Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003
Fókus DV
Erlendar stöðvar
►Sjónvarp
DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 21. DESEMBER
VHl
15.00 Bon Jovi Ultimate Album 16.00
So 80s 17.00 1997 Top 10 18.00
Smells Like the 90s 19.00 Meatloaf
Ultimate Album 20.00 Bob Marley
Ultimate Album 21.00 Kiss Ultimate
Albums 22.00 Viva la Disco
TCM
20.00 TCM Presents: Wild Frontiers:
The First 100 Years of the Western
21.00 Studio Insiders: Russ Tamblyn
on How the West Was Won 21.05
How the West Was Won 23.35 Ride
the High Country 1.05 The Girl and
Jthe General 2.45 The Good Earth
EUROSPORT
21.00 Equestrianism: ShowJumping
London 22.00 News: Eurosportnews
Report 22.15 All sports: WATTS
22.45 Xtreme Sports: Yoz Session
23.15 Snowboard: Air & Style Inns-
bruck Austria 23.45 Adventure: X -
Adventure Raid Series 0.15
Adventure: X - Adventure Raid Series
0.45 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
16.30 Big Cat Diary 17.00 Going Wild
with Jeff ConA/in 17.30 O'Shea's Big
Adventure 18.00 Crocodile Hunter
19.00 Predators 19.30 Nightmares of
Nature 20.00 From Cradle to Grave
21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z
22.00 The Natural World 23.00 Lions
0.00 Killer Instinct
BBC PRIME
^18.30 Friends Like These 19.30 Park-
inson 20.30 HotWax 21.15 Alistair
Mcgowan's Big Impression 21.45
Shooting Stars 22.15 Gimme Gimme
Gimme 22.45 Gimme Gimme
Gimme 23.15 Gimme Gimme
Gimme 23.45 Top of the Pops
DISCOVERY
16.00 Wreck Detectives 17.00 The
Flight 18.00 Hitler's Generals 19.00
Super Structures 20.00 Material Wit-
ness 21.00 Material Witness 22.00
Hot Art 23.00 Trauma - Life in the ER
0.00 Extremists 1.00 Extreme
Machines
MTV
20.00 Best of Beautiful Babes 2003
20.30 The Osbournes 21.00 Top 10
at Ten - Movie Soundtracks 22.00
Best of Stories on Mtv in 2003 22.30
Mtv Mash 23.00 Unpaused 2.00
Chill Out Zone 4.00 Unpaused
—
DRl
19.00 Det Store Juleshow 20.00 TV-
avisen 20.15 Det Store Juleshow
forts. 21.15 French Kiss (kv n 1995)
DR2
18.30 Katarina den Store (16:9)
19.20 Crouching Tiger, Hidden
Dragon (kv - 2000) 21.15 Jul pá
Vesterbro (21:24) 21.30 Deadline
21.50 Breaking the Waves (kv rí
1996) 0.25 Kolde fodder (7) 1.15
Mik Schacks Hjemmeservice 1.45
Godnat
NRK1
19.15 Historien om Norge 19.45
Sarabande 21.30 Leif Ove Andsnes
5Pg Det Norske Kammerorkester
22.00 Kveldsnytt 22.15 Migrapolis
22.45 Julehilsener fra Trigger Happy
TV
NRK2
20.25 Store Studio nachspiel 20.55
God morgen, Miami 21.15 Siste nytt
21.20 Dokl: Arven 22.10 Dagens
Dobbel 22.15 Andrea Bocelli - under
toskansk himmel
SVT1
20.15 Packat & klart 20.45 Snowbo-
ard 21.15 Om barn 21.45 TV-uni-
versitetet vetenskap 22.15 Rapport
22.20 Várldscupen i hásthoppning
SVT2
^p.OO Aktuellt 20.15 Regionala ny-
neter 20.20 Spionerna frán
Cambridge 21.25 Kamera: Starkiss
22.25 Nobelpriset 2003
Sjónvarpið
Stöð 2
9.00 Disneystundin
9.54 Morgunstundin okkar
10.50 Jóladagatalið e.
11.00 Vísindi fyrir alla e.
11.20 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini e.
12.05 Ráðgátan um Pompeii. Heim-
ildarmynd þar sem fjallað er um kenn-
ingar um eldvirkni. e.
13.00 (leit að Laxness Dr. Hannes
Hólmsteinn Gissurarson prófessor fer á
slóðir Halldórs Kiljans Laxness hér og
erlendis. Meðal annars fer hann í
klaustrið Clervaux í Lúxemborg, til
Leipzig og til Moskvu, þar sem Halldór
bjó veturinn 1937-1938 og kom oft fyrr
og síðar. Hannes Hólmsteinn fer líka til
Taormina á Sikiley, Winnipeg og Los
Angeles. Inn í þessa ferð á slóðir Lax-
ness er fléttað viðtölum við skáldið og
lýsingum samferðamanna á honum.
Dagskrárgerð: Sigurgeir Orri Sigurgeirs-
son. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
13.50 Af fingrum fram e.
14.35 Mósaík e.
15.15 Röddin (3:3) e.
16.10 Lífshættir spendýra (4:10) e.
17.00 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Vilma. Finnsk barnamynd.
18.50 Jóladagatalið e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Heilagt stríð í Norðurhöfum.
Heimildarmynd um Tyrkjaránið, einn
sérstæðasta atburð (slandssögunnar.
Myndin er tekin á söguslóðum á íslandi
og í tíu öðrum löndum til að lýsa at-
burðunum og eftirmálum þeirra frá
sem flestum hliðum. Myndin er unnin
fyrir erlendan markaðupp úr þremur
þáttum sem Sjónvarpið sýndi í fyrra.
Umsjónarmaður er Porsteinn Helgason,
um dagskrárgerð sá Hjálmtýr Heiðdal
og framleiðandi er Seylan.
20.55 Hálandahöfðinginn (4:10)
(Monarch of the Glen IV)Breskur
myndaflokkur um ungan gósserfingja í
skosku Hálöndunum og samskipti hans
við sveitunga sína. Aðalhlutverk: Alasta-
ir MacKenzie, Richard Briers og Susan
Hampshire.
21.50 Helgarsportið
22.15 Pavarotti in Dad's Room.
(Pavarotti in Dad's Room)Bresk gaman-
mynd frá 2002 um fremur klaufalega
en uppreisnargjarna konu á þrítugsaldri
sem tekst að brjótast undan ægivaldi
sén/iturs föður síns og uppgötvar um
leið að hún býr yfir einstökum hæfileik-
um. Leikstjóri er Sara Sugarman og að-
alhlutverk leika Rachel Griffiths og Jon-
athan Pryce.
23.55 Kastljósið Endursýndur þáttur
frá því fyrr um kvöldið.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.30 Simpsons
20.50 Simpsons
21.15 Fóstbræður (3:8)
21.40 Trigger Happy TV
22.00 Whose Line is it Anyway
22.25 MADTV
23.15 David Letterman
0.00 David Letterman
0.45 Simpsons
1.05 Simpsons
1.30 Fóstbræður (3:8)
1.55 Trigger Happy TV
2.15 Whose Line is it Anyway
2.40 MAD TV
8.00 Barnatimi Stöðvar 2
12.00 Neighbours
12.20 Neighbours
12.40 Neighbours
13.00 Neighbours
13.25 Neighbours
13.50 Idol-Stjörnuleit (e)
14.45 Idol-Stjörnuleit (e)
15.05 60 Minutes (e)
15.50 Strong Medicine
16.35 Sjálfstætt fólk (e)
17.10 OprahWinfrey
VtÐ MÆLUM MEÐ
18.00 Silfur Egils
í Silfri Egils eru þjóðmálin í brenni-
depli. Umsjónarmaður er Egill
Helgason, margreyndur fjölmiðla-
maður og einn vinsælasti sjónvarps-
maður landsins. Pátturinn er I
beinni útsendingu.
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 60 Minutes
20.25 Viltu vinna milljón? Vinsælasti
spurningaleikur landsins. Hver vinnur
fimm milljónir hjá Jónasi RJónssyni?
Nú geta sjónvarpsáhorfendur heima í
stofu tekið þátt íspurningaleiknum með
því að senda SMS en nánari upplýsing-
arverða gefnar í þættinum.
21.20 Undan ísnum
22.15 Six FeetUnder (13:13). (Undir
grænni torfu 3)(l'm Sorry, I Am
Lost)Ruth og George hafa ákveðið að
ganga í það heilaga og tilkynna það
Fisher-fjölskyldunni en fá blendin við-
brögð. Nate er orðinn óábyrgur gagn-
vart vinnunniog dóttirinn eftir hvarf Lísu
og Frederico fær lausn frá pirringnum
heima fyrir.Bönnuð börnum.
23.15 Curb Your Enthusiasm (8:10)
(Rólegan æsing 2)(SHAQ)Larry er tek-
inn fyrir eftir að hafa óvart fellt
Shaquille O'Neil á Lakers-leik.Atvikið
endar þó með því að vera Larry til
happs.
23.50 Idol-Stjörnuleit (e)
0.50 Idol-Stjörnuleit (e)
1.05 The World Is Not Enough.
(Með heiminn að fótum sér) Aðalhlut-
verk: Pierce Brosnan, Sophie Marceau,
Robert Carlyle og Denise Richards.Leik-
stjóri: Michael Apted.1999. Bönnuð
börnum.
3.10 Tóniistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Sýn
12.15 Enski boltinn (Southampton -
Portsmouth)Bein útsending frá leik
Southampton og Portsmouth.
14.30 Boltinn með Guðna Bergs
Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikjum úrvalsdeild-
arinnar frá deginum áður.
15.50 Enski boltinn (Tottenham -
Man. Utd.)Bein útsending frá leik
Tottenham Hotspur og Manchester
United.
18.00 NFL (NFL 03/04).
21.00 Boltinn með Guðna Bergs
22.30 European PGA Tour 2003
(Omega Hong Kong Open).
23.30 Enski boltinn (Enski boltinn -
endursýndur leikur).
1.10 Dagskrárlok - Næturrásin
Bíórásinkl. 18.15
Drop Dead Gorgeous
Það gengur ýmislegt á bak við tjöldin í feg-
urðarsamkeppnum. Keppendur gera allt til
að vinna. Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Kirst-
en Dunst, Brittany Murphy.
Lengd: 83 mln. ★★*
Stöð 2 kl. 1.05
The World Is Not Enough
Njðsnarinn James Bond laetur ekki að sér
hæða. Eftir sprengingu í aðalstöðvum
leyniþjónustunnar, þar sem ollukóngur lét
iffið, fær Bond nýtt hlutverk. Hinn látni
lætur eftir sig mikil auðæfi sem renna til
dóttur hans. Óttast er um líf hennar og
Bond tekur að sér að gæta stúlkunnar. Að-
alhlutverk: Pierce Brosnan, Sophie
Marceau, Robert Carlyle, Denise Richards.
Lengd: 128 mln. ★★’S.
PoppTíví
7.00 Meiri músík
16.00 7, 9,13 (e)
17.00 GeimTV
20.00 Popworld 2003
21.00 Pepsí -istinn
23.00 Súpersport (e)
23.05 Lúkkið (e)
23.25 Meiri músík
SkjárEinn
12.30 Jay Leno (e)
13.15 Jay Leno (e)
14.00 Dr. Phil McGraw (e)
15.00 Queer eye for the Straight
Guy (e)
16.00 Judging Amy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 Joe Millionaire (e)
19.00 Still Standing (e)
19.30 Malcolm in the Middle - 1.
þáttaröð (e)
20.00 Keen Eddie Spæjarinn Eddie
er gerður útlægur frá starfi sínu í
Bandaríkjunum og sendur í til starfa í
Bretlandi. Þar lendir hann í hremming-
um af ýmsum toga og fær tækifæri til
að sína ótvíræða hæfileika sína til rann-
sóknarstarfa. Bandarísk spenna og
breskur húmor!
21.00 The Practice Margverðlaunað
lagadrama framleitt af David E. Kelley
sem fjallar um líf og störf verjendanna
á stofunni Donnell, Young, Dole & Fruitt
og andstæðing þeirra saksóknarann
Helen Gamble sem er jafn umfram um
að koma skjólstæðingum verjendanna í
fangelsi og þeim er að hindra það.
22.00 Maður á mann Sigmundur
Ernir Rúnarsson er einn reyndasti og
fjölæfasti fjölmiðlamaður landsins og
kemur sterkur til leiks á SKJÁEINUM.
Maður á mann er beinskeittur viðtals-
þáttur þar sem Sigmundur Ernir fær til
sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yf-
irheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf
og skoðanir. Með hnitmiðuðum
innslögum kafar hann dýpra en gert í
„venjulegum" viðtalsþáttum og sýnir
áhorfendum nýjar hliðar af gestum
þáttarins með aðstoð vina og fjölskyldu
viðmælandans. Ekki búast við drottn-
ingan/iðtölum, silkihanskarnir verða
hvergi sjáanlegir og Sigmundur Ernir
hvergi banginn.
22.50 Popppunktur (e) purninga- og
skemmtiþátturinn Popppunktur sam-
einaði fjölskyldur landsins fyrir framan
viðtækin síðasta vetur. Þeir dr. Gunni
og Felix hafa setið sveittir við að búa til
enn fleiri og kvikindislegri spurningar
sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjöl-
mörgu poppara sem ekki komust að í
fyrra. Bryddað verður upp á ýmsum
nýjum og umhverfið „poppaðí upp.
Það má búast við gríðarlegri spennu í
vetur.
23.50 Family Guy (e)
0.20 Banzai (e)
SkjárTveir
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Billy Graham
23.00 Robert Schuller
6.00 Kindergarten Cop
8.00 Cloes Encounters of the...
10.15 Drop Dead Gorgeous
12.00 RogueTrader
14.00 Kindergarten Cop
16.00 Cloes Encounters of the...
18.15 Drop Dead Gorgeous
20.00 A Soldier's Story
22.00 Black and White
0.00 Big Brass Ring
2.00 Gentlemen's Relish
4.00 Black and White
14.20 Moonraker James Bond.
16.25 Yes, Dear(e)
16.50 Will & Grace (e)
17.15 Everybody loves Raymond (e)
17.40 Born on the Fourth of July.
Sannsöguleg kvikmynd.
20.00 Charmed
20.45 Love Chain
21.10 True Hollywood Stories
22.00 Angie. Dramatísk kvikmynd
um Angie sem ákveður að breyta lífi
sínu og setur þar með allt á annan
endan meðal fjölskyldu og vina.Með
aðalhlutverk fara Geena Davis, Stephen
Rea og James Gandolfini.Dramatísk
kvikmynd um Angie sem ákveður að
breyta lífi sínu og setur þar með allt á
annan endan meðal fjölskyldu og
vina.Með aðalhlutverk fara Geena Dav-
is, Stephen Rea og James Gandolfini.
23.45 Þáttur(e)
0.30 Dagskrárlok
7.15 Korter
20.30 Andlit bæjarins
Eirikui Örn Horðdal
Hihilisti og skáld
„Ég hlusta helst á Rás 1, Rás
Skonrokk. Það eru fínar útva
stöðvar með
hressa út-
varpsmenn.
Hressir út-
varpsmenn
eru mínar
ær og kýr,
og Rás 1 er
með hress-
ustu út-
varpsmenn
landsins."
p ffitla ekki ad missa af
... enska boltanum
„Ég missi sjaldan af enska
boltanum og ég horfl líka yf-
irleitt á þáttinn hans Guðna
Bergs þegar ég hef tíma til.
Malcom in the Middle er líka
ágætur og svo gæti vel hugs-
ast að ég horfi á Maður á
mann ef einhver skemmti-
legur gestur verður hjá Sig-
mundi. Á Stöð 2 er líka ágæt-
is sjónvarpsefni á sunnudög-
um, líklegast er að ég horfi á
60 minutes og Viltu vinna
milljón en mér finnast þætt-
irnir samt hafa versnað eftir
að Þorsteinn ]. hætti. Ég horfi
hins vegar ekkert á RÚV enda
finnst mér sú stofnun ekki
eiga rétt á sér, rukkandi pen-
inga fyrir eitthvað sem mað-
ur hefiir engan áhuga á.“
Skúli Steinn Uilbergsson
hnefaleikakappi
Engin þörf á fallega fólkinu
Ég hef verið að velta því fyrir mér
hvað þær Eva Sólan, Ellý Ármanns,
Tiuðrún Erlings, Katrín Brynja og
Guðmundur eru að gera á skjánum.
Fyrir mér er alveg nóg að sjá bara
dagskrána og geta sjálf lesið mér til
um það sem er á dagskrá. Það þarf
ekki að tyggja ofaní fólk hvaða þátt-
ur er næstur og hvað gerist f honum.
Það vita allir hvað Spaugstofan er og
það þekkja allir Gísla Martein. Þetta
þótti kannski flott þegar sjónvarpið
var stofnað árið 1966 en nú eru
breyttir tímar.
Ég get kannski skilið það að eldri
mönnum þyki gott að láta glæsileg-
ar stúlkur segja sér hvað er næst á
dagskrá. En það er ekki voða mikið
fjör í þessu starfi. Stelpurnar pína
sig til að brosa eins og þeim þyki af-
skaplega gaman þegar Hálanda-
höfðinginn hefst.
Að mínu mati ættu Ellý og Eva
að fara að vinna með Völu Matt í
Innlit-útlit þar sem þær hafa verið
fastagestir hvort sem er. Guðrún og
Katrín væru góðir gjaldkerar, enda
brosmildar og þjónustuliprar ef
marka skal munnsvipinn, og Guð-
mundi færi vel að vera bókasafns-
vörður. Þurrari karakter er vart hægt
að hugsa sér. Kannski ætti hann að
vera sundlaugarvörður því þá
Henný Bjarnadóttir
hefursína skoðuná
þulunum
Pressan
mundi hann allavega blotna. Eng-
inn sjónvarpsáhorfandi blotnar við
að horfa á hann á skjánum og á ég
þá við bæði kyn.
í framhaldi af þessu mætti svo
vel poppa upp veðufréttirnar í Rík-
issjónvarpinu. Veðufræðingarnir
eiga það sameiginlegt með þulun-
um að vera þurrir á manninn og
heldur kaldranalegir í framkomu.
Þarna ætti að vera hlýlegt fólk og
helst eitthvað fyrir augað. Eins og
hugmyndin er með þulurnar. Mun-
urinn er sá að veðurfræðingarnir
hafa þó eitthvað að segja. Þulurnar
ekki neitt sem við vissum ekki áður.
► Útvarp
© Rás 1 FM 92,4/93,5 ÉÍI Rás 2
FM 90,1/99,9
6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.05
Hljómaheimur 8.00 Fréttir 8.07 Músík að
morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna
grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15
Bókaþing 11.00 í vikulokin í 12.00 Útvarpsdag-
bókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00
Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30
Vangaveltur 15.20 Með laugardagskaffinu 15.45
íslenskt mál 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir
16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 17.55
Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar
18.28 Sígilt slúður 18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar 19.00 íslensk tónskáld: 19.30 Veðurfregnir
19.40 Stefnumót 20.20 Fallegast á fóninn 21.15
Hátt úr lofti 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir 22.15 NÁ morguní 23.10
Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam-
tengdpm rásum til morguns
Bylgjan
FM 98,9
7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00
Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar
Róbertsson (Iþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30
Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí
Bylgjunnar.
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07
Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádeg-
isfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08
Hvítirvangar 17.00 íslenska útgáfan 2003 18.00
Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Tónlist að
hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-
senan 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörðurinn 0.00
Fréttir
s|igt!7 Útvarp saga FM 99,4
7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Þjóðfundur
með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn
með Gunnari Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15
Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með
Landsbjörg. 14.00 íþróttir 15.05 Hallgrímur
Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05
ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G.
Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Jólastjarnan FM 94,3