Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 5
STONG •> Sími 554 7700 Skv. heimildum frá útgefanda David Beckham, Harper Collins í London, hefur engin sjálfsævisaga selst hraðar í Bretlandi frá upphafi. Þegar hafa verið prentuð yfir ein milljón eintaka í þeim 27 löndum þar sem bókin kemur út. 40% afsláttur í verslunum Pennans, Eymundsson, BMM, Hagkaup og Nettó www.spil.is Mín hlið Fótboltinn, fjölskyldan og frægðin Sannleikurinn um mig Mín eigin frásögn David sendir þessar kveðjur til íslands: I am delighted that my fans in lceland have the opportunity to read MY SIDE in their own language. < HM í Catan 2003 var haldið sl. haust. Fyrir hönd Islands kepptu þeir Gunnar Jóhannsson og Baldur MárJónsson. / Þeir félagar stóðu sig með mikilli prýði og komst Gunnar í 16 manna úrslit. ERT ÞU EFNI I s HEIMSMEISTARA? Catan - Landnemarnir er eitthvert vinsælasta spil í heimi og hefur m.a. verið valið „Spil ársins" í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Árlega er haldið Heimsmeistaramót í Catan. Eftir áramót verður haldið íslandsmót og fara sigurvegarar þess á HM í Catan haustið 2004. Ert þú efni í heimsmeistara? Catan - Landnemarnir kom út í fyrsta sinn á íslensku í fyrra. Nú er hægt að fá stækkun við spilið, sem og framhalds-spilið Sæfararnir. ísland fyrirmyndin að Catan Klaus Teuber, höfundur spilsins, hefur nýlega greintfrá því að landnám íslands sé uppspretta Catan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.