Dagblaðið - 29.05.1978, Side 8
8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1978.
Mosfellssveit:
Sjálfstæðismenn héldu velli
Hlutföllin héldust óbreytt i Mosfells-
sveit. Aðeins tveir listar voru í kjöri í
kosningunum ’74, en fjórir nú og
dreiföust atkvæðin milli vinstri
flokkanna á sama hátt og verið hafði
Grindavík:
menn töpuðu
manni
1 Grindavik töpuðu sjálfstæðismenn
manni og hafa nú tvo, Dagbjart Einars-
son og Ólinu G. Ragnarsdóttur. Hlaut
flokkurinn 216 atkvæði en 277 siðast.
Síðast bauð Framsóknarflokkur fram
með vinstri mönnum og fékk sú sam-
steypa 203 atkvæði og 2 fulltrúa. Nú
buðu framsóknarmenn fram sér og
fengu 161 atkvæði sem gaf þeim einn
fulltrúa, Boga G. Hallgrimsson.
Alþýðubandalagið bauð nú einnig fram
sér og fékk 189 atkvæði, sem gaf tvo
fulltrúa, Kjartan Kristófersson og
Guðnaölversson.
Alþýðuflokkur fékk nú 271 atkvæði á
móti 217 síðast og hélt sinum tveim
fulltrúum, Svavari Árnasyni og Jóni
Hólmgeirssyni.
Á kjörskrá voru 954, atkvæði greiddu
875 eða 89.74% og auðir og ógildir voru
5. GS.
Ólafsfjörður:
Vinstri menn
öruggirí
sessi
Sjálfstæðismenn höfðu haft
meirihluta í bæjarstjórn á Ólafsfirði í ein
þrjátíu ár er vinstri flokkarnir sam-
einuðust um framboðslista við síðustu
kosningar og unnu nauman sigur. Nú
hafa þeir hins vegar bætt stöðu sína enn
betur, unnið einn mann til viðbótar, og
verða að teljast öruggir í sessi.
665 voru á kjörskrá en 617 greiddu at-
kvæði eða 92.78%.
D-listi sjálfstæðismanna hlaut 211 at-
kvæði og tvo menn kjörna, þá Kristinn
G. Jóhannsson og Birnu Friðgeirs-
dóttur, en H-listi vinstri manna 396 at-
kvæði og fimm menn kjörna, þá
Ármann Þóröarson, Björn Þór Ólafsson,
Sigurð Jóhannsson, Gunnar L. Jóhanns-
son og Stefán B. Ólafsson. -HP.
Stöðvarfjörðun
Óhlutbundin
kosning
Kosning á Stöðvarfirði var óhlut-
bundin kosning. Allir kjörgengir
Stöðfirðingar voru því í framboði. Flest
atkvæði hlutu: Björn Halldór Guð-
mundsson, Björn Kristjánsson, Sól-
mundur Jónsson, Hrafn Baldursson og
GuðmundurGíslason. -HJ.
Árið 1974 kom aðeins einn listi fram á
Þórshöfn og var hann þvi sjálfkjörinn.
Núna voru hins vegar tveir listar i kjöri,
H-listi óháðra og I-listi framfarasinnaðra
kjósenda.
Úrslit urðu þau að H-listinn hlaut 92
atkvæði og tvo menn en I-listi 120 og
þrjá menn.
fyrr. Sjálfstæðisflokkurinn hélt hins veg-
ar meirihlutasínum.
1288 voru á kjörskrá en 1126
greiddu atkvæði, eða 87,42%. Auðir og^
ógildir seðlar reyndust vera 19 og 6.
Fáskrúðsfjörður:
Átakalaust
i
I Það voru ekki mikil átök I pólitíkinni
á Fáskrúðsfirði i þessum kosningum.
Likt og á Raufarhöfn var allt I sömu
skorðum en á Fáskrúðsfirði voru 434 á
kjörskrá. 385 greiddu atkvæði eða
88.7%.
Þrír listar voru I kjöri og atkvæði féllu
þannig að B-listinn hlaut 114 atkvæði og
tvo menn kjörna, þá Egil Guðlaugsson
og Sigriði Jónsdóttur. D-listinn hlaut 94
atkvæði og tvo menn kjörna, þá Albert
Kemp og Stefán Jónsson, og G-listinn
hélt sinum þrem mönnum, þeim Baldri
Björnssyni, Þorsteini Bjarnasyni og
Ingólfi Arnarsyni. -HP.
Á kjörskrá voru 272 og 217 greiddu
atkvæði, eða 79%. Auðir og ógildir voru
5.
Þessir voru kjörnir: Frá H-lista: Jó-
hann Jónasson og Þórólfur Gíslason og
frá I-lista: Konráð Jóhannesson, Óli Þor-
steinsson og Þórður Ólafsson.
A-listinn hlaut 195 atkvæði og einn
mann, Guðmund Sigurþórsson, B-listinn
196 og einn mann, Hauk Nielsson, D-
listinn 500 atkvæði og fjóra menn
Salóme Þorkelsdóttur, Jón M.
Eyrarbakki:
Sjálfkjörið
Sjálfkjörið var á Eyrarbakka i ár
Þessir skipa þvi hreppsnefnd: Kjartan
Guðjónsson, Bjarnfinnur Ragnar Jóns-
son, Þór Hagalín, Guðrún Thorarensen,
Kristján Gíslason, Magnús Karel
Hannesson og Valdimar Sigurjónsson.
-HJ.
Garðurinn:
H-listinn
sigraði
Ekki blés byrlega fyrir sjálfstæðis-
mönnum í Garðinum, en þar misstu þeir
tvo menn frá því i kosningunum árið
1974.
Af 488, sem voru á kjörskrá greiddu
446 atkvæði eða 91,4%, en auðir seðlar
voru níu.
H-listinn hlaut 204 atkvæði og tvo’
menn kjörna, þá Finnboga Björnsson og
Sigurð Ingvarsson, en I-listinn hlaut 233
atkvæði og þrjá menn kjörna, þá Ólaf
Sigurðsson, Viggó Benediktsson og Jens
Sævar Guðbergsson.
Miðað við eðlilega fólksfjölgun hefur
ekkert breytzt á hinu pólitiska sviði á
Raufarhöfn i þessum kosningum.
Þar voru 292 á kjörskrá og 250
greiddu atkvæði, eða 85,6%. Auðir og
ógildir voru fimm.
Fjöldi fulltrúa flokkanna varð hinn
Guðmundsson, Bernhard Linn og
Magnús Sigsteinsson. H-listi
Alþýðubandalags og annarra vinstri
manna hlaut 2ÍCT og einn "mann, Úlf
Ragnarsson. -HP.
Bolungarvík:
Sjálfstæðis-
menn misstu
meirihlutann
Sjálfstæðismenn töpuðu meirihluta
sinum á Bolungarvík en þar hafa þeir
farið með völd eins lengi og elztu menn.
muna.
H-Iisti vinstri manna og óháðra vann
mikinn sigur og hlaut þrjá menn kjörna
og framsóknarmenn einn.
661 voruákjörskráog552greidduat-
kvæði eða 83,5%. Auðir seðlar og
ógildir voru21.
B-listinn hlaut 80 atkvæði og einn
mann kjörinn, Guðmund Magnússon.*'
D-listinn hlaut 222 og þrjá menn kjörna,
þá Ólaf Kristjánsson, Guðmund B. Jóns-
son og Hálfdán Einarsson. E-listi ungra
manna þar á staðnum fékk 47 atkvæði
og engan mann kjörinn ogH-listinn 182
atkvæði og þrjá menn kjörna, þá Valdi-
mar Gíslason, Kristinu Magnúsdóttur
og Hörð Snorrason.
sami og i kosningunum 74. B-listinn
hlaut 47 atkvæði og einn mann, Helga
Ólafsson, G-listinn 95 atkvæði og tvo
menn, Angantý Einarsson og Þorstein
Hallsson, og H-listi óháðra 55 atkvæði
og einn mann, Karl Ágústsson.
-HP.
Seyðisfjörður.
A-listinn
sigurvegari
Alþýðuflokkurinn verður að teljast
stóri sigurvegarinn á Seyðisfirði. Hann
bauð fram þar síðast með Alþýðubanda-
laginu og óháðum en er einn núna og
fær þrjá menn kjörna.
547 voru á kjörskrá en 483 greiddu at-
kvæði, eða90.7%.
A-listinn hlaut 135 atkvæði og þrjá
menn kjörna, Hallstein Friðþjófsson,
Jón Árna Guðmundsson og Magnús
Guðmundsson, B-listinn hlaut 154 og
þrjá menn, Hörð Hjartarson, Þorvald
Jóhannsson og Þórdisi Bergsdóttur. D-
listinn hlaut 133 atkvæði og tvo menn,
Theodór Blöndal og Gunnþórunni
Gunnlaugsdóttur, og G-listinn hlaut 61
atkvæði og einn mann, Þorleif Dag-
bjartsson.
-HP.
Egilsstaðir.
B- og G-listar
hlutu nýju
fulltrúana
Kjörsókn var góð á Egilsstöðum en
þar greiddu 91.14% kjósenda atkvæði,
eða 525 af 576 sem voru á kjörskrá.
Auðir seðlar voru níu.
Framsóknarmenn og Alþýðubanda-
lagið teljast sigurvegarar þar, hlutu sinn
hvor þeirra tveggja nýju fulltrúa er
fjölgað var um frá því I síðustu
kosningum.
Atkvæði féllu þannig að B-listinn
hlaut 228 atkvæði og þrjá menn kjörna,
þá Magnús Einarsson, Svein Hjörleifs-
son og Benedikt Vilhjálmsson og D-list-
inn 62 atkvæði og einn mann kjörinn,
Jóhann D. Jónsson.
G-listinn hlaut 139 atkvæði og tvo
menn, þá Svein Árnason og Björn
Ágústsson.
H-listi óháðra hlaut 87 atkvæði og
einn mann, Erling Garðar Jónasson.
-HP.
Eskif jörður:
Óbreytt
hlutföll
Kjörsókn á Eskifirði var 88.36%. Á
kjörskrá voru 610, atkvæði greiddu 539.
Fulltrúatala i bæjarstjórn er sú sama og
í siðustu kosningum. A-listi Alþýðu-
flokks fékk 92 atkvæði og einn mann
kjörinn, Vögg Jónsson. B-listi Fram-
sóknarflokks fékk 119 atkvæði og tvo
menn kjörna, þá Aðalstein Valdimars-
son og Júllus Ingvarsson. D-listi Sjálf-
stæðisflokks fékk 143 atkvæði og tvo
menn kjörna, þá Ragnar Halldór Hall
og Árna Halldórsson, og G-listi Alþýðu-
bandalags fékk 143 atkvæði og tvo
menn kjörna, þá Hrafnkel A. Jónsson og
Guðna Óskarsson.
Það er því allt óbreytt á Eskifirði.
____________________—JH.
Stykkishólmur:
Sjálfstæðis-
menn með
fimm
1 kosningunum 74 voru aðeins tveir
listar i kjöri, sjálfstæðismenn og óháðir
og vinstri menn. Þá hlaut D-listinn fjóra
menn kjörna en. vinstri þrjá. I ár voru
hins vegar þrír listar I framboði á vinstri
kantinum og hafa þeir tapað einum
manni til sjálfstæðismanna.
669 voru á kjörskrá og greiddu 598 at-
kvæði, eða 89.4%.
B-listinn hlaut 81 atkvæði og einn
mann, Dagbjört Höskuldsdóttur. D-
listinn hlaut 325 atkvæði og fimm menn
kjörna, þá Ellert Kristinsson, Finn Jóns-
son, Hörð Kristjánsson, Gissur
Tryggvason og Sigurþór Guðmundsson.
G-listinn hlaut 113 atkvæði og einn
mann kjörinn, Einar Karlsson, en K-
listinn (vinstri manna) 64 og engan
mann kjörinn. -HP.
Borgarstjórahjón á kjörstað
Birgir ísleifur Gunnarsson og kona barnaskóla I Reykjavík I gærmorgun. kvæðaseðlum sínum í kjörkassa I
hans, Sonja Backmann, mættu tíman- annarri kjördeild.
lega til kjörstaðar sins í Austurbæjar- Myndin sýnir þau hjónin skila at- DB-mynd Bj. Bj.
Þórshöfn:
Framfarasinnaðir unnu
-HP.
-HP.
Raufarhöfn:
ALLT VIÐ ÞAÐ SAMA