Dagblaðið - 12.05.1978, Page 9

Dagblaðið - 12.05.1978, Page 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1978. 9 Úrslit Í4 síðustu kosningum Alþýðuflokkur FramsöknarfL SjálfstæðisfL Alþýðubandalag Félag óháðra borgara 1974 1970 908-2 1051-2 699-1 550-1 2264-5 1697-4 533-1 391-0 1122-2 1019-2 1966 1962 901-2 1160-3 326-0 407-1 1286-3 1557-4 336-1 378-1 988-3 5LISTARÍKJÖRI A-listi Alþýðuflokks 1. Hörður Zóphaniasson skólastjóri, 2. Jón Bergsson verkfræðingur, 3. LárusGuðjónsson vélvirki, 4. Grétar Þorleifsson trésmiður 5. Guðriður Eliasdóttir form. Verkakv.félagsins Framtíðarinnar, 6. Guðni Kristjánsson verkamaður, 7. Gunnar Friðþjófsson form. FUJ, 8. Eyjólfur Sæmundsson efnaverkfræðingur, 9. Ambjörg Sveinsdóttir skrifstofumaður, 10. Bragi Guðmundsson læknir, 11. Ingvar Viktorsson kennari, 12. Guðrún Emilsdóttir hjúkrunarfræðingur, 13. Guðfmna Vigfúsdóttir húsmóðir, 14. Gylfi ingvarsson vélvirki, 15. Svend-Aage Malmberg haffræðingur. 16. Margrét Á. Kristjánsdóttir, 17. Dagbjört Sigurjónsdóttir ritari Framtiðarinnar, 18. Guðni Bjöm Kjærbó kennari, 19. Yngvi Rafn Baldvinsson iþróttafulltrúi, 20. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., 21. Stefán Gunnlaugsson deildarstjóri. 22. Þórður Þórðarson fv. framfærslufulltrúi. B-listi Framsóknarflokks 1. Markús Á. Einarsson veöurfræðingur, 2. Eirikur Skarphéðinsson skrifstofustjóri. 3. Inga Þ. Kjartansdóttir fegmnarsérfræðingur. 4. Gcstur Kristinssun erindreki, 5. Jón Pálmason skrifstofustjóri, 6. Reynir Guðmundsson verkamaður, 7. Nanna Helgadóttir húsfreyja, _ 8. Sveinn Elisson húsasmiður, 9. VilhjálmurSveinsson framkvæmdastjóri, 10. PéturTh. Pétursson handavinnukennari, 11. Hjalti Einarsson trésmiður, 12. Þorlákur Oddsson sjómaður, 13. Ágúst Karlsson kennari, 14. KolbeinnGunnarsson yfirfiskmatsmaður, 15. Sólrún Gunnarsdóttir húsfreyja, 16. Sveinn Ásgeir Sigurðsson vélstjóri, 17. Sigurður Hallgrimsson hafnsögumaður, 18. Garðar Steindórsson deildarstjóri, 19. GunnlaugurG uðmu ndsson tollgæzlu maðu r, 20. Þórhallur Hálfdánarson skipstjóri, 21. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, 22. Borgþór Sigfússon sjómaður. D-listi Sjálfstæðisflokks 1. Árni Grétar Finnsson hrl., 2. Guðmundur Guðmundsson sparisjóðssjóri, 3. Einar Þ. Mathiesen framkvæmdastjóri, 4. Stefán Jónsson forstjóri. 5. Hildur Haraldsdóttir skrifstofustjóri, 6. Jóhann G. Bergþórsson verkfræöingur, 7. Páll V. Daníelsson framkvæmdastjóri, 8. Ellert Borgar Þorvaldsson kennari, 9. Sigþór Sigurðsson kerfisfræðingur. 10. Sveinn Þ. Guðbjartsson framkvæmdastjóri, 11. Trausti Ó. Lárusson framkvæmdastj., 12. Elin Jósepsdóttir gjaldkeri, 13. Sigurður Kristinsson málarameistari, 14. Magnús Þórðarson verkamaður, 15. Finnbogi F. Amdal umboðsm., 16. Ármann Eiríksson sölum., 17. Stefán Jónsson húsgagnasmiður, 18. Þorleifur Bjömsson skipstjóri, 19. Erla Jóna Karlsdóttir húsmóðir, 20. Skarphéðinn Kristjánsson vörubifreiðastjóri, 21. Ásdís Konráðsdóttir húsmóðir, 22. Oliver Steinn Jóhannesson bóksali. G-listi Alþýðubandalags 1. Ægir Sigurgeirsson kennari, 2. RannveigTraustadóttir þroskaþjálfi, 3. Þorbjörg Samúelsdóttir verkakona 4. Guhnlaugur R. Jónsson kennari, 5. Helga Birna Gunnarsdóttir þroskaþjálfi, 6. Guðmundur ólafsson verkamaður, 7. Hrafnhildur Kristbjamardóttir húsmóðir, 8. Kristján Jónsson stýrimaður, 9. Björn Guðmundsson trésmiður. 10. Harpa Bragadóttir húsmóðir, 11. Bergþór Halldórsson verkfræðingur, 12. Kristin Kristjónsdóttir hjúkmnarkona, 13. Hólmfriður Árnadóttir sérkennari, 14. Gunnvör Karlsdóttir læknaritari, 15. Geir Gunnarsson alþingismaður. 16. Guðmunda Halldórsdóttir húsmóðir, 17. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari. 18.Stefán H. Halldórsson gjaldkeri. 19. Valgerður Jóhannesdóttir matráðskona, 20. HjörleifurGunnarsson fyrrv. bæjarfulltrúi. 21. Gisli Sigurðsson, fyrrv. lögregluvarðstjóri. 22. Sigrún Sveinsdóttir verkakona. H-listi óháðra borgara 1. Ámi Gunnlaugsson hrl., 2. Andrea Þórðardóttir húsmóðir, 3. Hallgrimur Pétursson formaður Hlífar, 4. Brynjólfur Þorbjamarson vélsmiður. 5.Snorri Jónsson yfirkennari, . 6. Elin Eggerz Stefánsson hjúkrunarfræðingur. 7. Jón Kr. Gunnarsson framkvæmdastjóri. 8. Droplaug BencdikLsdóttir húsmóðir. 9. Ómar Sniári Ármannsson nemi. 10. Hulda G. Sigurðardóttir kennari. 1 r. Ársæll Kr. Ársælsson kaupmaður. 12. Guðmundur Kr. Aðalsteinsson premari. 13. Sigurveig Gunnarsdóttir húsmóðir. 14. Jóhann Sigurlaugsson bifvéla virki. 15. Ester Kláusdóttir húsmóðir. 16. Rikharður Kristjánsson stýrimaður. 17. Lára Guðmundsdóttir húsmóðir, 18. Haukur Magnússon trésmiður. 19. Sjöfn Magnúsdóttir húsmóðir. 20. Böðvar B. Sigurðsson bóksali, 21. ólafur Brandsson umsjónarmaður. 22. Málfriður Stefánsdóttir húsmóðir. SKIPULAGSMÁL, DAGVISTUNARMÁL, HEILBRIGÐIS- OG SKÓLAMÁL, VERÐUR AÐ LEYSA UR HNÚTNUM — segirMarkúsÁ. Einarsson (F) „Um suma þá málaflokka, sem til meðferðar hafa verið á siðasta kjör- timabili, er samkomulag í bæjarstjórn. Þar ber hæst hitaveituframkvæmdir og gatnagerð,” sagði Markús Á.Einarsson, veðurfræðingur, sem er í efsta sæti fram- sóknarmanna i Hafnarfirði. „Ég mun beita mér fyrir því að lokaá- tak í gatnagerð verði meðal fram- kvæmda á næsta kjörttmabili. Nú er ekkert því til fyrirstöðu, þar sem hita- veita hefur verið lögð í götur,” sagði Markús. Þá sagði hann að einnig þyrfti að bjarga miklu í skóla- og fræðslumálum, sem vanrækt hefði verið. „Á þeim hefur verið illa haldið. Framlög til skóla- bygginga hafa verið á bilinu 12% af fjárhagsáætlun árið 1974 niður í 2,3% 1976. Auk þess hefur ekki verið staðið við gerðar áætlanir. Þetta hefur komið fræðslumálunum í hnút. Þann hnút þarf að leysa nú,” sagði Markús Á. Hann bætti við: „Hér má t.d. nefna viðbyggingu við Lækjarskóla og fimleikahús. Markús Á. Einarsson: „Ekkert launungarmál að gengið hefur verið fram hjá skipulagsákvæðum.” byggingu heilsuverndarstöðvar í Hafn- „Annars erum við að gefa út blaðið eru betur skýrð og þeim lýst nánar en arfirði,” sagði Markús Á. Einarsson, Hafnfirðing þar sem stefnumál okkar kostur er á í okkar stutta spjalli." -BJS. „Það er ekkert launungarmál. að fram hjá skipulagsákvæðum hefur verið gengið. Skýrt dæmi er um hús, sem byggja átti sem verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Með fulltingi sjálf- stæðismanna og alþýðuflokksmanna var þessu breytt í íbúðir með því skilyrði að þar byggju ekki börn á aldrinum 2 til 12 ára. Þetta og fleira eru víti til að varast,” sagði Markús. „Nauðsynlegt er að hefja nú þegar næsta áfanga i dagvistunarmálum. Þá þarf að byggja íbúðir fyrir aldraða á svæðinu við Sólvang. Auk þess og ekki síður þarf að auka aðstoð við aldraða, sem vilja búa heima. Lengur verður Sjúkrahúsið Sölvangur I Hafnarfirði hefur þjónað byggðinni i marga áratugi. Þar er auk þess St. Jósefsspitali. — DB- raunar ekki dregið að hefjast handa um mynd: Jóh. Reykdal. Hverju spáir þú um úrslit bæjarstjórnar- kosninganna? Lárus Guðmundsson póststarfsmaðun Það er sannfæring mín, að Sjálfstæðis- flokkurinn fái meirihluta i bæjarstjórn. Rut Jónsdóttir, starfsstúlka Sólvangi: Ég hef ekki gert mér neina grein fyrir því, að minnsta kosti ekki neitt sem ég get látiðuppi. Einar Bjarnason, fyrrv. skipstjórí: Ég held að þær fari nokkuð vel, svipað og síðast, nema Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni. Valdimar Randrup bæjarstarfsmaður: Það er vafamál að Sjálfstæðis- flokkurinn haldi sínu fyrra fylgi. Hraða þarf skipulagsgerð fyrir íbúðarhúsnæði og annað húsnæði, til þess að hægt sé að úthluta lóðum með eðlilegum og jöfnum hraða. Við höfum áhyggjuraf þessu.” Guðrún Guðmunds óttir húsmóðir: Alþýðuflokkurinn vinnur á — alveg örugglega. Spurning dagsins

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.