Dagblaðið - 12.05.1978, Page 24

Dagblaðið - 12.05.1978, Page 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12.MAÍ 1978. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGAÐLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu i Söluturn. Til sölu söluturn i Reykjavík, upplagt tækifæri fyrir samhent hjón. Tilboð sendist DB fyrir föstudaginn 19. mai merkt „Söluturn”. Búslóð til sölu vegna brottflutnings af landinu, sófa- sett, raðsett, eldhúsáhöld, isskápur, dreglar og margt fleira. Sími 86339. Bílaútvarp. Til sölu mjög gott Blaupunkt útvarps- tæki. Uppl. í sima21793. Reiðhjól fyrir 9—11 ára dreng til sölu, verð kr. 27 þús. og ca 20 fm gólfullarteppi með filti, verð 25 þús. Uppl. í sima 52497. Til sölu 135 mm F2,8 Yashica/Comtax M.L. linsa. Uppl. I sima 99-4484. Til sölu er General Electric uppþvottavél, Philco Bendix þvottavél með innbyggðum þurrkara, tvöfaldur stálvaskur, Rafha eldavélar- samstæða, forhitari, barnaróla, Rafha suðupottur og tvöfaldur Prestcold ísskápur. Uppl. í síma 30535. Prjónavél til sölu, sjálfvirk, gerð Stoll, Ibom/b 12/160. Uppl. i sima 8561 í. Cavalier hjólhýsi til sölu 14 feta. Uppl. í síma 52841 eftir kl.6. Hjólhýsi til sölu, 12 feta Alpine Sprite árg. 73 með tvöföldu gleri og góðri miðstöð í mjög góðu lagi. Hefur alltaf verið geymt inni að vetri til. Uppl. í síma 52789. Dekk 560x13. Til sölu fimm kaldsóluð sumardekk, sem ný, á kr. 40 þúsund. Uppl. í síma 51540 milli kl. 7og8 í kvöld. Til sölu Gram ísskápur með 25 lítra frystihólfi og Minolta kvik- myndatökuvél, 8 mm super. Uppl. í síma 75573 eftirkl. 5. b Bækur eru til sölu, á Skólavörðustíg 20 meðal annars 400 islenzkar ævisögur á 700—1700 kr. stk. Hundruð þýddra skáldsagna, bækur um stjórnmál og þjóðfélagsmál og ótal margt annað. Uppl. í síma 29720. Þrjár rafmagnsrúllur til sölu. Uppl. ísíma 92-8122. Sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvallavatn til sölu. Fullbyggður að mestu. Uppl. i síma 75265 eftir kl. 8 á kvöldin. Tjaldkerra Til sölu er traust heimasmíðuð tjald- kerra. Uppl. í síma 92-1696 á vinnutima og 92-1786 eða 92-1729 utan vinnutíma. ' Hjólhýsi. Til sölu er hjólhýsi, Sprite 400. Uppl. í sima 50899. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454 og 86163. Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, í gangstiga o.fl. Sími 83229 og 51972. Buxur. Kventerylenbuxur frá 4.200, 'herrabuxur á kr. 5.000. Saumastoían Barmahlíð 34, simi 14616. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2—6. Sími 18734. Gróðurmold. Moldarsalan heldur áfram laugardaginn 13. maí, mokum einnig a bila. Pantanir í símum 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. Trjáplöntur. Birkiplöntur í úrvali, einnig brekkuviðir, alaskaviðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, simi 50572. Óskast keypt i Flytjanlegt hús, 50—100 fm að stærð, óskast til kaups eða leigu. Uppl. ísíma71320. Staurabor. Óska eftir að kí upa 12” staurabor sem tengja á við traktorsgröfu. Uppl. í sima 99-5218. Gamalt pianó óskast til kaups. Uppl. í sima 43579. Kaupi bækur, islenzkar og erlendar einstakar bækur og heil söfn, gömul póstkort, ljósmyndir, vatnslitamyndir teikningar og málverk og pólitisk áróðursrit og plaköt, veiti aðstoð við mat á skipta- og dánarbúum. Bragi Kristjóns- son, Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Verzlun D Itölsk rúmteppi til sölu, 2x2,40 á kr. 3500 Uppl. að Nökkvavogi 54, simi 34391. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar og lopa upprak, Odelon garn, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón H/F Skeifunni6. Stokkabelti, 2 gerðir, verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli- stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og silfur, smíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Núseljum viðidag og á morgun, laugardag, og alla næstu viku buxur, margar gerðir, frá kr. 2.000 til kr. 4.500 , þar á meðal gallabuxur á 2.500 og flauelsbuxur á 3.500, storm- jakka karlmanna á kr. 3.900, bama- peysur, enskar, á 6—12 ára, kr. 500, flauels- og gallajakka, stærðir 34—44, krónur 3500 danska tréklossa, stærðir 34—41, kr. 3000 og 3.500. Fatasalan Tryggvagötu 10. Fisher Prise húsið auglýsir: Stór leikföng, Fisher Prise brúðuhús, skólar, bensínstöðvar, bóndabæir, sumarhús. Bobbborð, billjardborð, þríhjól, stignir bilar, brúðuvagnar, brúðuregnhlífakerrur, barnaregnhlífa- kerrur kr. 11.200, indíánatjöld, hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6 gerðir, leikfangakassar, badmintonspaðar, fót- boltar, Lego kubbar, Tonka gröfur, ámokstursskóflur og kranar. Póst- sendum. Fisher Prise húsið Skóla- vörðustig 10, sími 14806. Veizt þú, að Stjörnu-málning er úrvals-málning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik unnar, einnig laugardaga í verksmiðj unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R Sími 23480. Verziunin Höfn augl: Nýkomið hvítt dúkadamask_ 1,60 á breidd, á kr. 860 m, bilateppi á kr. 1850, þurrkudregill á kr. 235 m, bleiur i kr. 212 kr. stk., dömupeysur á kr. 4.500, dömuvesti á kr. 3,800, slæður hálsklútar, svanadúnn og fiður.Póstspnd- um. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Nú scljum við á föstudag og laugardag og alla næstu viku buxur, margar gerðir, frá 2000 kr. til 4500 kr. par á meðal gallabuxur á 2500 kr. og flauelsbuxur á 3500 kr. stormjakka karl- manna á 3900 kr. enskar barnapeysur á 6—12 ára á 500 kr., flauels- og galla- jakka stærðir 34 til 44, á 3500 kr.danska tréklossa, stæðir 34—41, á 3000 kr. og 3500 kr. FatasalanTryggvagötu 10. Ódýrt — Ódýrt. Ódýrar' buxur á börnin i sveitina. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. I Fyrir ungbörn i Til sölu Marmet kerruvagn, rúml. ársgamall verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 76604. Vel meðfarinn barnavagn óskast. Uppl. í sima 85372. 2ja ára gamall Swithun barnavagn til sölu. Verð 35 þúsund. Uppl. i síma 76762 alla daga. Til sölu barnavagn sem fylgir burðarrúm og kerra, allt á sömu grind á kr. 10 þúsund einnig annað burðarrúm á 4500 kr. tveir ruggu- stólar úr.taui á 3500 stykkið. Uppl. í sima 86693. c Verzlun Verzlun Verzlun phyris Phyris snyrtivörurnar verða sífellt vinsælli. Phyris er húðsnyrting og hör- undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. > Phyris fyrir allar húðgerðir. Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum. 1 u Skrifstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 Kópavogi.itSími 73100. Islenzkir fagmenn byggja húsin Þaö tryggir þéttleika og gœöi, miöaö viö íslenzka veöráttu 'STOKKAHÚSf ' simar 26550-38298 Spira Sóf i og svefnbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. JSr Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja Skemmuvegi 4. Simi 73100. Allt úr smíðajárni HANORIÐ, HLIÐ, LEIKTÆKI, ARNAR, SKILRÚM, STIGAR. Listsmiðjan HF. Smiðjuvegi 56. Simi 71331. Nú er tími sportbáta. Hjá okkur fáið þið sportbáta úr trefjaplasti, þrettán ogsextán feta. Gerum einnig við alla hluti úr trefjaplasti. SE-plast hf. Simi 31175 og 35556, Súðarvogi 42. srmiISUIIBÚIU töuzlitHwit qlliUnrtt STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smióastofa h/i,Trönuhrauni 5. Simi 51745. öll viðgerðarvinna Komum f Ijótt Ljöstáknh/ RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufeíli 26. Sími 74196. ► Neytenda- þjönusta Komið í veg fyrir óþarfa rafmagnseyðslu með LEKAROFANUM Kvöldsímar: Gestur 76888, Björn 74196, Reynir 40358. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum aö taka upp 10" tommu hjolastell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar staarðir af hjólaatellum og alla hluti i kerrur, aömuleiðia allar geröir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparatíg 8. Simi 28616 (Heima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amér- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139. MOTOROLA Alternatorar í bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. ALTERNATORAR 6/12/24 volt í flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bíla og báta. BÍLARAF HF. !^«oSM9

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.