Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Page 5
STONG
•>
Sími 554 7700
Skv. heimildum frá útgefanda David Beckham,
Harper Collins í London, hefur engin sjálfsævisaga
selst hraðar í Bretlandi frá upphafi. Þegar hafa verið prentuð
yfir ein milljón eintaka í þeim 27 löndum þar sem bókin kemur út.
40% afsláttur í verslunum Pennans, Eymundsson, BMM, Hagkaup og Nettó
www.spil.is
Mín hlið
Fótboltinn, fjölskyldan og frægðin
Sannleikurinn um mig
Mín eigin frásögn
David sendir þessar kveðjur til íslands:
I am delighted that my fans in lceland
have the opportunity to read
MY SIDE in their own language.
< HM í Catan 2003 var haldið sl. haust. Fyrir hönd Islands kepptu þeir Gunnar Jóhannsson og Baldur MárJónsson.
/ Þeir félagar stóðu sig með mikilli prýði og komst Gunnar í 16 manna úrslit.
ERT ÞU EFNI I s
HEIMSMEISTARA?
Catan - Landnemarnir er eitthvert vinsælasta spil í heimi og hefur
m.a. verið valið „Spil ársins" í Þýskalandi og Bandaríkjunum.
Árlega er haldið Heimsmeistaramót í Catan. Eftir áramót verður
haldið íslandsmót og fara sigurvegarar þess á HM í Catan
haustið 2004. Ert þú efni í heimsmeistara?
Catan - Landnemarnir kom út í fyrsta sinn á íslensku í fyrra. Nú er
hægt að fá stækkun við spilið, sem og framhalds-spilið Sæfararnir.
ísland fyrirmyndin að Catan
Klaus Teuber, höfundur spilsins, hefur
nýlega greintfrá því að landnám
íslands sé uppspretta Catan.