Dagblaðið - 29.05.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1978.
29
Óskast keypt
Óska eftir
tveimur dekkjum, 16x750, og driflokum
í Willys og tveim stólum með háum bök-
um. Uppl. í síma 37097.
Óska eftir að kaupa
sambyggða litla trésmiðavél. Uppl. í
síma 73275 eftirkl. 6.
Sambyggð trésmiðavél
óskast keypt. Uppl. í síma71074.
Kaupum og tökum i umboðssölu
allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjól-
um. Lítið inn, það getur borgað sig.
Sækjum heim. Sportmarkaðurinn Sam-
túni 12, kvöldsímar 71580 og 37195.
Öskum eftir að kaupa
Ridgid snittvél, og steinrörskera. Uppl. í
síma 76423 og 86947 á kvöldin.
Kaupi bækur, gamlar og nýlegar,
einstakar bækur og heil söfn. Gömul
póstkort, Ijósmyndir, gömul bréf og
skjöl, pólitisk plaköt, teikningar og mál-
verk. Veiti aðstoð við mat bóka og list-
gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi
Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími
29720.
Parið fatamarkaður
í kjallaranum. Frábær vinnufatnaður á
hálfvirði. Gerið góð kaup í dýrtíðinni.
Parið Hafnarstræti 15.
Verzlunin Höfh auglýsir.
Nýkomin falleg vöggusett, ungbarna-
treyjur úr frotté, kr. 750. Ungbarnagall-
ar úr frotté, kr. 995. Fallegar prjóna-
treyjur með hettu, kr. 2400. Frotté
sokkabuxur, Bleyjubuxur, bleyjur, ullar-
bolir, flauelsbuxur, axlabönd, barnabolir
með myndum, drengjasundskýlur kr.
760. Póstsendum. Verzlunin Höfn,
Vesturgötu 12, simi 15859.
Töskur — töskur
í sólarlandaferðalagið. Opið til kl. 20 í
kvöld. Bókabúðin Glæsibæ.
Stokkabelti, 2 gerðir,
verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli-
stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig
barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og
silfur, smíðaverkstæðið Lambastekk
10, simi 74363.
Veiztþú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími
23480.
Áteiknuð punthandklæði,
gömlu munstrin, t.d. Góður er
grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa
gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn
indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3
gerðir af útskomum hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis-
götu74, simi 25270.
— Ódýrt.
■ buxur á börnin í sveitina.
og bútamarkaðurinn, Skúlagötu
9
Fyrir ungbörn
Til sölu sem nýr
barnavagn. Uppl. i síma 73927.
Kerruvagn.
Óskum eftir að kaupa vel með farinn
kerruvagn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
Til sölu barnavagn.
Verðkr. 35.000. Uppl. i sima 31217.
Til sölu
sem nýr dökkbrúnn Silver Cross barna-
vagn. Uppl. i síma 82721.
I
Húsgögn
Nýlcgur fataskápur
til sölu. Uppl. í sima 85614eftir kl. 5.
Til sölu
fimm Happy raðstólar og tvö borð.
Uppl. ísíma 38778.
Óska eftir að kaupa
odýrt og gott hjónarúm. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—2769.
Til sölu Happy
sófasett, 6 stólar, sófaborð og 2 horn-
borð. Uppl. í síma 41100.
Danskt leðursófasett
og hjónarúm til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 71466 eftir kl. 7 í kvöld.
Sófasett til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 72940.
Gerið góð kaup.
Til sölu vegna flutnings: Sófasett, 3ja,
2ja og húsbóndastóll, á 45.000 og sjálf-
virk Candy þvottavél á 70.000, sófaborð
á 25.000 og gólfteppi á 30.000. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—2772.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu
um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Sími 34848.
Til sölu. Kjaraverð.
Borðstofusett með 6 stólum og þriggja
manna sófasett. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 28061 eftir kl. 8.30 í
dag og næstu daga
Svefnbekkir, svefnsófar og
svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í
póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj-
an Höfðatúni 2, simi 15581.
Nú eru gömlu húsgögnin
í tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau
verði sem ný meðan farið er i sumarfrí.
Höfum falleg áklæði. Gott verð og
greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn,
Helluhrauni 10, Hafnarf., sími 50564.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús-
gögn. Einnig höfum við svefnstóla,
svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna
svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar-
stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst-
kröfu um landallt.
ANTIK.
Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús-
gögn, sófasett, hornhillur, píanóbekkir,
skrifborð, bókahillur, stakir stólar og
borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup-
um og tökum í umboðssölu. ANTIK-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
9
Heimilistæki
i
Til sölu ísskápur.
Til sýnis að Austurbrún 4 9. hæð milli
kl. 2og7.
Til sölu
vegna brottflutnings: Nýlegt svart/hvítt
sjónvarp, hálfs árs þvottavél og ný upp-
gerður frystiskápur. Uppl. i sima 17627
eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu 2ja ára lítið
notuð hrærivél. Uppl. i sima 86531 eftir
kl. 7.
Bendix þvottavél
með biluðu automati til sölu. Uppl. í
sima 18126 milli kl. 7 og 9.
1
Sjónvörp
8
Gencral Electric
litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara.
G.E.C. litsjónvörp, 22" i hnotu, á kr.
339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í
hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit-
sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum.
20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375
þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar
71640 og 71745.
Okkur vantar notuð
og nýleg sjónvörp af öllum stærðum.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið
1 —7 alla daga nema sunnudaga.
Hljóðfæri
Farfisa rafmagnspianó
til sölu. Uppl. í sima 13956 eftir kl. 6.
Vil kaupa gott trommusett
strax. Uppl. í síma 1363 Egilsstöðum.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj-
andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl.
1 síma 24610, Hverfisgötu 108.
9
Hljómtæki
8
Fyrsta flokks
útvarpsstereomagnari, 150 vatta, til
sölu af sérstökum ástæðum. innb.:
trommuheili, tímastillir, gítar og MIC-
input, 4ra rása stereo, auk annarra
möguleika. Ath: skipti möguleg á ódýr-
ari magnara. Uppl. í síma 53719.
Sambyggt 3ja mánaða
gamalt bílaútvarps- og kassettutæki með
sjálfvirku endaspili. LBog MB 2x6 volta
magnari. Verð 65—70 þús. Kostar um
80 þús. nýtt. Uppl. i síma 16689 milli kl.
8 og 18 mánud. til fimmtud.
Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B.
Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38.
Simi 30760.
Ljósmyndun
Til sölu sem ný
mjög ljósnæm Nikkor linsa
(Nikkon/Nikkormat), 55 mm, F/1,2
(ekki Al). Uppl. í sima 26453 eftir kl. 19.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmundssonar,
Birkigrund 40 Kóo„ sími 44192.
Fuji kvikmyndasýningarvélar
Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm
super/standard verð 58.500. Einnig kvik-
myndaupptökur AZ-I00 með
Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm
og FUJICA tal og tón upptöku- og
sýningarvélar. Ath. hið lága verð á
Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005
m. 7frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er
úvalsvara. Við höfum einnig alltaf
flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann,
Amatör, ljósmyndavöruv. Laugavegi
55, sími 227J8.
16 mm, super 8, og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a.
með Chaplin, Gög og Gokke, Harold
Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm
sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend-
ar útá land. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum
vélar í umboðssölu. Kaupum vel nteð
farnar 8 mm filmur. Simi 23479.
9
Innrömmun
8
Rammaborg, Dalshrauni 5
(áður innrömmun Eddu Borg), simi
52446, gengið inn frá Reykjanesbraut,
auglýsir: Úrval finnskra og norskra
rammalista. Thorvaldsens hringrammar
og fláskorin karton. Opið virka daga frá
kl. 1-6.
Dýrahald
Kettlingar fást gefins.
Uppl. eftirkl. 7 isima
23086.
Hálftaminn föngulegur
6 vetra foli undan Blossa frá Sauðár-
króki er til sölu. Uppl. í sima 36703 eftir
kl. 20.
2 hestar til sölu,
6 og 7 vetra. Uppl. i sima 73748 eftir kl.
8 á kvöldin.
9
Safnarinn
8
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a, sím i 21170.
9
Til bygginga
8
Mótatimbur
til sölu 1x6. Simi 37621.
9
Hjól
8
Til sölu Honda 175
árg. '72. Þarfnast stillingar og smá-
vægilegra lagfæringa. Á sama stað er til
sölu Honda 50 SS árg. '74, þarfnast lag-
færingar. U ppl. i síma 51636.
Honda 50 CB.
Til sölu er Honda 50 CB mjög vel með
farið hjól. Uppl. í síma 92— 1776.
Oska eftir gangfæru
50 cub. hjóli. Má ekki kosta meira en ca
30.000. Uppl. í sima 35808 eftir kl. 7.30.
Girahjól.
Óska eftir að kaupa 26—28” gírahjól.
Uppl. i sima 92—2851.
Óska eftir Hondu 350 XL
eða SL árg. '73—74 i þokkalegu ástandi.
Uppl. i sima 73952 eftir kl. 7.
Til sölu
orangelitað Universal reiðhjól. Verð
20.000. Uppl. i síma 50508.
Honda 350 til sölu.
Til sölu er Honda 350 árg. '71. Uppl. i
sima 19219.
Til sölu Honda XL 350
árg. 74 (torfæruhjól).
27629 eftir kl. 7.
Uppl. i sima
Chopper reiöhjól
til sölu. Uppl. í síma 74168:
Óska eftir að kaupa
Hondu árg. '75. Uppl. í sima 92—7099
eftir kl. 7 á kvöldin.
Honda SS—50
til sölu, árg. '74. Uppl. i sima 92—1644
milli kl. 7 og9.
Til sölu er
Honda 200 árg. 74. Verð 350.000 mið-
að við staðgreiðslu. Uppl. i sima 92—
8446.
Nýognotuð reiðhjól
til sölu. Viðgerða- og varahíutaþjónusta.
Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há-
túni 4a.
Sportmarkaðurínn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar bama- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl,
1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Trilla til sölu,
stærð 1 1/2 tii 2 tonn. Sabb vél, stýrishús
og lúkar. Uppl. í síma 92—8194.
Til sölu
16 tonna trillubátur. Fjórar rafmagns-
handfærarúllur fylgja. Uppl. i síma 92—
6566 og 92-3226.
Til sölu lófeta
mahóni bátur með 25 hestafla utan-
borðsvél. Uppl. í síma 42251 eftir kl. 7.
Til sölu sem ný
4 tonna hálfdekkjuð trilla. Vil taka ný-
legan bíl i útborgun. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—2751.
15 ha. utanborðsmótor
til sölu. Uppl. í síma 40162.
6 manna gúmmibátur
til sölu með 4 hestafla Evenrude utan-
borðsmótor. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022
-H—662.
Peningamenn athugið.
Heildverzlun óskar eftir að táka lán
gegn góðum vöxtum. Til greina kemur
einnig að selja vöruvíxla með góðum af-
föllum. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„Stórgróði 215”.
Víxlar — skuldabréf.
Er kaupandi að fasteignatryggðum víxl-
um og veðskuldabréfum til skamms
tima. Tilboð merkt „Góðar tryggingar
200” sendist DB.
Sumarbústaðaland
til leigu til la,.gs tíma. Sími 11364.
Fasteignir
8
Til sölu raðhúsalóð
i Hveragerði ásamt teikningum. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudaginn
6. júni merkt „Hveragerði 823”.
Einbýlishús til sölu.
Einbýlishús á Vopnafirði til sölu. Ein
hæð. 152 fermetrar. fimm herbergi.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—371.
Sjálfstæð atvinna.
Litil verzlun til sölu í miðbænum af sér-
stökum ástæðum. Verð ca 3.5 milljónir.
Góðir greiðsluskilmálar. Svar sendist
augld. DB merkt „Verzlun — 82630”.
Óska eftir að kaupa
heildsölufyrirtæki, þarf ekki að vera i
starfrækslu en þarf að hafa tilskilin
rekstrarleyfi. Lysthafendur leggi inn til-
boð á blaðið merkt „Heildverzlun—
782".
lOOOferm lóð
í Hveragerði til sölu. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
-H—710.
9
Bílaleiga
8
Bílaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29. Sínar 17120
og 37828.
Bílaleigan Berg sl’.
Skentmuvegi 16, Kóp. símar 76722 og
um kvöld og helgar 72058. Til leigu án
ökumanns. Vauxhall Viva. þægilegur,
sparneytinn og öruggur.
Bilalcigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631,
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30 VW og VW Golf. Allir bíl-
arnir eru árg. '77 og 78. Afgr. alla virka
daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. ’
9
Bílaþjónusta
8
Bílasprautunarþjónusta.Höfum opnað
að Brautarholti 24 aðstöðu til bila-
sprautunar. Þar getur þú unnið bilinn
undir sprautun og sprautað hann sjálfur.
Við getum útvegað fagmann til þess að
sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið
frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautar-
holti 24, simi 19360.
Bifreiðastillingar.
Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel,
önnumst einnig allar almennar viðgerðir
stórar sem smáar til dæmis boddi
bremsur. rafkerfi, véla, gírkassa, sjálf-
skiptingar og margt fleira. Vanir menn.
Lykill hf. Smiðjuvegi 20. sími 76650.