Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 25
DV Fókus
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 25
—
bakatil er fullorðinsefni. „Er þetta
einhver rúnkbúlla?" spyr Teitur ljós-
myndari og Doktor svarar: „Nei, en
mér finnst að það ætti að stofna eina
slíka á Hverfisgötunni, og kalla hana
Bláa höndin."
Besta búðin
„Safnarabúð Valda ber höfuð og
herðaryfir aðrar safnarabúðir," seg-
ir Doktorinn og byrjar að gramsa í
plötubunka, „bæði hvað varðar
innihald og flokkun efnis. En hún er
líka fremur dýr. Maður borgar fyrir
gæðin. Maður þarf oft að leita lengi
hérna og ryðja frá dónablöðum áður
en maður hittir á gullæð." Dr. Gunni
tekur upp 10 tommu plötuna Jakob
Moggadon, og er skrifúð á einhvern
Jakob Magnússon, sem virðist við
nánari athugun vera talsvert yngra
og síðhærðara eintak af Jakobi Frí-
manni Stuðmanni. Platan sjálf er
hvít, en hvert hinna 1500 eintaka
sem prentuð voru eru númeruð og
er þetta eintak númer 1255. Gunni
leggur plötuna þó frá sér, en tekur
upp tvær aðrar, Legend of the Sun
King með Ymu Sumers, en raddsvið
hennar spannar víst heilar fjórar átt-
undir, og plötu með Stealer’s Wheel,
sem áttu hið eftirminnilega fag
„Stuck in the Middle with You“ í
kvikmyndinni Pulp Fiction.
Dýrasta plata íslandssögunnar
„Fæ ég þessar tvær á 1.000?" seg-
ir hann við afgreiðslumanninn, og
hann jánkar því, en þeir sem eru
innvígðir í safnaraheiminn vita að
flest verð eru einungis leiðbeinandi.
Dýrasta platan í búðinni er Icecross
plata sem gefin var út í 1.000 eintök-
um árið 1972, en hljómsveitin vann
sér það einna helst til frægðar að
keyra um Danmörku á gömlum
stríðsáratrukk og spila fyrir hljóm-
sveitina The Who. Platan er verð-
lögð á 50.000 krónur, en líklega er
verðið leiðbeinandi. Tii samanburð-
ar má geta að fyrsta plata Bjarkar,
sem hún gerði þegar hún var ellefu
ára, myndi lfklega seljast fyrir um
50.000 krónur.
Bermúdaþrfhyrningur safnarans
endar svo í Vfdeósafnaranum á Ing-
ólfsstræti, þar sem Sæbbi ræður rfkj-
um umkringdur hirð lærisveina.
Gunni segir að Sæbbi sé harður í
horn að taka, geymi allt góða stöffið
uppi á lofti og láti sem hann sé að
gera kaupandanum greiða þegar
hann selur þeim plötur. Við
komumst þó ekki þangað upp á loft
til Sæba þennan daginn, því það er
lokað af óljósum ástæðum.
Dr. Gunni gegn Guði
Dr. Gunni er nýbúinn að gefa út
plötuna Stóri Hvellur, sem er fyrsta
plata hans síðan hann var í Unun.
Platan tekur að hluta til fyrir sköp-
unarsöguna samkvæmt Dr. Gunna.
Hann er þó ekki á trúarlegu nótun-
um, „Allt þetta biblíukjaftæði er al-
gert rugl,“ eða vísindalega sinnaður:
„Ég reyndi að lesa Sköpunarsögu
tímans eftir Steven Hawking og
skildi ekkert í henni." Doktorinn
hefur einfalda lífsspeki: „Við ættum
að taka dýrin okkur til fyrirmyndar.
Éta og maka sig og sofa. Það er svona
beisikk. Leiðinlegt hvað það er búið
að byggja mikið ofan á þetta." Þess
má geta að Dr. Gunni var einu sinni
pönkari. Platan er stórgóð, en al-
mættið virtist ekki líta með velþókn-
un á sköpun hennar. Harði diskur
upptökumannsins Bibba Curver
hrundi tvisvar meðan á gerð hennar
stóð og þá þurfti að taka hluta henn-
ar upp aftur. Og aftur. Þegar hún var
svo loksins kominn í framleiðslu
tafðist hún enn frekar, og kom ekki í
búðir fyrr en 15. desember. Doktor-
inn lætur það ekki á sig fá, og segir
„Ég spái því að þetta verði metsölu-
platan í febrúar."
Dr. Gunni heldur útgáfutónleika
á Grandrokk í kvöld klukkan 23.59,
og spilar fyrr um kvöldið á Smekk-
leysukvöldi á Gauknum.
HESIAgT
SfÍÁWF
MM
LYKTA 'V
18
m
hdóG
sm-
0AGI
21
6ELTI
smm
'0TTAST
AuÍMfi
6LIK
'osm
KRDPP
MAM
1
2
3
¥
T
&>
7
v
Æ
5
A
SBFuK
SFo«-
llNA
BARR-
TK'E
/0
)?
LEYIiD
ts
sm\s
6AND
5KAUT
mm
TiriLL
fíERiR
EINNI6
L'lTl-6
KIAFI
kyæm
-v-
lo
5
i UEm
SVIK
R'OTA
5VALL
II
5KURD-
UR
RöTHtlK
D'A-
5^0
12
ftALDRi
KRAFT
5AMT
HÖND
13
T0M
5EFADI
13
V
5k m
0LFf\
6í?l'í5A
fcöíF
JLISTI
5
$
,JNG-
WPT
nm
2
HbTAR
W
15
ÞAÖN6
HÖLOKA
0L
Bl FA
íT
KUL0-
]N/V
TRÍMI
§k-
lb
/6
NID
SL'o
OÆLD
;v
FlFL
15
IT
5KEMMT-
uN
5PILLI
'om
5---
STÚIKU
ÍS
20
STÓLPl
ANfíLIT
V
FLA5
15
L'tLPUR
HÆTTA
KöNN'
u/V
LAND
B'OK
HLbM
ly'Liri
/?ÖLT
■V-
20
J
22
%
FAR-
YPGiU R
-v-
22
KLL
L0KK
VFLOis-
TAKN
HLIR60Ö
NaúK
valur@dv.is