Mlnni: 256MB DDR. Skjár: 1T' Uta SXGATFT LCD (hágæða skjár). Kortalesari: 4-1-1 (Multi Media Card / Security Digital Card / Smart Media Card / / Memory Stick. Annaö: S-Video-in, cable TV-in, FM loftnet inn, mic-inn, line-inn, line-út, RJ-11, RJ-45 Type II PC- Card slot. TV Tuner, þráö- laust lyklaborð og mús. Fjarstýring. Ábyrg: 2 ára ábyrgð Fullkomin fjölnotatölva fyrír þig Tilbúin í alla nýjustu leikina, með Pentium 4 örgjörva Upplýsingar um verð og búnaö Sími: 436 1050 eða heimsækið www.higrade.is Komið og upplifiö Xperian hjá næsta söluaðiia R.V.K. Oddi hf. • Sími: 515 5000 Akranes, Hljómsýn • Sími: 423 02500 Borgarnes, Tölvuþjónusta Vesturlands • Sími: 437 2260 Snæfellsbær, Tækja og tölvubúðin ehf. • Sími: 436 1050 Patreksfjörður, Zero • Sími: 456 1470
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.