Dagblaðið - 12.05.1978, Síða 30

Dagblaðið - 12.05.1978, Síða 30
-s Fasteignir á Suðurnesjum: Garður: 2 herb. íbíiö 1 tvíbýlishíisi, stendur á stóru eignarlandi. Verð kr. 6 millj., útb. 3—3,5 millj. Grindavík: Einbýlishbs á einni hæð, 134 fm með tvöföldum bílskúr, 5 ára. Verð kr. 18—20 millj., útb. lOmillj. Einbyiishtis, 3 herbM gamalt en endumýjað að hluta, stækkunar- möguleikar. Verð kr. 5,5—6 millj., útb. 2,5—2,8 millj. Keflavík: Glæsilegt garðhíis, 140 fm, sem nýtt, gott útsýni, fullkomnar innrétt- ingar, skipti möguleg á i Id i fasteign, helzt í Reykjavík. Verð kr. 24— 26 millj., útb. 15 millj. Góð sérhæð, 115 fm, 3 herb. nýtt gler, bílskúr, góður staður. Verð kr. 14—14,5 millj., útb. 8,5—9 millj. 3 herb. íbíið, 60 fm í tvibýlishúsi með bílskúr, öll nýtekin i gegn, nýir gluggar og gler, góð teppi. Verð kr. 8,5 millj., útb. 4—4,5 millj. 3 herb. ibúð i fjórbýlishúsi, 83 fm með bílskúr. Verð kr. 9 millj., útb. 4 millj. Glæsileg 3 herb. ibúð i fjórbýlishúsi, 103 fm, með bílskúr, góðar inn- réttingar, góð teppi, flísalagt bað. Verð kr. 12 millj., útb. 6,5—7 millj. 2 herb. íbúð I tvíbýlishúsi, 50 fm, verð kr. 6,5—7 millj., útb. 2,4 millj. Raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb., stór stofa, bilskúr, góð eld- húsinnrétting. Verð kr. 14—14,5 millj., útb. 7,5—8 millj. Viðlagasjóðshús, stærri gerðin, góð umgengni. Verð kr. 13,5 millj., útb. 7 millj. 4 herb. ibúð i tvíbýlishúsi með góðum geymslum, 100 fm, verð 9—9,5 millj., útb. 4—4,5 millj. 4 herb. íbúð í tvíbýli á Bergi. Verð 7,5—8 millj., úb. 4 millj. Litið einbýlishús, nýklætt með plasti og nýjum gluggum. Verð 5,5—6 millj., útb. 3 millj. Nýleg4 herb. íbúð í blokk með 5 íbúðum, 115 fm. Verð 12 millj., útb. 7 millj. Eldra einbýlishús, um 60 fm með nýju járni að utan, nýjar rafmagns- leiðslur og nýtt hitakerfi. Verð 7,5 millj., útb. 3,7 millj. 2 herb. ibúð í tvibýli. Verð 4,5 millj., útb. 2 millj. Erum með til sölu íbúðir í smíöum, bæði 2 og 4 herb. með bílskúrum. Teikningar á skrifstofunni. Sandgerði: Eldra einbýUshús, 64 fm, með nýjum gluggum. Verð 7 millj., útb. 3— 3,5 millj. Góð ibúð í tvíbýU, 3 herb., öll nýmáluð. Verð 8—8,5 millj., útb. 4 millj. Ytri-Njarðvík: 4 herb. íbúð við Hjailaveg. Verð kr. 11 millj. Einbýlishús í smiðum á mjög góðum stað, glæsilegar teikningar. verð 6,5—7 millj., útb. samkomulag. Iðnaðar- og verzlunarlóð á góðum stað. 2500fmeignarlóð. Vogar: Eldra einbýlishús, eignarlóð. Verð 3,6 millj. Frystihús, brunabótamat 38 millj. Eignarland sunnan Voga við Stapa, stærð 2,9 hektarar. Ýmislegt Sumarbústaður í Klausturhólalandi í Grímsnesi, 24 fm, tvíbýli, stendur við læk. Verð kr. 3 millj., útb. samkomulag. Leigumiðlun: Okkur vantar allar stærðir af ibúðum til leigu. Leigusalar, látið okkur sjá um að leigja.ykkuraðkostnaðarlausu. Ath.: Myndir af öllum eignum em fyrir hendi á skrifstofunni. Opið frá 1 —6 sex daga vikunnar. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 — KEFLAVfK — SfMI 3858 Hannes Ragnarsson Hamragarði 3, Keflavík, simi 3383. Ragnhildur Sigurðard. sölum. Reynir Ólafsson viðskfr. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. MAl 1978. Bandaríski vinsældalistinn Night Fever er fa llið úr fyrsta sætinu — ogannaö Gibblagkomiö í staöinn Patti Smith — oft kölluð guðmóðir ræflarokksins — er komin á topp tiu í Englandi með lag af nýjustu LP plöt- unnu sinni, Ester. Lagnið ncfnist Because The Night og er nú i niunda sæti. Patti hefur yfirleitt fengið góða dóma fyrir frammistöðu sina á Easter. Fyrir utan Because The Night er fátt spennandi að gerast á topp tíu í Englandi. Bee Gees eru í efsta sæti með Night Fever briðju vikuna í röð. Já, vel á minnzt; tókuð þið eftir að Night Fever er fallið úr toppsætinu í Bandarikjunum? Loksins eftir níu vikur i fyrsta sæti víkur lagið niður í fjórða sætið og upp fer annað Bee Gees lag (hvað annað?), If I Can’t Have You, flutt af Y vonne Elliman. Þar með hafa fjögur af nýju lögun- um fimm, sem Barry, Robin og Maurice Gibb sömdu fyrir kvikmynd- ina Saturday Night Fever, komizt á ENGLAND — Melody Maker 1.(1) NIGHTFEVER BEEGEES 2.(3) RIVERSOFBABYLON BONEYM 3. ( 2 ) TOO MUCH, TOO LITTLE,TOO LATE JOHNNY MATHIS AND DENIECE WILLIAMS 4. ( 5 ) NEVER LET HER SLIP AWAY . . . . ANDREW GOLD 5. (4 ) AUTOMATIC LOVER DEEDJACKSON 6.11) LET'S ALL CHANT MICHAEL ZAGER BAND 7. (9) MATCHSTALK men and matchstalk cats ANDDOGS BRIAN AND MICHAEL 8.(7) 1WONDER WHY . SHOWADDYWADDY 9.(14) BECAUSE THE NIGHT PATTI SMITH 10.(8) IFYOUCANTGIVEMELOVE .. SUZI QUATRO BANDARÍKIN -CashBox 1.(2) IFI CANT HAVE YOU . . . . YVONNE ELLIMAN 2.(4) WITHALITTLELUCK 3.(3) THECLOSERIGETTOYOU ROBERTA FLACK AND DONNY HATHAWAY 4.(1) NIGHTFEVER 5. (6) YOU'RE THE ONE THATIWANT. OLIVIA NEWTON-JOHN ANDJOHNTRAVOLTA 6. (8) TOO MUCH, TOO LITTLE, TOO LATE JOHNNY MATHIS AND DENIECE WILLIAMS 7.(5) CANTSMILE WITHOUTYOU. .. .... BARRY MANILOW 8.(15) SHADOW DANCING 9.(10) COUNTONME JEFFERSON STARSHIP 10.(16? DISCOINFERNO TRAMMPS VESTUR-ÞÝZKALAND 1.(1) TAKE A CHANCE ON ME 2. (4) FOR A FEW DOLLARS MORE ... SMOKIE 3.(2) MULLOFKINTYRE WINGS 4. ( 7) RUNAROUND SUE LEIF GARRETT 5. ( 3) LOVEIS LIKE OXYGEN SWEET 6.(10) IF PARADISEIS HALF AS NICE.. ROSETTA STONE 7.(5) DONTSTOPTHEMUSIC . . . BAY CITY ROLLERS 8.(6) LOVEISINTHEAIR ..JOHN PAUL YOUNG 9.(9) ROCKIN'ALLOVERTHEWORLD STATUSQUO 10.(15) HEYDEANIE SHAUN CASSIDY HOLLAND 1.(1) RIVERSOFBABYLON BONEYM 2.(2) ARGENTINA CONQUISTADOR 3.(5) SUBSTITUTE CLOUT 4. ( 4) ONLY A FOOL.... MIGHTY SPARROW AND BYRON LEE 5.(16) NIGHT FEVER BEEGEES 6.(17) LADY MCCOREY ..BANDZONERNAAM 7.(3) UOME LUV 8. (12) CA PLANE POUR MOI .. PLASTIC BERTRAND 9.(10) OH, HEIDERROOSJE HAVENZANGERS 10.(11) EVERYONE'S A WINNER .... HOT CHOCOLATE HONG KONG 1.(2) EMOTION ... SAMANTHA SANG 2.(7) DUSTINTHEWIND KANSAS 3.(8) NIGHTFEVER BEEGEES 4.(10) LOVEIS THICKER THAN WATER ANDYGIBB 5.(11) FANTASY EARTH WIND AND FIRE 6. (1) STAYIN' ALIVE BEEGEES 7. (4) LOVEIS LIKE AN OXYGEN SWEET 8.(3) BEFOREMYHEARTFINDSOUT. GENECOTTON 9. ( 5) CANT SMILE WITHOUT YOU. . .... BARRY MANILOW 10.(9) ITAMAZESME JOHN DENVER toppinn i Bandarikjuntim. Fimmta lagið, More Than A'Woman, verður ekki gefið út á litilli plötu með Bee Gees, heldur hljómsveitinni Tavares. Lagið er flutt I kvikmyndinni af báðum hljómsveitunum. I tíunda sæti i Bandaríkjunum er enn eitt lagið úr Saturday Night Fever myndinni (hvar ætlar þetta eiginlega að enda?), Disco Inferno. Það lag er reyndar ekki nýtt af nálinni og var mjög vinsælt fyrir svo sem tveimur ár- um. Það kemur nú aftur upp á yfir- borðið, eingöngu vegna vinsælda kvik- myndarinnar. ■ Andy Gibb ásamt Barböru móður sinni. Hann er nú i áttunda sæti i Bandaríkjunum meó lagið Shadow Dancing. Andy Gibb, litli Gibbbróðirinn, er I áttunda sæti vestra. Lag hans, Shadow Dancing, er hið þriðja sem kemst á vinsældarlista. Hin tvö voru I Wanna Be Your Everything og Love Is Thicker Than Water, sem reyndar er í fjórða sæti í Hong Kong þessa viku. - ÁT John Travolta og Helen móðir hans. John og Olivia Newton-John eru nú i fimmta sæti vestra með lagið You’re The One That I Want. Það er tekið úr kvikmyndinni Grease, þar sem John og Olivia fara með aðalhlut- verkið. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 viðlegubúnað — tjöld — svefnpoka — bakpoka — veiðivörur — golfsett — reiðvörur — hnakka — gúmmíbáta — utanborðsmótor — barnahjól — fullorðins- hjóJ o. fl. o. fl. Athugið! Tekið á móti vörum frá kl. I—4 alla daga. Ekkert geymslugjald. Opið l —7 alla daga nema sunnudaga. Markaður með ódýrar sportvörur fvrir þig. m ATII! Við seljum næstum allt! Tökum allar sportvörur rkm

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.